Morgunblaðið - 09.09.1960, Side 19

Morgunblaðið - 09.09.1960, Side 19
Föstudagur 9. sept. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 19 Hljómsveit Karls Lillendahls og kvartett Kristjáns Magnúss. Söngvari Ragnar Bjarnason Dansað til kl. 1. Sími 35936. Opið í kvöld Dansa'ð' til kl. 1. Leiktríóið skemmtir oími 19636 Ullar-iersey í kjóla Fallegir litir. P E R L O N , Dunhaga 18, sími 10225. Hlýja Ljósprentunarstofan Brautarholti 22. Sími 19222. Ljósmyndun og kopering á alls konar teikningum, músíknótum, bréfum o.fl. Hef áhuga á að kaupa fokhelt raðhús án kjallara. Uppl. um verð og fl. sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rað- hús — 1535“. TRÚIOFUNARHRINGAR Afqreittir samdægurs HAUDÓR Skólavórðustig 2, 2. hæd 1 * LAUGARASSBIO — Sími 32075 — Aðgöngumiðusalan Vesturveri — Sími —10440 RODGERS AND HAMMERSTElN’S 44 // OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýning hefst kl. 8.20 SOUTH PACIFIC Sýnd kl. 5 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson Aðgöngunruðar frá kl. 8, sími 12826. ,un9 1* GÖIVILU DANSARIMIR í kvöld til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Hljómsveit Riba ásamt Magnúsi Randrup Helgi Eysteinsson stjórnar Allir í Tunglið í kvöld. SILFURTUNGLIÐ — Sími 19611 Opið á hverjum degi. Hádegisverður framreiddur milli kl. 12—2. Kvöldverður frá kl. 7. NEO-tríóið leikur Amerísk hjón óska eftir 4ra herbergja íbúð 1. okt., með einhverju af húsgögnum. — Upplýsingar í síma 1G423 í dag og næstu daga. Einkaumboð fyrir segulbandstæki Öskum eftir að komast í samband við fyrirtæki, er getur tekið að sér einkaumboð á Islandi fyrir ný itölsk segulbandstæki. Utsöluverð langt und ir öðrum af sama gæðaflokki. — Vinsamlegast sendið svar merkt 2514 Sylvester Hvid’s Reklamebureau, Frederiksberggade 21, Köbenhavn K Danm. 8JÁLFSTÆÐI8HÚ8IÐ Dansað í kvöld frá 9—1 Enginn aðgangseyrir. Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór. Skemmtið ykkur í Sjálfstæðishúsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.