Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. júlí 1960 I MORCnKKt 4010 13 Frelsi EINS og frá var skýrt i blaðinu í gær, vörpuðu tvær tékkneskar fjölskyld- ur — samtals níu manns — sér fyrir borð af aust- ur-þýzku ferjunni „Seebad Ahlbeck“, er hún kom til hafnar í danska bænum Gedser sl. sunnudag og mánudag. — Þegar fyrri atburðurinn gerðist, sið- degis á sunnudaginn, var 1 Þessar myndir voru teknar eftir að flóttafólkið var komið heilu og hQldnu í land í Gedser sl. sunnudag. — Lengst t. v. er gamla konan, geislandi af gleði, ásamt dóttur sinni. Þær voru sveip- aðar hlýjum teppum í sjúkrahúsinu. — 1 miðju sést lögreglumaður bera yngri drenginn inn í lögreglustöðina, þar sem fyrsta yfirheyrsla flóttafólksins fór fram. Og lengst t. h. sést tékkneski verkfræðingurinn brosandi með eldri drenginn, sem hefir sofnað eftir volkið. 99 Loksins fjöldi manna staddur niðri við höfnina í Gedser og varð vitni að hinum fífl- djarfa flótta tékknesku fjölskyldunnar — hjóna með tvo syni sína, 4 og 6 ára, og móður frúarinnar, sem er 62 ára að aldri. Dönsku blöðin, sem sagt hafa frá því sem gerðist, ber ekki fyllilega saman um at- þeirra skipanir um að hraða sér. Þeir náðu fyrst til föður- ins ,sem varð að halda syni sínum upp úr vatninu og sótt- ist því seint sundið. — Það vakti almennan ugg og gremju í landi, þegar menn sáu, að sjómennirnir hrifsuðu litla drenginn úr faðmi föður sins — og reyndu síðan að þvinga hann upp í bátinn. En nú var hjálpin skammt Austur-þýzki ferjuháturinn „Seebad Ahtbeck" við bryggju burðarásina, en Berlingatíð- indi segja þannig frá í aðalat- riðum: Útbyrðis — Eftirför Skömmu eftir að „Seebad Ahlbeck" kom inn í höfnina, sá fólk úr landi, að þrír full- orðnir og tvö börn klifruðu upp á riðið aftast á skipinu — karlmaður og kona tóku hvort sitt barnið og stukku síðan út- byrðis, og strax á eftir varpaði hin roskna kona sér einnig fyr ir borð. — I landi voru þegar gerðar ráðstafanir til að bjarga fólkinu, en nú höfðu menn á skipinu einnig orðið varir við flóttann, og skip- stjórinn gaf þegar fyrirskipun um að setja niður gúmmibát. Eftir andartak var búið að því. Menn sáu autur-þýzku sjó- mennina róa í áttina til fólks- ins, sem svamlaði í Vatninu — og skipstjórinn hrópaði til undan. Hafnsögumaðurinn í Gedser, P. Hermansen, hafði séð, hvað gerðist. Honum seg- ist svo frá: Mér tókst að ná henni upp i bátinn ,og þegar ég kom til lands, var búið að hjálpa kon- unni og hinu barninu upp á bryggju, lauk hafnsögumaður- inn frásögn sinni. if Heit gleði En hvað þá um manninn og ] hitt barnið? — Þeim barst I einnig hjálp úr landi — á síð- ustu.stundu. — Jens nokkur j West, smiður frá Norður-Sjá- landi, hafði einnig fylgzt með í átökum föðurins við austur- þýzku sjómennina í gúmmí- : bátnum. — Smiðurinn klæddi sig úr skóm og jakka og kast- j aði sér hiklaust til sunds. Hann náði brátt til gúmmíbáts ins og aðstoðaði flóttamanninn i við að halda Austur-Þjóðverj- unum í skefjum, þar til lóðs- ■ báturinn, sem nú var með lög ) reglumenn um borð, kom aft- ur á vettvang. Þjóðverjarnir urðu nú að síeþpa drengnum, og bæði honum og föður hans var bjargað heilu og höldnu á land. — Það var áhrifamikið að sjá þá heitu gleði sem spegl aðist í svip flóttafólksins, þeg- „Flóttamannaflekinn", ar það var allt samankomið á ný — á danskri grund. Iagt hefir verið í höfn. — eftir 15 ár 46 Þegar þau hressingu í höfðu fengið sjúkrahúsinu, ir Snör handtök — Ég stóð í mannhafinu við höfnina og fylgdist með ferð- um skipsins, þegar við sáum, hvar maður var á sundi með iítinn dreng í fanginu. hélt ég, að drengurinn hefði fallið fxrir borð og maðurinn væri að reyna að bjarga hon- um, en svo rann það upp fyrir mér, að hér mundi vera umJfMarz flóttatilraun að ræða. Bíllinn minn var þarna rétt hjá. Ég ók í skyndi til lóðsbátsins — og síðan skipti aðeins nokkr- sögðu hjónin lítið eitt frá á- stæðum sínum. Þau kváðust t 0 0 0 # 0 0 0 0-0 + + 0 + ekki hafa þurft að kvarta und an kjörum sínUm í heimaland inu. — En, sagði móðir barn- anna, — það var bara allt svo hræðilegt, að við gátum með engu móti þolað að lifa þannig áfram. Nú eru drengirnir okk- ar að komast á skólaaldur, og löngun okkar til þess að kom- ast út fyrir járntjaldið hefir farið sívaxandi undanfarna mánuði. — Já, við höfum lengi hugsað um möguleikann. á að flýja, sagði maðurinn. Fyrir átta dögum tókum við okkur far með Travemúnde- ferjunni, í því skyni að flýja '■— en aðstæðurnar voru óhag- stæðar, og kjarkurinn bilaði á síðustu stundu. Síðan höfum við þaulhugsað þessa ferð með „Seebad Ahlbeck". Við skild- um bílinn okkar eftir í Warne múnde til þess að gefa tii kynna, að við kæmum aftur. En við munum aldrei hverfa til baka, sagði hann loks með áherzlu. Hvað áhrifamest var þó að sjá gleði og geðshræringu gömlu konunnar yfir endur- heimtu frelsi. — Loksins, eftir 15 ár .... loksins, eftir 15 ár, sagði hún aftur og aftur — og gleðitárin hrundu niður vanga hennar. „Flóttamannafleki“ Á mánudaginn flúðu ónnur tékknesk hjón með tvö börn, 4 og 8 ára, af þessari sömu ferju í Gedser — með nákvæm lega sama hætti og hin fyrri, enda höfðu þau haft sámráð um flóttann. í þetta skipti reyndu Austur-Þjóðverjarnir ekki að hindra 'flóttann — og reyndar neitaði Mohr, skip- stjóri á ferjubátnum, i viðtali við B.T., að sú hefði verið ætl- unin á sunnudaginn. Kvaðst hann aðeins hafa ætlað að hjálpa litla drengnum að kom- ast i land með fjölskyldu sinni þar sem faðirinn hefði virzt eiga í erfiðleikum. — En íbúar Gedser vilja engu treysta í þessu efni og kæra sig ekki um að verða vitni að slíkum atburðum oftar. Því hefir ver ið lagt fleka í höfnina, rétt þar hjá, sem ferjan leggst — og ef fleiri reyna slíkan flótta, geta þeir náð flekanum á svip- stundu. 0 0- 000 0 0 0 00000*0000 0 0 0-*"0 00 000’0> leið frá landi. Nú sá ég hins( vegar ekki lengur manninn og litla drenginn, en kom aftur á móti auga á roskna konu, sem virtist að þrotum komin. ^0 0 0 !0-0n Magnús Hannesson, bóndi SJÖTUGUR er í dag Magnús Hannesson í Hólum í Stokkseyr- arhreppi. Magnús er þar fæddur hinn 28. júlí 1890, sonur hjón- anna Þórdísar Grímsd. og Hann- esar Magnússonar er bjuggu í Hólum allan sinn búskap. Magnús er kvæntur Helgu Helgadóttur frá Súluholti og hafa þ^u búið í Hólum frá því er for- eldrar Magnúsar létu af búskap.. Heimili þeirra er einkar myndar- legt og gestrisni í öndvegi hvern sem að garði ber. Magnús er að eðlisfari hæggerður maður og í- hugull en því traustari hverju því sem hann ljær máls á eður gengst imdir að gera að sínu máli. Hann er ekki framgjarn maður til trún aðarstarfa en því traustari við Ó/. Öfeigsson Framhald af bls 9. h/f ásamt fleiri mönnum. Var hann skipstjóri með skipið lengst af meðan það var 1 eigu félagsins. En síðar keypti það b/v Marz, er Hafsteinn var seld- um andartökum, unz ég var ájur, og í stjórn félagsins hefir hann verið frá upphafi. Ekki fer hjá því, að orðrómur fari af mönnúm, er framarlega standa, í hörkufenginni atvinnu- sókn. Ég hafði að visu aldrei .heyrt þess getið, að yfirmenn á sjónum blökuðu hvítum engla- vængjum að þegnum sínum á haf inu við skyldustörfin. Fremur fóru sögur af ótæti ,,karlanna“ og nokkrar hafði ég heyrt slíkar um Ólaf, er ég réðist í skiprúm til hans á b/v Hafstein í styrjaldar- byrjun._ En reyndin varð fljótlega allt önnur. í fyrstu veiðiferð skipsins fyrir Vestfjörðum í jan. 1940, bar svo til, að þýzka stórskiptið Bahia Blanca lenti 1 ísreki og óskaði aðstoðar. Hafsteinn minnsti togarinn, nær fullhlaðinn í lok veiðiferðarinnar, varð til þess að leggja af stað út undir ísinn, í aðsteðjandi óveðri og hríð arbyl á koldimmri vetrarnótt. A skipaskrá mátti sjá, að Bahia Blanca var 11,800 tonn á stærð, og þar sem möguleikar virtust á björgun skipsins var ailt búið undir slíkt. Þrátt fyrir erfiðar að- stæður tókst slíkt undravel, vegna auðsýnna sjómennskuhæfi leika skipstjórans. hvert það verkefni er hann í almennings þágu hefir tekið að sér að vinna að. Þannig hefir hann með mikillri samviskusemi og ráðdeild setið í stjórn Baug- staðarjómabús um 32 ára skeið með þeim vitnisburði samverka- manna sinna að hyggnari for- svarsmanp yrði ekki á kosið. Magnús er staðfastur i hverju máli og honum flíkar enginn, telji hann málefnið þess vert að fram gangi. Hann er hreinn og óskiptur fylgjandi Sjálfstæðisflokknum í landsmálum og virðir þar meira staðreyndir en fagurt hjal um rílcisforsjá sem gleymir ein- staklingnum — manninum sjálf- um. Vinir Magnúsar árna honum allra heilla á afmælisdegi hans. Nágranni. Eftir sex stunda keyrzlu með ítrasta hraða, í andstæðum sjó og vindi, komum við þráðbeint að hinu nauðstadda skipi, þar sem það andæfði öldurnar í næturmyrkrinu. Við siglingu fram með skipinu kom strax í ljós, að ekki yrði um aðra björg- un að ræða en á mönnum. Fyrsti lífbáturinn lagði frá skipinu kl. 4 um nóttina. Bátsverjar gátu ékki hamið hann á hinum breiðú og hröðu öldutoppum, og hann hefði horfið út í myrkrið, ef Ólaf- ur skipstjóri hefði ekki tekið til eigin ráða, þó dirfskufullt væri, að keyra drekkhlaðinn togarann upp að skoppandi lífbátnum. Þetta heppnaðist í fyrstu umferð, og síðan voru þrír í viðbót hver af öðrum teknir á sama hátt. Þannig komust 62 skipbrotsmenn giftusamlega og ómeiddir um borð í hinn örsmáa togara, við hliðina á hafskipinu, er skömmu síðar sökk í djúpið. Síðar varð ég margoft var við það, hve auðvelt var fyrir Ól- af, að leysa margvíslegan vanda, með snillibrögðum hins listræna manns. Við fiskveiðar kom það þráfaldlega fyrir, að hann braut gjörsamlega í bága við það, sem aðrir höfðust að ,og fór sínar eig- in götur í aflaleit. Þeir sem voru háðir hinu hefðbundna, misskildu oft slíkt háttalag. En ávallt varð útkoman sú, að niðurstaðan var rétt, og að dæmið gekk giftusam- lega upp. Síðustu ár hefir Ólafur verið yfirmaður hinnar miklu fiskverk- unarstöðvar Júpíter & Marz h/f á Kirkjusandi. Umgengni þar er á þann veg, að til fyrirmyndar getur talizt, sem er verk margra góðrar starfsmanna, en Ólafur mun þó eiga mestan þátt í. Altítt er að farið sé þangað með. út- lendinga, er hér koma til þess að kynnast slíkum framkvæmdum, og kemur sér þá vel hvað yfir- verkstjórinn hefir framúrskar- andi gott vald á enskri tungu. Eins og sjá má af framansögðu hefir Ölafur á margan hátt, köm- ið mjög við sögu togaraútgerðar á Islandi. Hann er maður hertur í skóla lífsins, og hiklaus aS leggja á brattann. En sjávaraldan ólgar enn í blóði hans, hann fyrir lítur bollaleggingar , ,Lounce lissards“, manna er ávalt hafa að orðtaki". Ég skal segja þér hvernig þetta á að vera“, en koma sjáifir hversi nærri. Ólafur c'- tvíkvæntur, fyrrl kona hans, Grace, vestur íslenzk að ætt, er látin fyrir mörgum árum. Síðari kona hans er Daníel lína Sveinbjarnardóttir ættuð frá ísafirði og eiga þau eina dóttur barna. í vinahóp er Ólafur allra manna glaðastur, hann kann kynztur af góðum kveðskap og þjóðlegum fræðum. Kímnigáfa hans er fleyg og hnittin tilsvör, gamans efnis eða alvöru, liggja honum létt fyrir hendi, enda lif- að margt og séð af lifcbrigðum lífsins á starfssamri aefi. H. 1. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.