Morgunblaðið - 29.06.1960, Síða 14
14
M ORCUNfíl 491»
Miðvikudagw 29. júní 1960
Örlög manns
\ (Fate of a Man).
(Víðfræg rússnesk verðlauna-
jmynd, gerð eftir sögu
SJOLOKHOFS
Leikstjóri og aðalleikari:
Sergei Bondartsjúk
Enskt tal.
Fréttamynd:
Toppfundurinn í Paris.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Sími 1-11 82.
Callaghan og
vopnasmyglararnir
(Et Par ici la sortie).
Hörkuspennandi og bráðfynd-
in, ný, frönsk sakamálamynd
í Lemmy-stíl. Mynd, er allir
unnendur lemmy-mynda
þurfa að sjá. Danskur texti.
Tony Wright
Dominque Wilms
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Spellvirkjar
(The Spoilers).
Hörkuspennandi, amerísk lit-
mynd, eftir samnefndri skáld-
sögu, sem komið hefur út í
ísl. þýðingu.
Jeff Chandler
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\_________________
lUafnarfjarðarbídi
V
i s
i S
I s
1 s
s
s
I \
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
St jörnubíó
Sími 1-89-36.
Brjálaði
vísindamaðurinn
(The Gamma People).
Sími 50249.
\ Eyðimerkurlœkn-
irinn
Afarspennandi og vel leikin
frönsk mynd, eftir samnefndri
sögu sem birtist í Famelie
Journal. Tekin í VistaVision
og litum. Aðalhlutverk:
Curd Júrgens
Folco Lulli og
Lea Padovani
Sýnd kl. 7 og 9.
Snmkomur
Almenn samkoma
Boðun Fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík,
kvöld, miðvikudag kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Sigurður Pálsson
kennari og Jóhannes Sigurðsson
tala. — Allir hjartanlega vel-!
komnir.
34-3-33
Þungevinnwélar
Hörður Ól.i son
og domtúlkur i -noKU.
lögfræðiskrifstofa. s. ■ aw /ðandi
Austurstræti 4
Sú»i 10332, henn.. 35673.
Afar spennandi og viðburða-
rík ný, ensk-amerísk mynd,
tekin i Austurríki og viða.
Paul Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LOFTUR h.f.
LJ OSM YND ASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 1-47-72.
^HRNÍ?nÍ
Maðurinn
á etstu hœð
Mjög taugaspennandi brezk'
mynd. Aðalhlutverk:
Richard Attenborough
Dorothy Alison
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
yPAVOGS BÍÓ i
Cálfslípunln
Sími 19185.
13 stólar
WALTER
GILLER
(UfANNE CRAMER GE0D6 TKOMAllAj
• Sprenghlægileg, ný, þýzk gam >
s anmynd. — (
i Sýnd kl. 7 og 9. j
\ Aðgöngumiðasala frá kl. 5. \
Nú er hver síðastur að sjá )
(þessa ágætu mynd. ^
V
Barmahlið 33. — Simi 13657. —-------
Volkswagen '57, '5B
óskast til kaups. Þarf að vera í góðu standi.
Upplýsingar i síma 24753.
Tollvarðar- 09
ríkisltfgregluþjónsstaða
í Ólafsfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launalögum. Umsóknir ritaðar á eyðublöð, sem fást
í tollbúðinni í Reykjavík, skulu hafa borizt dóms-
málaráðuneytinu eða tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu,
Reykjavík, fyrir 25. júlí n.k.
Síldarsöltun
er hafin á Raufarhöfn. Oss vantar nokkrar
stúlkur til starfa nú þegar. Uppl. í síma
34592, Reykjavík og 4, Raufarhöfn.
öimi 11384
Ríkasta stúlka
heimsins
(Verdens rigeste þige).
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, dönsk söngva- og
gamanmynd í litum. — Aðal-
hlutverkin leika og syngja
hin afar vinsælu og frægu:
NINA og FRIBRIK
Þessi kvikmynd var sýnd við
metaSsókn í Danmörku, Sví-
þjóð og Noregi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pathe-fréttir
Vinsælustu fréttamyndir
heimsins.
Sími 1-15-44
M eyjarskemman
Heillandi fögur og skemmtileg
þýzk músikmynd i litum með
hljómlist eftir: Franz Schubert
byggð á hinni viðfrægu
„Operettu" með sama nafni.
Sýnd kl. 7 og 9.
Logregluriddarinn
Hin geysi spennandi Indíána-
mynd í litum, með:
Tyrone Power
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Bæjarbíó
Simi 50184.
S
(
s
s
s
s
| Casino de Paris
\ Bráðskemmtileg, fjörug og
S mjög falleg, ný, þýzk-frönsk-
) ítölsk dans- og söngvamynd í
(litum. — Danskur texti.
i Caterina Valente,
| Vittorio de Sica
S Sýnd kl. 7 og 9.
S
Lokað
vegna sumarleyfa frá 4. júl, til 2. ágúst.
FAT4PRESSAN VENUS
Hverfisgötu 59.
Stúlka
óskast
um mánaðarmótin
Matslofa Auslurbæjar
Laugavegi 116
Veitingarekstur
Forstöðukonu vantar ti-1 að sjá um rekstur á veit-
stofu við Laugaveginn. — Tilboð merkt: „Dugleg
—3646“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Sondblóstur og mólmhúðun
Eysteins og Bjarna, Trípolikamp 13.
Símar: 24745 og 18662.
Beilbrigðísnefnd Reykjnvíhur
vill hér með vekja athygli á því, að bannað er að
franileiða eða selja I lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur svokallaðan spýtubrjóstsyku r, sykurstangir, hvers
konar sleikjubrjóstsykur og annað sælgæti, sem sér-
stök hætta er á, að börn láti ganga frá munni til
munns.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Reykjavík, 25. júní 1960.
Heilhrigðisnefnd Reykjavíkur.