Morgunblaðið - 24.07.1960, Side 24

Morgunblaðið - 24.07.1960, Side 24
Reykjavíkurbréf er á blaffsíðu 13. 166. tbl. — Sunnudagur 24. júlí 1960 Íbróffasíðan er á bls. 22. Mikil laxvei í ám eystra Esvarínn Islands-lax til Englands SELFOSSI, 23. júlí. — Neta- veiðin í Ólfusá og Hvítá er í fullum gangi um þessar mundir. Segja mér kunnugir að laxveiðin hafi verið mjög góð undanfarið. Hagstætt verð Laxinn fer að sjálfsögðu að allverulegu leyti á markað í Reykjavík, annað er fryst. Einn- ig hafa laxabændur, gegnum Samb. ísl. samvinnufélaga, selt talsvert af nýjum laxi til út- landa nú í vetur. Hefur sá hátt- ur verið á hafður, að vitjað er um laxanetin rétt áður en Gull- foss leggur upp í sínar hálfsmán- aðarlegu ferðir til Leitíh og Kaupmannahafnar. Er búið um laxinn í mjög góðum, ísvörðum umbúðum, og hann síðan fluttur til skips og þar haldið í kulda, þó aldrei meiri en það að hann frýs ekki. Er laxinn þá seldur á markaði i Bretlandi sem ferskur-ísvarinn íslands-lax. Hef ur verðið verið hagstætt og munu hafa fengizt um 60 krónur nettó fyrir kg. 25 laxar í net Einn laxabændanna hér við Selfoss, sagði mér í morgun, að svo mikil hefði veiðin verið nú undanfarna daga, að dagaflinn hafi suma daga komizt upp í 25 laxa að jafnaði í net. Sums stað- ar í Ölfusá og Hvítá, þar sem lax er veiddur í net, mun veiðin vera svipuð. Hér við Selfoss og á næsta veiðisvæði eru aUs 8 netalagnir í ánni. Af þessu má sjá, að það er ekki lítið magn af laxi sem veiðist um þessar mundir. — G. G. Friðtik tapaði tyrir Taimanov Meira af Politiken RÚMLEGA 2500 eintök seldust hér á landi af íslands-útgáfu Politiken. Gekk blaðið hér upp á svipstundu. Víggo Jensen, út- breiðslustjóri Politiken, sem er staddur hér um þes»ar mundir sagði Mbl. í gær að vonir stæðu til þess að nokkur þúsund ein- tök af blaðinu kæmu hingað á þriðjudag og yrðu hér til sölu í bókabúðum. En í Kaupmanna- höfn seldist það einnig algerlega upp. Úti á landi i Danmörku er Politiken hins vegar selt á 4 þús. útsölustöðum. Gerði Viggo Jens- sen sér von um að þaðan fengj- ust allmörg eintök, sem hægt væri að selja hér. Aukablaðið um lsland kom út í 190 þús. eintökum. 18. UMFERÐ stórmótsins í Bu- enos Aires fór skák þeirra Frið- riks Ólafssonar og Taimanov í bið og er biðskákirnar voru tefld ar áfram, urðu úrslit skákarinn- ar þau að Taimanov vánn í 51 leik. Þegar biðskákirnar frá 17. og 18. umferð höfðu verið tefldar voru Korchnoi og Reshevsky efst- ir með 12V2 vinning hvor. — Ev- ans vann Uhlmann, en jafntefli gerður í skákum frá 17. umferð- inni Bazan og Ivkov og í 18. um- ferðinni Pachman og Guimard. Staðan eftir 18 umferðir Korchnoi og Reshevsky 12 % V.; Szabo 11; Evans, Rossetto og Taimonov 10%; Guimard, Friðrik og Unzicker 10; Gligoric 9; Fisch- er, Pachman, Uhlmann og Wexl- er 8%; Benkö, Eliskases og Iv- kov 8; Foguelman 5%; Bazan og Wade 5 vinninga. Eins og áðkir hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hefur Jón G. Maríasson verið settur aðal- bankastjóri Landsbanka Is- lands, Seðiabankans. Frá Kjarvalssýningunni í Osló Kjarvalssýning I glugga Mbl. Jóhannes Kjarval var, eins og kunnugt er, aðalumræðuefni frænda okkar í Noregi í s.l. mán- uði er Kunstnerens hus, stærsta sýningarhús Oslóborgar bauð honum að halda þar sýningu á 50—60 myndum eftir sig. Sýningin fékk mjög glæsilega dóma í öllum helztu blöðum borg arinnar og tekið var konunglega á móti listamanninum. Nokkuð hefur verið um þessa sýningu rætt hér og ýmsum kom ið á óvart að listamaðujúnn skyldi sjálfur eiga í fórum sín- um nægilega margar myndir til að fylla svo stóran sal, en hann mun aðeins hafa fengið eina mynd lánaða, og margir spyrja, hvort ekki eigi að sýna þessar myndir hér, en listamaðurinn Johannes Kjarval mun ekki hafa ákveðið hvenær það yrði gert. Því var það að a® ðefa nokkra hugmynd um syn farið var fram á að fá að hafa i*»Suna. — nokkrar þessarra mynda til sýn- hefur meistarinn komið ingar í glugga blaðsins til þess fyrir> í sýningarglugga blaðsins, nokkrum myndum sem voru á Oslóarsýningunni, og Ijósmynd- in sem hér birtist er af einum hluta sýningarinnar í Kunstner- ens Hus. — Björn son kominn? BJÖRN Pálsson, flugmaður, var væntanlegur til Narssarssuak á Grænlandi úm kl. fjögur síðdeg- is í gær, með hina nýju flugvél sína. Var ekki vitað í gær, hvort hann myndi halda beint áfram til íslands þaðan. Ef hann hefur aðeins haft skamma viðstöðu í Narssarssuak hefur hann vænt- anlega komið til Reykjavíkur í nótt. Black rœddi við Amory í FRÉTTASKEYTI frá Reuter í gær segir, að Eugene Black forseti Alþjóðabankans, sem ætlaði að koma í heimsókn til íslands á föstudaginn, en hætt við förina, hafi átt tal við iækni í London í gær. „Ég er ekki heill heilsu, það J er allt og sumt“, sagði h.\in en lét ekkert uppi um það hver sjúkdómurinn væri, er fréttamaður átti tal við hann í Claridges Hotel. Eftir viðtalið við læknana mun Blacke e. t. v. ákveða avaða lönd hann heimsækti í pessari ferð, sem ráðgerð hafi trerið til íslands, Danmerkur, Voregs, Svíþjóðar og Finn- lands. Verið getur, að ákveðið verði, að bezt væri fyrir Black ið hverfa þegar heim til Vas- aington, því „ferðaáætlunin hefur hvort sem er raskazt“, sagði hann. „Ég get áreiðan- lega ekki heimsótt ísland að þessu sinni. Ég verð að gera það seinna“, sagði Black. Á fimmtudaginn heimsótti Eugene Black Heatcoat Amor- ey, fjármálaráðherra Breta. * Slapp ómeidd er traktorshjólið fór yfir hana AKRANESI 23. júlí: — Fjögurra ára telpa að Dagverðarási í Breiðavíkurhreppi, varð fyrir traktor kl. 7,30 í gærkveldi og fór annað framhjól traktorsin^ yfir telpuna miðja. Ók faðir telpunnar með hana í sjúkraihús Akraness, en er þang að kom reyndist hún ekki bein- brotin og rannsókn hafði ekki leitt í ljós nein alvarleg meiðsli. — Oddur. Brœla eystra — lóðað við Horn 1 FYRRINÖTT var saltað all- mikið af síld á Raufarhöfn, að því er blaðinu var tjáð í gær. Höfðu tvær söltunar- Aldrei tyrr annar eins ungadauði á Tjörninni ÞEGAR verið er að fegra og prýða umhverfi Reykjavík- urtjarnar, sem aðeins gott eitt er um að segja, má ekki gleyma því, að um leið verð- ur að gera ráðstafanir til þess, að slíkt komi ekki nið- ur á fuglalífinu þar. Þannig komst Kjartan Ólafs- son brunavörður að orði við blaðamann frá Mbl., niður við slökkvistöð, í góða veðrinu í gær morgun. Þá hafði það borizt i tal hvort mikið af andarungum myndi ekki hafa drepizt í vor og sumar. Kjartan kvað sig hafa rök- studdan grun um að aldrei fyrr hefði jafn mikið af ungum drep izt á Reykjavíkurtjörn. Taldj hann vafalítið að ýmsar skýringar mætti á þessu gefa. Mávarnir drepa marga unga. — Hann kvaðst til dæmis telja, að við þá ráðstöfun, að hlaða upp bakka Tjarnarinnar, hafi þess ekki verið gætt sem skyldi, að gera bakkana þó þannig úr garði, að endurnar og ungarnir gætu synt upp á land, eins og þeir gátu áður. Með alla bakka hlaðna upp, verður öll „strönd" Tjarnarinnar „þverhnýpt". Og þegar öldur rísa, s/lást ungarnir iðulega við hlaðna og steypta veggina með þeim afleiðingum að þeir dasast fyrst, týna mömmu sinni og örmagnast Það er ótrúlegur fjöldi andar- unga sem fólk er búið að koma með í stöðina til ökkar í von um að við gætum hjúkrað þeim. En sannleikurinn er sá að þeir hafa yfirleitt undantekningarlaust hafnað í öskutunnunum hjá ökk- ur. Einu sinni voru samtímis til hjúkrunar hjá okkur 8 ungar. — Mig minnir að þeir hafi allir drepizt. Sú staðreynd sem blasir við varðandi fuglalífið og aðbúnað fuglanna á Tjörninni, er þess verð, að ráðamenn í bænum gefi þessu máli gaum, og hægt verði að finna ráð til þess aS viðhalda fuglalífinu á Tjörninni, ef þess er á annað borð óekað, sagði Kjartan að lokum. stöðvar saltað yfir 1000 tunn- ur hvor á sólarhring, Haf- silfur og sóltunarstöð Óskars Halldórssonar. Stóð söltun yfir í gær og fram á kvöld. 30 skip Um 30 skip komu með síld til Raufarhafnar í gær og fyrri nótt. Þessi skip voru aflahæst: Kristbjörg með 800 tunnur, Guðfinnur og Hrönn II með 500 hvort, Örn Arnar, Jón Guðmundsson, Askur og Víð- ir II með 400. Óhagstætt veiðiveður Laust eftir hádegis í gær var óhagstætt veiðiveður að leggja yfir Austursvæðið og mörg skipanna á leið vestur. Frétzt hafði af sáld vestur á Hornbanka og hafði Heiðrún fundið góðar lóðningar þar. Ekkert skip hafði kastað þar. ★ Til Siglufjarðar komu margir bátar í fyrrinótt, en með lítinn afla hver. Alls bárust þangað um 5.400 tunnur. Þar úti var að bræla um hádegið í gær. ★ Fyrsta síldin var söltuð á Seyð isfirði í fyrradag. Var það Jítil- ræði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.