Morgunblaðið - 24.07.1960, Side 4
M O R C V /V fí r 4 Ð 1 Ð
Sunnudagur 24. júií. 1960
Skellinaðra
tii söiu NSU 1957 í góðu
standi. Uppi. í síma 33834.
Land óskast undir garðyrkju. — Æski- legast við sjó. Tilboð send- ist Mbl. merkt: Garðyrkja — 0503.
Þvottavinda (Rafiha) ný, selst með tæki færisverði. Uppl. í síma 35245.
Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfj. 1 herb. og eldhús eða á- þekkt óskast. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Sími: 36474 í dag.
Góður bíll til sölu Austin 16 5 manna til sýn- is í dag milli kl. 4—6 við búð Daníels á Hótel ís- landsgrunninum.
Keflavík — Njarðvík 4—5 herb. íbúð óskas^ til leigu sem fyrst. Góð um- gengni. Uppl. í síma 1771.
Varahlutir til sölu í Lanchester. Enn- fremur ný dekk 550x16. — Uppl. í síma 34369 kl. 2—6.
Stúlka helzt vön afgreiðslu, ósk- ast. — Brauðger® NLF Tjarnargötu 16. Simi 11575
Citroen T46 til sýnis og sölu í dag að Reynimel 22.
800 ferm. eignarlóð er til sölu í nágrenni Hafn arfjarðar. Tiilboð með nafni, heimilisfangi og síma sendist afgr. Mt>l. fyrir þriðjudagskv. merkt Eignarlóð — 561.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Ýmislegt kemur til greina. Vön afgr óg skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „505“.
Tannlækningastofa mín er lokuð til 15. ágúst RAFN JÓNSSON tannlæknir. Blöndhl. 17
Vönduð Mahogny húsgögn til sölu og sýnis í Hellusundi 6 (efri hæð) frá kl. 5—7 mánudag og þriðjudag.
Otíugeymir 1000 lítra olíugeymir er 'il sölu í Miðtúni 44, sími 18736. Tækifærisverð.
íbúð óskast Fullorðin kona sem er ein í heimili óskast eftir 2ja herb. ibúð tiá leigu. Uppl. í stma 35298.
í ðag rr sunnudaguriun -i. júlí.
205. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:52.
Síðdegisflæði kl. 19:09.
Slysavarðslofan ai optn allan sólar-
hringinn. — Læknavarður L..P (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 23.—29. júií er í
Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 23.
til 29. júlí, er Eiríkur Björnsson, sími
50235.
Húsmæðraféiag Reykjavíkur íer
skemmtiferð á Þórsmörk, þriðjudaginn
26. júlí. Upplýsingar í síma 14442 og
15530.
Bæjarbúar! — Munið að aðstoð og
samstarf yðar við hreinsunarmenti
bæjarins. er það sem mestu máli skipt
ir um að unt sé að haida götum, lóð-
um og óbyggðum svæðum í bænum
hreinum og snyrtilegum.
Hvað ertu láf, nema litur?
ljósblettir ótal,
á dauðasæ lygnum, er leiftra
í lífssólar skini.
Hví ertu, lifröðull ljósi,
svo Ijúfur og fagur?
Hví ertu helsærinn kyrri,
svo hulinn og djúpur?
Steingrirnur Thorsteinsson:
Lífið
Söfnin
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit-
björgum, er opið daglega frá kl. 1.30
til 3.30
Arbæjarsafn: Opið daglega nema
mánudaga kl. 2—6 e.h.
ÁrnaÖ heilla
Föstudaginn 22. júlí voru gef-
in saman í hjónaband, af séra
Jóni Thorarensen, Sigríður Guð-
mannsdóttir, Vatnsnesveg 20,
Keflavík og Vilhjálmur í>órhalls
son, lögfreeðingur, Hafnargötu 4A
Keflavik. — Ungu hjónin flugu
til útlanda í morgun.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú AðalbjÖrg Gunn-
laugsdóttir, Bakka, Kelduhverfi,
N.-Þing. og Stefán Óskarsson,
Reykjarhóli, Reykjahreppi, S.-
Þing.
Satt er bezt a# segja.
Segðu satt og fátt.
Þaí ©r satt sem sjálfum semur.
Nóg er satt a* segja þó ei sé iogið.
Oft nú satt kyrrt liggja.
Ekki er altí# gagn satt að segja.
I.eiSur er sá satt eitt segir.
Oft kemur satt efttr kvRt.
Seint er satt að spyrja.
»—t
MZ
Lárétt: — slarkar — 6 fugl —
7 hrafnar — 10 í kirkju — 11 for-
faðir, — 12 vatnsfÖUum — 14
greinir — 15 æsing — 18 hortug-
heitin.
Lóðrétt: — 1 fatnað — 2 verk-
faeri — 3 fugl — 4 draga úr mátt
— 5 visinn — 8 hrósar — 9 kvöld
— 13 á húsi — 16 fangamark ■—
17 eignast.
mm
m 1
m m
UNDANFARIÖ hefur dvalizt
hér á landi sænskur prófessor,
Gustav Lindblad að nafni, er
kennir fornnorrænu við há-
skólann í Stokkhólmi. Er pró-
fessor Lindbland mjög lærður
í fornnorænum og íslenzkttm
efnum og heíur ritað um þau
fjöida bóka. Merkust jteirra
• Gengið •
Sölugensi
1 Sterlingspund .... Kr. 100,90
1 Bandaríkjadollar — 38.10
39,02
100 Norskar krónur 534,40
100 Danskar krónur — 563,15
100 Norskar krónur ...... — 534,30
100 Sænskar krónur — 737,40
100 finnsk mörk — 11,90
10< Beigískir frankar — 76,42
10« Sv. frankar — 882.85
100 Tékkneskar krónur . — 508 45
100 Vestur-þýzk mörk „ ...... — 913.65
1000 Lírur — 61,38
100 N. fr. franki — 777,45
100 Austurrísktr sch — 147,20
10O Pesetar .... —1 63,50
100 Gylimi — 1010,10
eru „Studier i Codex Regius
av Áldre Eddan“, sem kom út
1954, er höfundur var dósent í
Lundi, og „Det islándska acc-
enttecknet", sem fjallar um
margbreytilega notkun á-
herzlumerkisins í fornís-
lenzku.
— Þótt undarlegt kunni að
virðast, er þetta min fyrsla
ferð til íslands, segir prófessor
Lindblad er vift hittum hann
að máli sem snöggvast. En ég
fékk mjög snemma áhuga á
íslenzkum efnum og hef haft
þau til meðferðar um mörg
ár. Áhugi minn vaknaði, er ég
las Njáiu og aðrar íslendinga-
sögur sem barn. Ég lagði stund
á fornnorrænu í Lundi og eilt
ár uámstímans dvaldist ég í
Kaupmannahöfn og naut þar
tilsagnar Jóns próf. Helgason-
ar.
Mig langaði alltaf að koma
hingað og fyrir tuttugu árum
sóttj ég um Iektorsstöðu í
Reykjavík. En annar fékk
hana, svo að ég hef ekki kom-
izt hingað fyrr en nú, en segja
má, að betra sé seint en aldrei.
— Það er mjög mikils virði
fyrir mig, að koma hingað,
heldur prófessorinn áfram. Ég
kynnist landinu og fólkinu og
hitti starfsbræður mína að
máli, en allt er þetta mjög
örvandi fyrir mig j starfi
mínu.
— Nútímaíslenzkan hefur
hrifið mig sérstaklega ®g sú
mikla málvöndun, sem hér hef
ur átt sér stað. Málið hefur
i mínum eyrum sinn sérstaka
fagra hljóm og ég miiuiist
orða, sem þýzk stúlka sagði á
Þingvöllum á dögunum, er
hún heyrði íslendinga ræða
saman: — „Er þetta íslenzka?
Það lætur sem hljómlist i eyr-
um mínuna“.
JUMBO
Á ævintýraeyjunni
Teikningar eítir J. Mora
— Einn, tveir, þrir! hrópaði Júmbó
og sleppti belgnum. — Húrra! kallaði
Mikkí, — sá svífur nú vel. — Já, sagði
Júmbó, — það er bara verst, að vind-
urinn ber hann í ofuga átt.
En Katli gráspór hafði líka veitt
því athygli, og nú ílaug hann til, greip
með nefinu í bréfið hennar Mikkíar
og dró belginn á eítir sér í rétta átt.
— Nú verðum við líklega að skrifa
fleiri bréf, sagði Júmbó. — Við get-
um látið þau í þessar gömlu flöskur,
og svo köstum við þeim í ána ....
alveg eins og alvöiu-skipbrotsmenn.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
BRAK
— Skrýtið hvað manni getuj? mis
heyrzt þegar maði
•ra. —. \
;:lseparey-