Morgunblaðið - 24.07.1960, Qupperneq 22
22
MORCVMJt’ZIHtí
Sunnudagur 24. júlí. 1960 r
ur látið^í
væri af s
hafði séð og sko
huguðtí siíndhöll
um og sagðist va
að lýfeá'Tmfningu
sem hann -jhafði
Sund er eina íþrottin þar
sem börn setja heimsmet
Rœtt við Mr. William Berge Phillips,
ritara ástralska sundsambandsins,
um vísindi og sund
NÝLEGA var hér á ferð
Ástralíumaðurinn William
Berge Phillips, en hann er
einn af framkvæmdastjórum
alþjóðasamtaka Lion-klúbb-
anna. Phillips kom með Loft-
leiðurn frá New York, þar
sem hann hafði setið ráð-
stefnu Lion klúbba og var nú
ferðinni heitið til Rómar, þar
sem Phillips verður dómari
við súndkeppni Olympíuleik-
anna, en hann er einn af for-
ustumönnum sundmála í
Ástralíu, ritari ástralska
sundsambandsins, og er vara-
formaður alþjóða sundsam-
bandsins.
Stórhugur Reykvíkinga
Fréttamaður íþróttasíðunnar
hitti liTr. JPhillips að máli í Hótel
Borg ög leitaði frétta af undir-
búningi Ástraliumanna fyrir
Olympíuleikina, en Ástralíumað-
urinntsagðist ekki vilja tala um
t'
— maðurinn, sem
synda 2 ára gamall.
^Gullmaðurinn“ frá
Melftourne-leikjunum
fyýr en hann hefði sjálf
'ljjós, hve hrifinn hann
st(jrhug Reykvíkinga til
s^ndmenntunnar. Hann
ög skoðað hina fyrir-
í Laugardaln-
varla eiga orð til
sinni yfir því
séð þar. Við
erum af mörgum
taldirl mesja sundþjóð heimsins,
sagði 'Mr,. Phillips, en þó eigum
við ejikj 'súndlaug eða höll sem
Jtæmisf í íhálfkvist við þá er þið
eruð að reisa í Laugardalnum. —
=3dr. phTlHps sagðist ekki hafa
Ijséð eftir að taka þennan krók á
leið sjna tíl að kynnast landi og
§>jóð. -Hann hafði kynnzt Erlingi
Pálssýfli 'sog Benedikt Waage
(endd''með*merki Norrænu sund-
keppijjirínar og ÍSÍ í barminum)
og satSiÍt hafr verið mjög ánægð
ur méð aðjh«yr« um sundskyldu
i skólúm innt-Ulo*.
„Þegar ég br ; um
þetta er þetta ef til vill ekki
svo undravert, því gegnum kynn
ingu mína af Lion hef ég upplýs-
ingar um það að miðað við fólks-
fjölda eru hér fleiri Lion-klúbb-
ar en í nokkru öðru landi í heim
inum, en einmitt það er gott
dæmi um samtakamátt þjóðar-
innar og framfarahug um bætt-
an aðbúnað samfélagsins.
94 þjóSir í FINA
Mr. William Berge Phillips er,
eins og skýrt hefur verið frá,
varaformaður FINA, alþjóða
sundsambandsins. í Róm mun
hann sitja ráðstefnu sambands-
ins, en hún er ávallt haldin í
sambandi við Olympiuleikina. Á
ráðstefnunni munu verða mætt-
ir fulltrúar frá næstum öllum
aðildarþjóðum sambandsins, en
þær eru 94 talsins. Mr. Phillips
var kjörinn varaformaður sam-
bandsins 1948, en þá var ráðstefn
an haldin í Melbourne.
Taka þátt í öllum greinum
Ástralíumenn munu taka þátt
í öllum greinum sundsins á
Olympíuleikunum, en fulltrúar
þeirra hafa ekki enn verið vald-
ir og verður úrtökumótið haldið
7. ágúst. Hörð og tvísýn keppni
er um hvert sæti og eiga Ástralíu
menn t. d. sex menn er synda
100 metrana undir 56 sek.
28 sundmenn til Rómar
— 100.000 dalir —
Ákveðið er að senda 28 sund-
menn og konur til keppninnar í
Róm. 4 taka þátt í dýfingum og
10 manna sundknattleikslið verð
ur á Olympíuleikjunum frá Ástra
líu Kostnaðurinn við að koma
þessum þátttakendum til Rómar
og heim aftur er gifurlegur, í
allt mun það vera eitthvað um
100.000 dalir (3 milljónir og 800
þús. ísl. kr.), sagði Mr. Phillips
brosandi.
Yngstu keppendurnir 14 ára
í Olympíuliði Ástralíumanna
eru áberandi ungir menn og kon
ur, eða réttara sagt drengir og
stúlkur. — Yngstu þátttakend-
urnir í ár verða, bringusunds-
stúlkan Jane Hogan og flugsunds
drengurinn Kevin Berry, þau eru
jafnaldra, bæði 14 ára.
Konradssystkinin með og
Frazer
Úrtökumótið er ekki afstaðið
myndu verða í liðinu. John Kon-
radssystkinin John og Elsa
myndu verða í liðnu. John Kon-
rad mun keppa í 400 og 1500
metra frjálsri aðferð og Elsa í
400 metra frj. aðferð og jafnvel
100 metrum líka. John er nú 17
ára en Elsa 16 ára. Dawn Frazer,
sem vann 100 metra skriðsund
kvenna á síðustu Olympíuleikj-
um og setti heimsmet, mun að
líkinchim keppa í 100 og 400
metra frj. aðferð og einnig í 100
m. flugsundi.
,,En þú skalt taka eftir nýju
nafni“, sagði Mr. Phillips og
brosti. Robert Windle. Hann er
15 ára, og syndir 1500 metrana á
63 sek. skemmri tíma en Konrad
gerði á hans aldri. Við vonum
að Robert verði annar á Olympiu
leikunum, sagði Mr. Phillips.
6 undir 56 sek.
Við getum aðeins sent tvo
keppendur í hverja grein sunds-
ins, svo þu sérð að keppnin er
geysi hörð, þegar við eigum sex
menn sem synda 100 metrana
undir 56 sek., hélt Mr. Phillips
áfram. Og til þess að þú trúir
mér skal ég telja þá upp .
Fyrst er að telja heimsmethaf-
ann John Devitt. Heimsmetið
hans er 54.6 sek. J. Henrick, sá
er vann sundið á Olympíuleikj-
unum ’56 á bezt 55.4 sek. Jeffrey
Shipton á 55.7 sek., John Konrad
Frá leik Ármanns og Þróttar í meistaraflokki kvenna.
íslandsmótið í
útih andknattleik
Daun Rraser, setti nýtt heims-
met í 100 m skriðsundi kvenna
á Olympíuleikjunum 1956
Keppir nú í flugsundi.
á 55.8 sek., David Djckson á 55.8
sek og John Moncton á 55.9 sek.,
en hann á heimsmetið í 100 m.
baksundi 61.4 sek.
Miklar vonir,
cn keppni verður hörð
Mr. Phillips sagði að Ástralíu-
menn gerðu sér miklar vonir með
stóra sigra í sundgréinum Olymp-
íuleikanna og hefðu þeir þar
drjúgar ástæður til, þótt Banda-
ríkjamenn og Japanir myndu
koma sterkari en nokkru sinni
fyrr til leikanna. 4v200 m boð-
sund karla, frjálsaðferð og 4x100
m kvenna frjálsaðferð, telja
Úti-handknattleiksmót íslands
hófst á Ármannssvæðinu á föstu
dagskvöldið. Mótið var sett með
Ástralíumenn að þeir vinni, þar
sem þeir eiga heimsmet í báðum
þessum greinum. Sömuleiðis
4x100 m fjórsund karla og einn-
ig miklar vonir með að vinna þá
grein kvennasundsins. — Sveit
kvenna í þessu sundi er ekki af
verri endanum. Fyrsta hlutann
syndir heimsmethafinn í 100 m
bringusundi kvenna, næsta hluta
heimsmethafinn í 100 m frjálsri-
aðferð, þriðja hlutann syndir
stúlka, sem er aðeins 3 sek. und-
ir heimsmetinu í 100 m baksundi
og síðasta hlutann syndir heims-
methafinn í 100 m flugsundi
kvenna
Vísindi og sund
Er við spurðum Mr. Pillips um
ástæðuna fyrir gengi Ástralíu-
manns og kvenna í sundkeppn-
um og jafnframt eftir hinum
unga aldri sundfólksins, brosti
Mr. Phillips og sagði: Ástæðan
er sú að okkur hefur tejíizt að
sameina vísindi og sund. — Af
þeim sökum höfum við komizt
að því að sund er eina íþrótta-
greinin, sem stunduð er í dag,
þar sem hægt er að gera börn
að afreksfólki. — Taktu eftir litla
drengnum eða stúlkunni, sem leik
ur sér hálfan eða allan daginn á
barnaleikvellinum eða í húsa-
garðinum. Þegar þau hátta al-
sæl eftir leiki dagsins, þá hafa
þau ef til vill hlaupið lengri vega
lengd ,en millivega eða jafnvel
langhlaupari gerir. — Ög mark-
aðu eitt, sagði Mr. Fhillips: Þau
sofna áhuggjulausari en nokkur
langhlaupari getur nokkru sinni
gert, vegna þess að þau eru ekki
farin að skynja áhyggjur.
Framh. á bls. 23.
virðulegri athöfn og skipuiag hið
bezta. Leikið er á tveim völlum.
í 2. fl. kvenna sigraði Ármann
Fram 3:2, Fram vann ÍR í meist-
araflokki karla 14:9 og KR Ár-
mann 19:9, en í meistaraflokki
kvenna var ekki marktalan út-
Gunnlaugúr Hjálmarsson skor-
ar fyrir ÍR í leiknum á mótl
Fram í m.fl. karla. — Fram
vann 14:9
kljáð, en þar vann Ármann Þrótt
með yfirburðum.
Mótið heldur áfram á morgun
og keppa þá Ármann og Ketflvík
ingar í 2. fl. kvenna. í a-riðli
mfl. kvenna keppa F.H. og Val-
ur og í mfl. karla Keflavík g
F.H. og Ármann og Fram.
Knattspyrna um allt land
Þetta eru sigurvegarar KR í 4. fl. A í Knattspyrnumóti Reykja-
víkur. Þessir ungu knattspyrnumenn báru ótvírætt sigurorð af
jafnöldrum sínum í mótinu, með að skora 22 mörk í mótinu en
fengu á sig aðeins 2 mörk. — Þeir unnu leiki sína sem hér
segir: KR:Valur 2:0 — KR:Fram 2:0 — KR:Víkingur 8:2 og
KR:Þróttur 10:0. — Þjálfari drengjanna er Guðbjörn Jónsson,
fyrrverandi knattsepyrnukappi, og bonmn til aðstoðar Örn
Jónsson. —
í dag fara tveir leikir fram I
1. deild knattspyrnumóts íslands.
Fram og Valur lei'ka í Laugar-
dalnum kl. 20:30 og ÍBK og Ak-
urnesingar leika á vellinum í
Njarðvíkum kl. 16,00.
Unglingadagurinn
Það verður nóg að gera hjá
yngstu flokkunum í knattspyrnu
um allt land, en 3., 4. og 5. flokk
ar knattspyrnufélaganna halda
upp á Unglingadag KSÍ í dag
með leikjum á knattspyrnuvöll-
um um allt land. í Reykjaví'k
keppa 5. flokks menn félaganna,
þeir sem ekki hafa keppt áður á
árinu. Leikirnir fara fram kl.
10:30 f.h. og keppa KR og Valur
á KR-vellinum og Fram og Vík-
ingur á Framvellinum. Um
kvöldið leika svo Valur og Fram
úrslitaleik í landsmóti 5. flokks.
og er sá leikur forleikur Fram
og Vals í 1. deild sem fram fer á
Laugardalsvel'ldnum.