Morgunblaðið - 24.07.1960, Side 16

Morgunblaðið - 24.07.1960, Side 16
16 r MORCVNBLADIÐ Sunnudagur 24. júlí. 1960 Hnsqvama j, BOLSÖNES VERFT — MOLDE — NORGE HRINGUNUM FRÁ HAFNAR&TR .4 óUdematíC' Er tfl gagns og ánægju á heimilinu. Saumar venju- legan saum, Zig-Zag, stoppar í fatnað, sáumar hnappagöt, festir á tölur, saumar fjölda myndstra til skreytinga. Gunnar Ásgeirsson Suðui iandsbraut 16 — Simi 35200 fangamark sitt „LBJ“ og hefur haft einstakt lag á að nota það við hin óiíkustu tækifæri. John- son var, sem kunnugt er, skæð- asti keppinautur John F. „Jack“ with LBJ ‘. En John varð til svars og sagði: — „Nei, nú standa mínir stafir fyrir: „Let’s back Jack“. Útgerðarmerm Eitt af bezt utbúnu skipasmíðastöðvum á vesturstrond Noregs býður yður þjón- ustu sína. — Stöðin getur tekið í drátt- arbraut skip allt að 1800 tonn eða 220 feta kjöllengd. — AUs konar skipa- og véla- viðgerðir. — Við höfum í þjónustu 1. flokks. fagmenn. — Lág gjöld fyrir slipp- töku og vinnu. Fiokkunarviðgerðir á togurum og aðrar stærri viðgerðir munu borga sig hjá okkur. Nánari upplýsingar gefur yður Kvikmyndastjórnandinn Roger Vadim kvæntist einu sinni stúlku að nafni Brigitte Bardot og gerði hana að frægri kvikmýnda- stjörnu.' Eftir að þau skildu, gift ist hann dönsku stúlkunni Anette Stroyberg og byrjaði strax að , umbreyta henni „a la Bardot". ] Nú er hún líka orðin fræg kvik- myndaleikkona. Þau hjónin hafa verið að taka nýja kvikmynd í : Róm, sem heitir „Blóð og rósir". | Vadim stjórnar og Anette leikur I aðalhlutverkið, ásamt Elsu Marti j nelli. Nú berast fréttir um að j hjónabandið sé farið út um þúf- i ur, en ekki fylgdi sögunni hvern- ig fari um kvikmyndina. Jón Kr. Gunnarsson, Hafnarfirði — Sími 50351 t Katanga er auðugasta hérað bins nýja Kongó lýðveldis í Afríku. Mestur atkvæðamaður þar er Moise Tshombe, 41 árs gamail forsætisráðherra héraðs- stjórnarinnar. Tshombe er einn af fáum í hópi 1.750.000 kong- óskra íbúa héraðsins, sem að- stöðu hafa haft til að taka líf- inu með ró. Faðir hans var rík- ur, jafnvel á^evrópskan mæli- kvarða, en hann átti víðáttumikl ar plantekrur í nágrenni Mus- frá baunum til bjórs. Tshombe er léttur í iund, hefur eignast 8 börn méð konu sinni, sem er dótt ir ættarhöfðingja nokkurs. Á stjórnmálasvíðinu er Tshombe ekki eins öfgakenndur þjóðernissinni og Patrice Lum- umba, forsætisráðherra lýðveldis ins. Tshombe er raunsýn-n og tals i vert íhaldssamur, en þetta hvort tveggja mótar einnig að tals- j verðu leyti stefnu stjórnmála- : flokks hans, Conakat-flokksins, sem byggir styrk sinn á ættar- | höfðingjum á borð við Mwenda | Munongo, sonarson síðasta kon- I ungs Katanga-ríkis, M’Siri, sem sat að völdum fram til ársins 1891 og var aðallega.frægur fyr- ir uppáhaldshegningu þá, er hann beitti óvini sína: Þeir voru reyrðir upp við tré, sveltir—- en síðan látnir éta sitt eigið hold meðan þeim entist lyst og geta. ☆ Sir Winston Chorchill ætlar nú í sumar í annað s“nn í siglingu á hinni frægu snekkju skipa- kóngsins Aristotle Onassis. Á að sigla um Miðjarðarhafið en ekki Eystrasalt, eins og upphaflega hafi verið ráðgert, þá átti að urrtba. Moise Tshombe stundaði nám í gágnfræðaskóla og lauk það>an prófi, en lærði siðan bók- fæi-siu á námskeiði bréfaskóla nokkurs. Að svo búnp fór hann að fást við viðskipti og verziaði með ób'kustu vörutegundir alit koma í land í Leningrad. — En eftir að toppfundurinn fór út um þúfur, erum við hræddir um að það gæti valdið óþægindum, ef Churchill gamli kæmi allt í einu á rússneska grund, segir Onassis. Þess vegna höldum við okkur á Miðjarðarhafinu í þetta sinn, en bæði ég og Sir ’Winston vonum að við getum farið i Eystrasaltsferðina næsta sumar. Kennedys um forsetaframboðið og háði hann og stuðningsmenn hans baráttu undir kjörorðinu „All bhe way with LBJ . Þegar Johnson hafði orðið að láta í minni pokann fyrir Kennedy um sjálft forsetaframboðið, féllst hann á tilmæli keppinautar síns um að verða varaforsetaefni. — Steve Rockefeler, eftir að hafa verið starfandi á heimili hans, vjlja allar ungar stúlkur komast í vist á heimili milljónamæringa, og frúrnar fá ótal bréf í hverri viku þar að lútandi. Hér sést Anna María í heimsókn hjá for- eldrum sínum, í norska fiskibæn- um. Og eins og hver önnur kona í bænum tekur hún strætisvagn til að komast ferða sinna þrátt fyrir öll auðæfin. J>AÐ er ekkert auðveldara að fá húshjálp í New York en annars staðar á þessum siðustu og verstu timum. Þó hefur nýlega rætzt úr fyrir milljónerafrúnum þar í þess um efnum. Síðan Anna Maria Rasmussen, norska öskubuskan svokallaða, giftist auðkýfingn- í fréttunum Lyndon Baines Johnson, vára- forsetaefni bandariskra demó- krata, heldur mikilli tryggð við Einn a.f stuðningsmönnum John- sons kom þá til hans og sagði, að nú yrði hann að bre.yta kjör- orði sínu i aðeins „Half the way

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.