Morgunblaðið - 24.07.1960, Qupperneq 5
Sunnudagur 24. júlí. 1960
MOnClllSTí/AÐlÐ
5
Á MEBAN hljómsveit Krist-
jáns Kristjánssonar er í sum-
arleyfi, hefur Þórskaffi ráöið í
hennar stað fjórar hljómsveit-
ir, en þær eru: Hljómsveit Guð
mundar Finnbjörnssonar, sem
leikur fyrir gömliu dönsunum,
Hljómsveit Sigrúnar Jónsdótt-
ur, Hljómsveit Elvars Bergs
(Lúdó-sextettinn) og Hljóm-
sveit Björns Björnssonar
(Diskó-sextettinn), en Björn
er yngsti hljómsveitarstjórinn
á landinu, aðeins 16 ára gam-
all.
Starfsskipti hljómsveitanna
er þannig, að á mánudags- og
þriðjudagskvöldum spilar
hljómsveit Sigrúnar, á sunnu-
dögum og miðvikudögum spil-
ar Diskó-sextettinn, á laugar-
dagskvöldum Ieikur hljóm-
sveit Guðmundar Finnbjörns-
sonar gömlu dansana og á
föstudögum og fimmtudögum
leikur Lúdó-sextettinn fyrir
dansinum. Þess má geta, að
Lúdó-sextettinn hefur nýlega
breytt um nafn, hét áður
Piúdó, en málaferli standa nú
yfir milli sextettsins og fyrir-
tækisins Plútó h.f. um það,
hvort hljómsveitinni leyfist
að bera sitt fyrra nafn.
Meðfylgjandi myndir eru af
hljómsveitarstjórunum, efst t.
v. er Guðmundur Finnbjörns-
son, þá Elvar Berg. Efst t. h.
er Björn Björnsson, fyrir neð-
an Sigrún Jónsdóttir.
„Maðurinn er þorpari, það Iief-
ur verið lýst eftir honum í Chi-
cago“.
„Nú, hvað ætla þeir að gera
með annan þorpara í Chicago“.
Hún: „Sá, sem ég kýs mér fyr-
ir eiginmann, verður að vera
glæsilegur, myndarlegur, góður,
vitur og blíður“.
Hann (himinlifandi): „En sú
heppni að við skulum hafa
kynnzt".
Þau eru að dansa. Hún hvíslar
iágt í eyra hans: „Ó, svona gæti
ég dansað til eilífðar".
Hann: „Góða segðu það ekki,
þér getur farið fram ennþá“.
„Hvernig ætti éig að vita það“,
svaraði stúlkan kuldalega. „Ætli
stúlkan, sem var hér á undan
mér hafi ekki gleymt honurn".
Húsmóðirin kom í eldhúsið til
þess að sjá, hvernig nýju stúlk-
unni gengi með verkin. Þegar
hún leit svo inn í búrið fann hún
lögregluþjón, sem hafði faiið sig
þar.
„Hvornig stendur á að þessi
maður er hér?“ spurði húsmóð-
irin hörkulega.
Lseknar fjarveianai
Arinbjörn Kolbeinsson frá 21. júlí til
2. ágúst. Staðg.: Ðjarni Konráðsson.
Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5.
ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Ðjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.:
Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A, sími
22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún-
götu 5.
Björgvin Finnsson frá 25. júlí til 22.
ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Björn Guðbrandsson til 16. ágúst.
Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Esra Pétursson frá 25. júíí til 2. igúst.
Staðg.: Halldór Arinbjarnar.
Friðrik Björnsson, óákv. Staðg.: Ey-
þór Gunnarssoh.
Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst.
Staðg. er Kristinn Björnsson.
Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.:
sími 10-2-69 kl. 5—6.
Guðmundur Björnsson til 2. ágúst.
Staðg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnlaugur Snædal til 31. júlí. —
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Hennk Linnet 4.—31. júlf. Staðg.: Hall
dór Arinbjarnar.
Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Hannes Þórarinsson í 1—2 vikur. —
Staðg.: Haraldur Guðjónsson.
Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.:
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson,
Jóhannes Björnsson frá 23. júlí til
20. ágúst. Staðg.: Emil Als, Hverfisg.
50, viðtalt. 1,30—2,30 sími 15730.
Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júlí
í 1—2 vikur. Staðg : Olafur Jóhanns-
son.
Kristján Hannesson 19. júlí til 15.
ágúst. Staðg.: Kristján Þorvarðsson.
Kristjana Helgadóttir til 25. júlí. —
Staðg.: Olafur Jónsson.
Kristján Jóhannesson 9.—30. júlf. —
Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson.
Oddur Olafsson 4. júlí til 5. ágúst.
Staðg. er Arni Guðmundsson.
Olafur Einarsson, Hafnarfirði, til 31.
júlí. Staðg.: Eiríkur Björnsson.
Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí.
Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Olafur Jónsson frá 23. júlí til 8.
ágúst. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Olafur Tryggvason til 27. ágúst. —
Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð
sjúkdómasérfræðingur).
Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7.
ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 31.7.
Staðg.: Brynjúlfur Dagsson.
Richard Thors verður fjarverandi til
8. ágúst.
Sigurður S. Magnússon fjarv. um
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteihs-
son.
Sigurður Samúelsson f jarv. til 26. júM
Snorri Hallgrimsson til júMloka.
Sterfán Björnsson éákv. Staðg.: Magn
ús Þorsteinsson siw>i. 10-2-60.
Stefán Olafsson til 1. ágúst. Staðg.:
Olafur Þorsteinsson.
Sveinn Pétursson til 8. ágúst. Staðg :
Kristján Sveinsson.
Valtýr Bjarnason um óákv. tfma. I
Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: !
Eyþór Gunnarsson.
Viðar Pétursson til 2. ágúst.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað |
gengill: Axel Blöndal.
Þórður Þórðarson til 27. júlí. Staðg.:
Tómas A. Jónasson, Klapparstig 25,
sími 10269, viðtalst. kl. 11—12 f.h.
Þórður Möller, júlimánuð. Staðg.: |
n ■ Guðmundsson.
n Guðnason til 1. ágúst. — |
‘ii Björnsson, sími 10-2-6
Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er 1
væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer j
til Glasgow og Amsterdam kl. 8:15. — |
Hekla er væntanleg kl. 9:00 frá New
York. Fer til Gautaborgar, Kaupmh. og
Hamborgar kl. 10:30.
H.f. Jöklar: — Langjökull er í Riga.
Vatnajökull fór frá Akureyri í fyrrad., |
á leið til Grimsby.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í |
Kolding. — Arnarfeil er á leið til Swan
sea. — Jökulfell er í Rvík. — Dísarfeíl
er í Stettin. — Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. — Helgafell kemur
í kvöld til Fáskrúðsfjarðar. — Hamra- 1
fell fór 17. þ.m. frá Hafnarfirðj til |
Batum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Noregi. — Askja kemur til
Keflavíkur í dag.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16:40 í dag frá Hamb., Kaup-
mannahöfn og Osló. Fer til Glasgow
og Kaupmh. kl. 08:00 1 fyrramálið.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh.
kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl.
22:30 í kvöld. — Innanlandsflug í dag:
Til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja. — A |
morgun; Til Akureyrar (2 ferðir), Egils
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshc
Pan American Wo»! st- |
em, flugvél er væntu.
löndum i kvöld, he! lir |
skamma viðdvöl til r
m
Pennavinir
19 ára sænska stúiku langar til að
komast í bréfasamband við íslenzkan |
dreng eða stúlku á sama aldri. Hún
hefur mikinn áhuga á Islandi og langar |
til að fræðast um það, einnig hefur hú«
áhuga á teikningu, kvikmyndum, dýr-
um o. fl. Hún skrifar á ensku. Nafn
hennar og heimilisfang er:
Marie Wikman,
Box 255,
Járved
Sweden.
17 ára sænska stúlku, sem hefur
áhuga á dansi, jass, bréfaskriftum ©.
fl. langar að skrifast á við dreng |
eða stúlku. Skrifar á ensku. Nafn benn
ar og heimili&fang er:
LHlemor Ringh
Sálje, Holsöker
Daia-Floda,
Sverige.
Þeir sevn hafa áhuga, geta fengið
bréfin á ritstjórnarskrioUitofu IthL
Stofublóm
Alls konar grænar plontur
og pálmar.
Gróðrarstöðin Garði’-
Hveragerði.
Ýtuskófla
til leigu. — Upplýsingar í
síma 16194 og 12299.
Oska eftir
litlu henbergi I Vesturbæn
um strax. — Uppl. í síima
16806. —
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
Ó D Y R T
200 barnagallar
(poplin) — á 1, 2 og 3 ára
Seldir fyrir aðeins kr. 85 og 95 stk.
Strandföt á telpur 9—12 ára á
kr. 75.—.
m*nnni**k*n
(Smásala) — Laugavegi 81
Garðyrkjustöð
*
Af sérstökum ástæðum er garðyrkjustöð í nágrenni
Reykjavíkur til sölu eða leigu í haust. Gróðurhús
r. 1200 ferm., rafmagn, sími, ræktað tún og útihús
ásamt íbúðarhúsi. — Upplýsingar gefur Óskar
Jóhannsson, sími 18725 eða 33174.
UTSALA - ÚTSALA
Útsala byrjar
á mánudag
(^Jr-oó
Hafnarstræti 4 \
r
NYJAR HLJOMPLOTLR
DUANE EDDV:
ANNETTE:
THE EVERLEY
BROTHERS
CONNY FRANCIS:
DINAH WASHINGTON:
THE DANCING SOUND:
ELLA FITZGERALD:
GUÐBERGUR AUÐUNSS.
Rebel Walk
Because They’re Young
Thell me who’s the Giri
Train of Love
Always Its’ You
Chaty’s Clown
Everybody’s Somebody’s FOOl
Jealous of You
A Rockin’ Good Way
I Believe
Banjo Boy
Voila
Mack the Knife
Lorelei
ÓtáSjó
Adam og Eva
- POSTSEI\IDUIH —
' HLJÖÐFÆRAVERZLUN
SIGRÍÐAR HELGADÖTTUR SF.
Vesturver — Sínsi 11315