Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 4
4 M OR C.lllS R.K AÐIB Föstudagur 9. sept. 1960 Kona óskast til afgreiðslustarfa. Matbarinn Lækjargötu 6. Borðstofuskápur vel með farinn til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 22593. Vinnuveitedur Stúlka yfir tvítugt óskar eftir atvinnu, er vön afgr. Upplýsingar í síma 36301 frá kl. 1—4. Rakarar! Ungur og reglusamur mað- ur óskar að komast í rak- araiðn. Þeir sem hafa á- huga, hringi í síma 22593, næstu daga. íbúð Ung hjón, barnlaus, sem vinna bæði úti, óska eftir íbúð 1—2 herb. Góð um- gengni og skilvís greiðsla. Sími 33510. Rafha-eldavél til sölu, eldri gerð. Vel með farin. Uppl. að Engihlíð 16. tbúð Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 17909. Ung hjón barnlaus, óska eftir tveim herb. og eldhúsi. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,3060 — 1536“. Halló mig vantar vinnu. Helzt við akstur. Er v_nur þung- um bílum. Tilb. merkt. „1537“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. Nokkrar kýr til sölu að Laugum í Hraun gerðishreppi. Prjónakonur óskast. Upplýsingar í gag í síma 34505. Færanlegur bílskúr óskast. Upplýsingar í síma 35454. Keflavík Verzlunarhúsnæði ásamt skrifstofupláss til leigu. — Tilboð óskast sent Mbl. fyr ir 10. þ.m. merkt: „1538“. Ung stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1539“. Íbúð óskast Upptýsingar í aíma 22150. í dag er föstudagurinn 9. september 253. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:44 Síðdegisflæði kl. 21:02. Slysavarðstofan ei opin allan sólar- hringlnn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—9. sept. er f Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3. —9. sept. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Jón Jó- hannsson, sími: 1400. I. O. O. F. 1 = 14299814 = Fl. Foreldrar! Kennið börnunum strax snyrtilega umgengni utan húss sem innan og að ekki megi kasta bréfum eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. Frá Dýraverndunarfélaginu Þegar sauðfé eða svín eru flutt með bifreiðum, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum jafnvel þó um skamman veg sé að ræða. Eigi er leyfilegt að flytja sauð- fé í jeppakerrum. Samband Dýraverndunarfél. Islands. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 2—3 vikur. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Björnsson til 10. sept. Staðg.: Victor Gestsson. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, Keflavík. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Halldór Arinbjarnar til 15. sept. — Staðg.: Henrik Linnet. Olafur Jóhannsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í óákveðinn tíma. Karl Sig. Jónsson til 26. september. Staðgengill: Olafur Helgason. Oskar Þ. Þórðarson til 5. okt. Staðg.: Magnús Olafsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Skúli Thoroddsen til 12. sept. Staðg.: Guðm. Benediktsson (heimilisl.), Guð- mundur Björnsson (augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tíma. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Ulfar Þórðarson frá 31. ágúst óákveð ið. Staðg.: Björn Guðbrandsson heim- ilislæknisstörfum. Bergsveinn Olafsson augnlæknisstörfum. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Fregna ok segja skal fróðra hverr, sá er vill heitinn horskr; einn vita né annarr skal, þjóð veit, ef þrír ro. — HávamáL • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 107,05 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 . 1 .Kanadadollar ........ — 39,28 100 Norskar krónur ......... — 534,40 100 Danskar krónur.......... — 553,15 100 Sænskar krónur ......... — 738,50 100 Finnsk mörk ............ — 11,90 100 Austurr. sch............ — 147,62 100 Belgiskir frankar ...... — 76,13 100 Svissneskir frankar — 883,80 100 Gyllini .............. — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ........ — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65 1000 Lírur .................. — 61.39 100 N. fr. franki .......... — 777.45 100 Pesetar ............... — 63.50 Söfnin Listasafn Einars Júnssonar, Hnit« björgum, er opið daglega frá kL 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudag* kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Arbæjarsafn: Opið daglega nenu mánudaga kl. 2—6 e.h. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögura og fimmtudögum kl. 14—15. Minjasafn Reykjavikurbæjar Skúla- túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nem* mánudag. SYNDIÐ 200 METRANA Skrumskælt horn (tarantel press). J Ú M B Ó — í gömlu Iiöllinni — Teiknari J. M O R A Á meðan Júmbó og Vaskur undir- bjuggu flótta sinn hæst uppi í turn- inum, sátu prófessor Fornvís og Búlli lögregluþjónn niðri í höllinni og ræddu um, hvað til bragðs skyldi taka. Júmbó hafði þegar sveiflað sér út af veggbrúninni og var byrjaður að síga niður. En hann var ekki mjög langt kominn, þegar hann uppgötv- aði, að kaðallinn var ekki nógu langur. Skyndilega birtist myrk skugga- mynd fyrir utan gluggann á herberg- inu, þar sem prófessorinn og Búlli sátu. Þeir spruttu þáðir á fætur og störðu óttaslegnir á spriklandi ófreskjuna úti fyrir. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Reyndu að troða því inn í haus- — Hve lengi er „um stund?“ Butina nearby hospital, time 16 RUNNING OUTJ En í nálægu sjúkrahúsi er tímlnn inn á þér að við verðum að fara leynt — Þar til óhætt verður að nota á hrotumJ um stund! þetta þýfi! Og það getur tekið tíma!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.