Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1960, Blaðsíða 5
Þríðjudagur 19. júlf 1960 MORGVNLL.4ÐIÐ 5 — Ég: var að hreinsa gluggann fyrir mömmu, en þá brotnaði rúð- an allt í einu af sjálfu sér . . . . —1 O——■ Dóttirin hafði trúlofað sig án vitundar móðurinnar, sem líkaði mannsefnið miðlungi vel. — Já, en mamma, sagði dótt- Irin, hann segist’ aetla að leggja allt að fótum mér! — Já, væna min, sagði móðir- in rólega, en þú hefur alltaf haft nóg undir fótunum. Það, sem þig vantar, er þak yfir höfuðið. — Hver er þessi hræðilega Ijóta kona? — Konan mín. — Ó, þér ættuð að sjá mína. Hótelgesturinn gleymdi að gefa dyraverðinum þjórfé, þegar hann gekk fram hjá honum. — Afsakið herra minn, sagði vörðurinn. — Ef þér skylduð týna veskinu yðar í kvöld, þá munið, L.oftIeiðir h.f.: — Hekla er væntan- 9eg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmh. og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Osló og Kaupmh. kl. 09:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Oslóar, Stokkhólms og Hamborgar kl. 08:50 í fyrramálið. — Innanlandsflug I dag: Til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Sigluf jarðar og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). — Eimskipafélag Islands h.f.: — Detti- foss fór frá Akranesi 16. til Liverpool. — Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss fór frá Antwerpen í gær til Gdansk. — Gullfoss fór frá Rvík 16. til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss er 1 New York. — Reykjafoss fór frá Immingham 15. til Kalmar. — Selfoss er í Reykjavík. — Tröllafoss fór frá Keflavík 16. til Hamborgar. — Tungufoss er í Rvík. Hafskip h.f.: — Laxá er í Bolungar- vík. Skipadeild SlS: — Hvassafell fór 17. frá Archangelsk til Kolding. — Arnar- fell fór 17. frá Archangelsk til Swan- sea. — Jökulfell fór 17. frá Hull til Reykjavíkur. — Dísarfell er í Esbjerg. — Litlafell er i olíuflutningum í Faxa- flóa. — Helgafell átti að fara 17. frá Leningrad til Islands. — Hamrafell fór 17. frá Hafnarfirði til Batum. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Riga. — Vatnajökull er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur á morgun. — Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land. — Herðubreið er á Austfjörðum. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. — Baldur fer frá Rvík í kvöld til Sands, Olafsvíkur, Grundafjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Noregs. — Askja losar salt á austurlandshöfnum. Islenzkir málshættir um kýr: Guð gefur kú en ekki niðurband. Betri er ein kýr með ró en sjö með óró. Ekki eru það allt góðar kýr, sem hátt baula. Lengi jórtrar tannlaus baula á litlu fóðri. Lengi þrokar þarfakýrin. Svört kýr selur hvíta mjólk. Litið stoðar þótt kýrin mjólki vel ef hún fellir fötuna. Oft þykir nágrannakýrin betri en sín eigin. Einn er litur allra kúa um nætur. að þér tókuð það ekki upp hérna. Fangavörðurinn við fangann í afsökunartón: — Mér þykir þetta afskaplega leiðinlegt, en það virð ist sem við höfum haldið þér inni viku fram yfir tímann. Fanginn: — O, það er allt í lagi, blessaður vertu. Við drögum það bara frá næst. Árnað heilla 80 ára er í dag Jónína Þórunn Þorsteinsd., ekkja Halldórs Jóns- sonar kaupm. frá Varmá, Hverf- isgötu 91, Rvík. Hún dvelur í dag að heimili tengdadóttur sinn ar, Kristínar Gestsdóttur, Báru- götu 37. Nýlega voru gefin saman hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, Hrefna Karlsdóttir og Dagbjartur Gíslason, loftskeyta- maður hjá Veðurstofunni. Heim- ili þeirra verður á Grandavegi 4. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ........ Kr. 106,90 1 Bandaríkjadollar — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,85 100 Norskar krónur _.... — 533.95 100 Danskar krónur ....... — 552,75 100 Norskar krónur ____......... — 534,30 100 Sænskar krónur......... — 737,40 100 finnsk mörk ........... — 11,90 10( Belgískir frankar — 76,42 100 Sv. frankar .......... — 882,85 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk _...„ — 913.65 1000 Lírur ................. — 61,39 100 N. fr. franki .......... — 777,45 Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.: Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A, sími 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún- götu 5. Björn Guðbrandsson til 16. ágúst. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Eyþór Gunnarson til 18. júlí. Staðg.: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson um óákv. tíma. Staðg.: Victor Gestsson til 17. júlí, en Eyþór Gunnarsson eftir það. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg. er Kristinn Björnsson. Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Guðmundur Björnsson til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Thoroddsen. Gunnlaugur Snædal til 31. júlí. — Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Halldór Hansen til 81. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Hall dór Arinbjarnar. Hannes Þórarinsson í 1—2 vikur. — Staðg.: Haraldur Guðjónsson. Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júlí í 1—2 vikur. Staðg.: Olafur Jóhanns- son. Kristján Hannesson 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Kristján Þorvarðsson. Kristjana Helgadóttir til 25. júlí. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. — Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Oddur Olafsson 4. júlí til 5. ágúst. Staðg. er Arni Guðmundsson. Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí. Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Tryggvason til 27. ág. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 31.7. Staðg.: Brynjúlfur Dagsson. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. SteSg.: Tryggvi Þorsteins- son. I MENN 06 != MALEFN!=; )EINS og lesendum blaðsins er, Kkunnugrt, hefur dvalizt hér að / Nundanförnu Robert L. Davi- ðson, sérfræðingur í byggingu/ Níbúðarhúsa frá Tækniaðstoð/ )Sameinuðu þjóðanna. Hann er/ )fæddur í Bandaríkjunum 1890/ )og ákvað snemma að helga/ )starf sitt byggingu hentwgra,/ )en ódýrra íbúðarhúsa. Árið/ ) 1913—1915 stundaði hann nám/ )við Harvard-háskóla og valdi/ )úr þær ýmsu námsgreinar, er/ ^miðuðu að þessu marki. Að námi ioknu annaðist1) ) hann fyrir amerísku ríkis- /stjórnina ársathugun á iðnaðar/ ) húsnæði í Bandaríkjunum, en/ )eins og hjá fleiri ungum mönn/ Kum, gerði fyrri heimsstyrjöld-) (in nokkurt hlé á starfi hans.) Eftir stríðið annaðist Davi-C ) son undirbúning teikninga og( )byggingaraðferða fyrir verk- )smiðjuframleidd hús á vegum/ fyrirtækja í Los Angeles, > kBoston og Florida og í sex ár) ' starfrækti hann sitt eigið verky ’ fræði- og byggingarfyrirtæki /Los Angeles. Árið 1929—1930 var Davison / )forstöðumaður rannsókna við/ ■ hið þekkta ameríska tímarit) Architectural Record. Hann > /skrifaði einkum um hagnýt- )ingu húsnæðis og nýjar bygg- ) ingaraöf erðir, og er mjög/ )margt til eftir hann á þessu/ ksviði. Meðal annars er hann/ í einn af brautryðjendum hinn- ' ar svoköliuðu gardínuveggja) ) (curtain walls), sem nú eru( )mjög þekktir orðnir. Til dæm- )is voru í Washington byggðir/ )tíu þúsund herbergja svefn-/ ! skálar með þessari aðferð und- ' ir stjórn Davisons. Frá 1931—1944 var Davison) ' forstöðumaður rannsókna hjá , 'John B. Pierce Foundation.( )Þarna voru framkvæmdar( )rannsóknir á öllum sviðum/ ) húsnæðismála: Hagfræði, fé-) , lagsfræði, hagnýting, verk- (fræðilegur undirbúningur,) t(eki o. m. f 1. Mótel voru ( /byggð, tilraunir gerðar og full( )komin tilraunahús reist. Að loknu starfi sínu biá) ÍPierce Foundation starfaði; (Davison sem ráðgefandi sér- ' fræðingnir við ýmsar ríkis-( /stofnanir og hjá einkaaðilum,( )en var jafnframt framkvæmda/ )stjóri New York skrifstofu, ) arkitektafélagsins Howard T.) , Fisher & Associates. Áður en Davison kom hing-( ^að, í janúar sl., hafði hann( /starfað í þrjú ár í Suður-Ame-/ )ríku á vegum Tækniaðstoðar/ ,Sameinuðu þjóðanna. Sigurður Samúelsson fjarv. til 25. júlí Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Björnsson óákv. Staðg.: Magn ús Þorsteinsson sími 10-2-69. Stefán Olafsson fjarverandi til 25 júlí. — Staðg.: Olafur Þorstejnsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg. ? Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Viðar Pétursson til 2. ágúst. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. I>órður Möller, júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson. Þórarinn Guðnason til 1. ágúst. — Staðg.: Arni Björnsson, sími 10-2-69. ^ 3ja—4ra herb. íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 2-48-22. Geymsla eða iðnaðarpláss með kæliklefa, til leigu. — Sími 10455. Telpa óskast til að gæta 3ja ára drengs um mánaðar tíma. Uppl. á Víðimel 45, milli kl. 4 og 7 í dag. 3—4 trésmiðir óskast Uppl. í síma 13914, eftir kl. 7 e. h. — Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna skurði o.fl. Uppgröftur, hífingar sprengingar. Vanir menn Sími 32889. HAFNFIRÐINGAR Lyklakippa tapaðist í Hafn arfirði s.l. föstud.. Vinsami. skilist á lögreglustöðina í Hafnarfirði gegn, háum fundarlaunum. Tveir verzlunarskóla stúdentar óska eftir at- vinnu til septemberloka. — Tilb. merkt: K. — 0978“, sendist Mbl., fyrir 23. þ.m. Get tekið nokkra menn í fæði. — Upplýsingar í síma 23902. Til sölu áleggshnífur og kjötsög. — Sími 10455. — Lítil jarðýta m til leigu í ýmislega vinnu. Upplýsingar í síma 34517. Góður traktor, ódýr til sölu. — Salvíkurbúið, Kjalarnesi. — Sími í Reykjavík 24049. Látið okkur hreinsa og bóna bílinn, þegar þið komið úr ferðalaginu. — Sækjum bilinn ef óskað er. Sími 34281. — Jeppaeigendur Öskum eftir að fá leigða jappabifreið í ágúst og september, vegna landmælinga í nágrenninu. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „JEPPI — 0974“. Skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nokkur kunnátta í dönsku og ensku æskileg. — Tilboð merkt „Skrifstofustúlka — 3879", leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. Skrifstofustarf Stúlka óskast strax, eða í byrjun ágústsmánaðar til véMtunar og annarra skrifstofustarfa. Æskilegt væri að umsækjandi hefði menntun frá verzlunarskóla, eða hliðstæðum skóla. Uppl. gefnar á, skrifstofunni. Sjóklæðagerð íslands h.f. Skúlagötu 51 Husnæði Óska að taka át leigu 3 til 4 herb. íbúð strax. — Fyrir framgreiðsla ef óskað er. — Sími 15859. B a ð ke r Stærð 170x75 cm. fyrirliggjandi. Verð kr. 2548,22. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.