Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 1
20 síður 47. árgangur 161. tbl. Þriðjudagur 19. júlí 1960 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Betra a5 fórna nokkru nú vera sviptur skjóli og aðstoð Persónuleg áskorun Sir Farndales til togara- manna um að halda sig utan tólf mílna B R E Z K I R togaraeigendur hafa nú viðurkennt, að brezk- ir togaraskipstjórar á tslands- miðum, hafi ekki efnt það loforð, sem gefið var eftir lok Genfar-ráðstefnunnar, að brezkir togarar skyldu um þriggja mánaða skeið halda sér utan við 12 mílna fisk- veiðimörkin við ísland. Með þessu hefur samband togaraeigenda breytt alger- lega um afstöðu frá því sem var fyrir skömmu, þegar það hélt því fram, að brezkir tog- arar, sem landhelgisgæzlan reyndi að taka, hefðu verið Utan tólf mílna markanna. Fundurinn 14. júlí Jafnframt því, sem þeir viður- kenna, að loforðið hafi ekki ver- ið efnt sem skyldi, hefur sam- band togaraeigenda tekið sig til og sent skipstjórunum strangari íyrirmæli en áður að þeir verði að halda sig utan 12-mílna mark anna. Virðist sem þáttaskilin í þessu hafi orðið með fundi sem togaraeigendur áttu með fulltrú- um brezku stjórnarinnar 14. júlí sl. Daginn eftir þann fund var gefið út aukablað eða „Special Edition“ af Trawling Times, mál- gagni togarasambandsins með grein eftir Sir Farndale Fhillips, með persónulegum áskorunum hans til togaramanna að hlýða Þorsteinn Jónsson skrifar frá Kongó ÞORSTEINN Jónsson flug- stjóri hefur skrifað -grein fyr- ir Morgunblaðið um þau ævin- týri, sem hann lenti í skömmu áður en hann fór frá Kongó, en þar var hann þegar her binfæddra Kongó-manna gerði uppreisn í landinu, eins og kunnugt er af fréttum, drap hvíta menn og svívirti konur. — Þorsteinn tók einnig þátt í því að flytja flóttamenn til Brazzaville og Ioks fór hann með flóttamenn þaðan til 1 Brussel. I fréttabréfi Þorsteins Jóns- sonar er vel lýst þeirri ógn- fyrirmælunum. Hefur hann það eftir John Hare landbúnaðar- og fiskimálaráðherra Breta, að t raunum brezku stjórnarinnar til Kawpmannáhöfn, 18. júlí. SÍÐDEGIS í gær fórst far- aröld, sem ríkt hefur i Kongó frá því landið hlaut sjálfstæði. Er augljóst að flugstjórinn hef ur nokkrum sinnum sjálfur verið í hættu og í eitt skipti barg golfkúla lífi hans. Það síðasta sem Þorsteinn Jónsson heyrði frá Kongó var neyðarkall frá hvítum mönn- um í Luluaburg í miðri Kongó: „SOS — SOS — SOS — innlendur uppreisnarher sækir að okkur. Getum ekki varizt öllu lengur. Sendið fall- hlífalið svo fljótt sem verða má.“ Fréttabréfið er á bls. 11. að koma á samkomulagi sé stofn- að alvarlega í hættu ef árekstrar verða á hafinu. ★ Grein Sir Farndale Phillips fylgir hér á eftir: Hr. Hare bað um gott andrúms- loft „Þegar önnur Genfar-ráðstefn- þegaflugvél örskömmu eftir flugtak frá Kastrup-flugvell- inum og iétu 8 af snjöllustu knattspyrnumönnum Dan- merkur lífið, en flugmaðurinn einn komst af. Lenti inni í regnskúr Flugvélin, sem var tvíþekja af de Havilland gerð, steyptist í sjó- inn um 50 metra frá enda flug- brautarinnar, sem hún 'hóf sig upp af. Rétt þegar flugvélin hafði sleppt brautinni lenti hún inni í regnskúr og skipti það engum togum, að flugmaðurinn missti stjórn á henni og hún stakkst í sjóinn. Björgunarlið kom á vett vang eftir skamma stund, en að- Gatania, 18. júlí — (Jteuter) — ELDFJALLIÐ Etna lék á reiðiskjálfi í dag er það gaus öðru sinni á tveim dögum stóru gosi. Svartur reykjar- strókur stóð meira en 3,000 fet upp í loftið og síðan huldi Þessi mynd af Sir Farndale birtist með áskoruninni. — an fór út um þúfur, hóf brezka stjórnin aðgerðir til að reyna að ná nokkru samkomulagi um fisk- veiðitakmörkin á Norður Atlants hafinu, þar sem við stundum veiðar. Sérstaklega hafa fulltrúar Framhald á bls. 19. eins flugmaðurinn og einn knatt- spyrnumanna reyndust vera með lífsmarki. Lézt sá síðarnefndi á leiðinni í sjúkrahús. Fkki hreyfilbilun Samkvæmt skeyti frá fréttarit- ara Mbl. í Kaupmannahöfn 1 gær, Róm, 18. júlí — (Reuter) — FERNANDO Tambroni, for- sætisráðherra, hefur boðað ríkisstjórn sína saman til rauðglóandi aska og hraun- straumar hlíðar hins 10,800 feta háa eldfjalls. Bændur á Sikiley, sem eftir hið mikla gos í gær höfðu snúið aftur til heimkynna sinna í hlíð Framh. á bls. 2. Powers fyrir rétt 17. ógúst MOSKVA, 18. júlí (Reuter): — Francis Powers, flugmaðurinn á bandarísku U—2 þotunni, sem skotin var niður skammt frá Sverdlovsk í Sovétríkjunum þ. 1. maí sl., mun koma fyrir rétt hinn 17. ágúst n.k., segir í opinberri tilkynningu, er gefin var út hér í dag. Áður hafði verið skýrt frá því, að réttarhöldin mundu fara fram snemma í júlí, og er ástæðan til frestunarinnar sögð vera sú, að beiðnir um vegabréfa áritanir frá vestrænu fólki, sem hefur hug á að vera viðstatt þeg- ar Powers kemur fyrir rétt, hafi verið svo geysimargar, að ekki hefði að öðrum kosti unnizt tími til að vinna úr þeim. Powers er ákærður fyrir njósnir og verður mál hans tekið fyrir í hermála- deiJd sovéska hæstaréttarins, en icmarar þar eru 4 talsins. er flugmaðurinn talinn úr lifs- hættu. Þykjast menn nú hafa komizt að orsökum slyssins, og er talið að það eigi ekki rætur að rekja til hreyfilbilunar, eins og gizkað var á í fyrstu, heldur ó- Framh. á bls 2. fundar á morgun, og er búizt við að hann muni þá leggja fram lausnarbeiðni sína. Ef ríkisstjórnin fellst á að segja af sér, telja stjórnmála- menn, að Gronchi forseti muni á miðvikudaginn þreifa fyrir sér um möguleika á myndun nýrr- ar stjórnar og jafnvel strax á föstudag fela einhverjum stjórn málaleiðtoganna stjórnarmynd un. Þriggja mánaða stjórn. Hin 3ja mánaða gamla minni- hlutastjórn Tambronis hefur að- eins getað haldizt við völd vegna þess, að hún hefur notið stuðnings 24 þingmanna nýfas- ista og nokkurra óháðra í neðri deild ítalska þingsins. Þrír minnihlutaflokkar, sem af þessari ástæðu hafa verið á móti honum, þ.e. frjálslyndir hægri-sinnar, vinstri lýðveldis- Framh, á bls. 3. Farþegaf lugvéi ferst við Kastrup Etna gýs tvívegis á 2 sólarhringum Það fyrra var öflugasta gos í manna minnum Segir ríkisstjórn Tambronis af sér? 70 hafa látið lífið og hundruó særzt í óeirðunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.