Morgunblaðið - 29.06.1960, Qupperneq 9
Miðvikudagur 29. júni 1960
MORGUNBLAÐIÐ
9
Lítil íbúð
.. — • . - — •
til sölu við Langholtsveg. — íbúðin er 2 herb. og
eldhús. — Nánari upplýsingar gefur.
Máiflutningsstofa
INGI INGIMUNDARSON, hdl.
Vonarstræti 4 n. hæð
Sími 24753.
Húsnœði til leigu
3ja hæðin í Laugaveg 31 er til leigu. — Stór og
glæsileg herbergi. — Tilvalið fyrir skrifstofur. —
Uppl. hjá
Marteini Einarsson & Co.
eftir kl. 4
Til sölu
Tveggja herb. kjallaraíbúð í Vogunum. — Verð kr.
240.000.00 — Útborgun kr. 100.000.00.
Upplýsingar í síma 15406.
FIAT 1800 til sölu
keyrður 9 þús km. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Glæsilegur vagn — 4245“.
INSTANT TAN
með vitamin D
Pessi kristaltseri vökvi fer
nú sem eldur í sinu um allan
heim.
Hvers vegna? Vegna þess að
þér berið hann á yður að
kvöldi til, og að morgni, þeg-
ar þér vaknið, eruð þér orðin
sólbrún, eins og þér hafið leg-
ið á baðströnd, svo dögum
skiptir.
Notkunarreglur:
Berið á yður til að byrja með
3—4 sinnum með 2—3 tíma
millibili, að kvöldi til. Það
tekur um það bil 6 tíma þar
til hörundið er orðið brúnt.
Því oftar sem þér benð á yð-
ur, því dekkri tón fáið þér á
húðina.
Til að halda við hinum eðli-
lega brúna lit, sem þér hafið
fengið, nægir að bera á, sig
einu sinni að morgni, svo
lengi sem óskað er.
Látið ekki hjá líða að kaupa
yður glas af þessum undra-
vökva strax í dag og sann-
færist um .hæfileika hans
Er algjörlega skaðlaust fyrir
húðina.
Fæst í flestum snyrtivöru-
og lyfjaverzlunum í Reykja-
vík.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
SNYRTIVÖRUR H.F.
Sími 17177
Laghentur mabur
óskast til vinnu við þvott í
þvottahúsi. — Sími 34442.
B í L L I N N
Sími 18833.
Til sýnis og sölu í. dag:
Fiat 1100 1954
Lítur mjög vel út. —
Höfum kaupendur að:
Volkswagen ’56, ’57, ’58,
’59, ’60 —
Staðgreiðsla. —
BÍLLINN
Varðarhúsinu við Kalkofnsveg
Sími 18-8-33.
Seljum í dag
Vauxhall ’53 úrvals bíl
Mercury ’55
með mjög góðum greiðslu-
skilmálum.
Mercury ’56
mjög glæsilegan einkabíl.
Morris ’47
Útborgun 15 þúsund kr.
Chevrolet taxa ’59
Ýmiss skipti koma til
greina.
Chevrolet Bel-Air ’59
einkabíll. Mjög lítið ekinn.
Verð aðeins 235 þús.
Volkswagen ’59
glæsilegan bil. —
Fiat ’59 Station
sem nýjan. —
Moskwitch ’55
úrvals bíl. Einnig ’57, ’58,
’59. —
Rússa-jeppa ’57
með stálhúsi. —
Chevrolet ’52 vörubíl
1%—2 tonna, tilvalinn við
byggingu.
ATH.: Við höfum rúmgott
sýningarsvæði alveg við
Miðbæinn.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C
Sími 16289 og 23757
Ford Consul ’55
Skipti hugsanleg á 6 manna
bíl. —
Volkswagen ’57
Skipti á Taunus eða Opel
Caravan ’59 eða ’60.
Austin 10 ’46
Skipti á yngri bíl.
Chrysler ’49
Skipti hugsanleg.
Höfum kaupendur að
Volkswagen 1960. —
Mikið úrval af bílum til sýn-
is daglega. Stórt sýningar-
svæði. — Bílar án útborganir.
Gamla bílasaian
Rauðará (Skúlagötu)
Vélbátur óskasf
Hefi kaupanda að 50—70 tonna bát. Ennfremur
18—28 tonna bát.
EINAR SIGURDSSON, hdl.
Ingölfsstræti 4 — Sími 16767
Hallveigastíg 9 — Sími 23039.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Helzt með
bílskúr eða stóru geymsluplássi. — Útborgun kr.
200 þús.
Höfum enníremur kaupanda að 4ra—5 herb. góðri
hæð. — Útborgun getur verið há.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Bréfritari
Stúlka, ekki yngri en 25 ára, sem getur annast bréfa-
skriftir á dönsku og ensku, getur fengið atvinnu %
daginn, eða jafnvel allan daginn eftir samkomulagi.
Tilboð með uppl. um fyrri störf og kunnáttu sendist
afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Skrifstofustörf—3608“.
Harðar þilplötur
(TABLEX FIBERBORD)
Útvegum fyrsta flokks harðar olíubornar
þilplötur frá Spáni. — Fljót afgreiðsla
Verð hagstætt.
Þykktir: 2,3 mm., 3,5 mm. og 5 mm.
Stærð: 2,75x1,22 m.
Jón Loftsson h.f.
Tilkynning
frá póst- og símamálastjórninni.
Næstu daga verður borin út í Reykjavík og
Hafnarfirði viðbótarsímaskrá, er felur í sér
númerabreytingar þar, svo og ný númer
hjá notendum sjálfvirku stöðvanna í Kefla
vík, Gerðum, Sandgerði og Grindavík.
Athygli skal vakin á því, að nýju númerin
koma ekki í notkun fyrr en nánar hefur
verið tilkynnt um tímann.
Reykjavík 27. júní 1960.
Viðgerðir
á eftirtöldum tæ!«|um:
ESAV-þvottavélum
BLACK & DECKER
rafmagnshandverkfærum
PORTER CABLE
rafmagnshandverkfæriyn.
RCA ESTATE-eldavélum.
ABC olíukyndingartækjum.
P & H rafsuðutækjum — HARRIS-logsuðutækjum
RIDGE snittvélum.
A N N A S T
RAFTÆKJAVINNUSTOFA
Jóns Guðjónssonar
Borgarholtsbraut 21 — Sími 19-871