Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. sept. 1960 Wf)Rr.TnVRL4Ð1Ð 7 1 íbúðir óskast HÖFUM M.A. KAUPENDUR AÐ: 4ra—5 herb. íbúð sem næst Miðbænum. Mjög há útborg- un kemur til greina. 6 herb. hæð í Heimunum eða Vogahverfi. Útborgun allt að 400 þús kr. 5 herb. íbúð, á hæð, má vera í fjölbýlishúsi. Útborgun um 250 þús. kr. 3ja herb. íbúð í nýju eða ný- legu húsi. Útborgun að mestu eða öllu leyti mögu- leg. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi. Útborgun um kr. 200 þús. kr. Einbýlishúsi með vinnuplássi. Útborgun um 200—250 þús. krónur. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. TIL SÖLU 3ja herb. ný og falleg íbúð við Birkimel. íbúðin er laus strax. 3ja herb. ný íbúð við Rauðagerði, sér inng., sér hiti, sér þvottahús. 4ra herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Útborgun kr. 125 þús. Nýtt einbýlishús við Laugarnesveg. Nýtt einbýlishús við Víðihvamm, Kópavog'i. Stór 3ja herb. íbúð rétt við Miðbæinn, bílskúr. Raðhús og ibúðir í smíðum. Útgerðarmenn Höfum vélbáta til sölu frá 7—100 lesta. Höfum kaupendur að vélbát- um 60—80 lesta og fleiri stærðum. Hafið samband við skrifstofu okkar. mueiNElfi! FASTEI6NIR —---- .k:...-..:>x Austurstr. 10, 5. h. Simi 24850 13428 og eftir kl. 7, 33983. MANNAGRJÓN GRIES MAISENA Norðurleið Reykjavík — Akureyri daglegar ferðir. Næturferðir frá Reykjavík: Mánud., miðvikud., og föstud. Frá Akureyri: briðjudaga, fimmtud., og sunnudaga. íbúðir til sölu 2 herb. við Laugaveg, Njáls- götu, Karlagötu, Mánagötu, Lanigholtsveg, Skúlagötu, Þórsgötu, Dyngjuveg og Holtsgötu. 3 herbergja við Granaskjól, Digranesveg, Nýlendugötu, Skúlagötu, Langholtsveg, Seltjarnarnes, Birkihvamm. Skipasund, Hjarðarhaga, Holtsgötu, Ránargötu, Skóla braut og Fálkagötu. Ennfremur 4 og 5 herb. í- búðir og heil hús í miklu úr vali. Ilaraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. i5 Símar 15415 og 15414, heima Ibúðir til sölu 2ja herb. snoturt einbýlishús við Nesveg. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Norð urmýri. 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi á 4. hæð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. 3ja herb. góð kjallaraíbúð í Kleppsholti. Sér hiti. Sér inngangúr. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Bragagötu. Lítil útborgun. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima. 4ra herb. efri hæð í Vogunum. 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishús- um í Laugarnesi. 4ra herb. góð kjallaraíbúð í Laugarnesi. Sér hiti. Sér inngangur. 5 herb. íbúð á 2. hæð í enda í blokk í Hlíðunum. 5 herb. ibúð á 1. hæð í Laug- arnesi. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. 3ja—5 herb. íbúðir og einbýl- ishús í Kópavogi. [iiiar S:gurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Til sölu 1 og 3ja herb. íbúðir í smíðum við Bergstaðarstræti. Sér hitaveita. 2ja herb. íbúðir i Norðurmýri, við Snorrabraut, Þverveg og víðar. 3ja herb. íbúðir víða á hita- veitusvæðinu, einnig í út- hverfum bæjarins og í Kópa vogi. 4ra herb. íbúðárhæð í Norður- mýri, hitaveita, bílskúr. 4ra herb. ibúðarhæð við Heið- argerði, íbúðin er mikið inn réttuð með harðviði, bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúðir á Hraunsholti og við Silfurtún. Hagstæðir skilmálar. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum og við Álfheima. 6 herb. íbúðir í smíðum. Einbýlishús og tvíbýlishús í tugatali. Eignaskipti oft möguleg. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson t i l s ö l u Hæð og rishæð alls 6 herb. íbúð með sér inngang, við Stórholt. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð með tveim geymslum við Álfheima. Harðviðarhurðir og karmar. Tvöfalt gler í gluggum. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. með rúmgóðum bílskúr, í Vesturbænum. Hæð og ris alls 7 herb. íbúð, ásamt 1 herb. með sér inng. í kjallara við Skaftahlíð. Sér inng. og sér hiti. Hæð og ris alls 8 herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. Hæð og ris alls 6 herb. íbúð við Sörlaskjól. Hæð og ris alls 6 herb. íbúð við Stórholt. Söluverð 460 þús. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í bænum, sumar nýjar. Lítið hús, 2ja herb. íbúð við Sogaveg. Laus strax. Útb. 50 þúsund. Hús og hæðir i smíðum o.m.fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546. 7/7 sölu 5 herb. ibúð við Álfheima. 3 herb. og eldhús og 1 herb. og eldunarpláss í risi í ný- legu húsi í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð við Miðbæ- inn. Tvær 2ja herb. íbúðir á sömu hæð í steinhúsi við Grettis- götu. Lítil útborgun. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. Einbýlishús Við Miðtún 2 íbúðir 2ja og 3ja herb. Bílskúr Einbýlishús í Kópavogi og 90 ferm. iðnaðarpláss. Einbýlishús í Blesugróf 2 herb og eldhús. Ibúðir i smíðum 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á góðum stað í bænum. FASTEIGN ASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eirikssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá 19—20:30 sími 34087. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugaveg. Útb. 45 þúsund. 3ja herb. góð íbúðarhæð við Kársnesbraut Bílskúr. 3ja herb. íbúðarhæð við Hlíð- arveg og einnig í sama húsi góð 3ja herb. risíbúð. 4ra herb. rúmgóð jarðhæð við Glaðheima. Tilbúin undir tréverk. Sér hiti. 4ra herb. fokheld íbúð á I. hæð við Melabraut. 5 herb. íbúð á II. hæð í Norð- urmýri. Góður bílskúr. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: FasteignaviðskiptL Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. T I L S Ö L U 3ja herb. ibúð björt og rúmigóð, ásamt góðu kvistherb. með innbyggðum skápum og aðgangi að eld- húsi og baði í nýju húsi við Nesveg. 3ja herb. íbúð, mjög hlýleg, á- samt kjallaraherb. við Hring braut. 3ja og 4ra herb. íbúðir, fok- heldar og lengra komnar við Stóragerði. 3ja herb. jarðhæð við Braga- götu. 4ra herb. íbúðarhæð (fyrsta hæð) á fallegum stað við Miðbæinn. 4ra herb. jarðhæð, mjög snot- ur, í nýju húsi við Granda- veg. Sér hitav. 3ja herb. rishæð við Sigluvog. Sér inngangur. 5 herb. íbúðarhæð í nýlegu húsi við Kamlbsveg. Allt sér. 5 herb. íbúðarhæð, ásamt bíl- skúr við Barmahlíð. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð æski- leg. Skemmtilegt einbýlishús á góðum stöðum í Kópavogj. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 1495i. 7/7 sölu Góð 2ja herb. íbúð í Norður- mýri. Tvöfalt gler í glugg- um. Svalir. Réttur til að byggja rishæð. 2ja herb. íbúð við Snorrabr. 3ja herb. íbúðir í Vesturbæn- um. Hitaveita. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Stóra gerði, seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Bergstaðar- stræti, fokheld með miðstöð. Allt sameiginlegt fullgert. Sér hitaveita. Svalir. 3ja herb. jarðhæð í Skjólun- um. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Leifsgjötu. Bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér hiti. Sér inngangur. Sér lóð. Mjög vönduð 4ra herb. ibúð- arhæð við Heiðargerði. Bíl- skúrsréttindi. Raðhús fullgerð og í smíðum, víðs vegar um bæinn. Byggingarlóð 800 ferm. í Bakkalandi á Seltjarnamesi Fjöldi íbúða og einbýlishúsa í Kópavogi. Eignaskipti Mjög góð 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi við Lönguhlíð í skiptum fyrir 2ja hei-b. íbúð sem næst Miðbænum eða í Vesturbænum. Stefán Pétursson hdl. Málflutningur. Fasteignasala. Bankastræti 6. — Sími 19764. 7/7 sölu Ný 5 herb. íbúð við Þinghóls- braut. 5 herb. íbúð við ^.ifheima. 4ra herb. hæð við Langholts- veg. 3ja herb. hæð við Granaskjól. 3ja herb. hæð við Borgarholts braut ásamt 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum víðs vegar í bænum. Viðskiptamiðlunin Hallveigarstíg 9. Simi 23039. TIL SÖLU Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð við Kleppsveg. Sér þvotta- hús. 2ja herb. kjallavaíbúð við Nes veg. Væg útb. V'önduð 2ja herb. íbúð á II. hæð við Vífilsgötu. Ræktuð og girt lóð. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð við Rauð arárstíg: Svalír. Hitaveita. Ný 3ja herb. jarðhæð við Granaskjól Sér inng. Sér hiti. Nýleg 3ja herb, íbúð á I. hæð við Holtagerði. Sér hiti. — Stór bílskúr fylgir 4ra herb. íbúðarhæð við Álf- heima. — Bílskúrsréttindi fylgja. Hagstæð ]án áhvíl- andi. 4ra herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér inng. 4ra herb. rishæð við Mosgerði Sér inng. Væg útb. Ný 137 ferm. 5 herb. ibúðar- hæð í Kópavogi. Allt sér. Glæsileg 5 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Svalir móti suðri. Harðvið- arhurðir og karmar. Tvöfalt gler í gluggum. Hagstætt lán áhvílandi. Nýleg 130 ferm. 6 herb. íbúð við Borgarholtsbraut. Sér inng. Sér hiti. Sér þvottahús fyrir íbúðina. Verð kr. 400 þús. Útb. kr. 150 þús. Einbýlishús nýlegt hús við Lauganesveg 2 stofur og eldhús á I hæð, 3 herb. á II. hæð. 2 herb. og eldhús í kjallara. 6 herb. einbýlishús við Akur- gerði. — Bílskúrsréttindi fylgja. Hús við Heiðargerði. 3 herb. og eldhús á I. hæð, óinnrétt að ris. Bílskúr fylgir. Hús við Hjallaveg. 3 herb. og eldhús á I. hæð. 2 herb. í risi. Stór bílskúr fylgir. — Ræktuð og girt lóð. Ennfremur minni hús í miklu úrvali. Vægar útborganir. EICNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstrætj 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7, sími 36191. 7/7 sö/u Fokhelt raðhús við Hvass*- leiti. 100 ferm. hæð í Teigunum, laus til íbúðar 1. október. 5 herb. ibúðarhæð í sambýlis- húsi við Álfheima. 6 herb. hæð í Hlíðunum. Bíl- skúr. 6 herb. einbýli, tvöfalt gler. 3ja herb. íbúð á vinsælum stað. Áhvílandi 160 þús. til 15 ára, vextir 7%. 6 herb. sér íbúð í Kópavogi, að mestu fullgerð. Góðir skilmálar. Einbýlishús í Silfurtúni. 5 herb. einbýlishús í Kópa- vogi, tilbúið 1. október. — Stórt lán getur fylgt. I. veð réttur þó laus 2ja herb. ibúðir viðsvegar um bæinn. Ódýrar íbúðir með 50 þús kr. útborgun Höfum kaupendur að góðum fasteignum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur ~ ustcignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.