Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 21
21 Föstudagur 9. sept: 1960 MORCUNRLAfi IÐ Félagslíi Farfuglar — Eldri sem yngri! Nk. sunnudag verður unnið við að stækka land Valabóls, og eru félagsmenn hvattir til að fjöl- menna. Upplýsingar um brottfar- arstað o. fl. eru veittar á skrif- stofunni Lindargötu 50, sem er opin í kvöld kl. 8,30—-10, sími 15937. — Nefndin. Frá Ferðafélagi ístands. Tvær IVz dags ferðir á laugar- dag í Þórsmörk, að Hagavatni. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5 ,sknar 19533 og 11798. SKIPAUTGCRB RIKISINS LEIKFLOKKLR ÞORSTEINS Ö. STEPHENSEN: TVEIR18K0GI t |Ím| " gamanleikur \ jflf IpMKl 1. sýning Reykjavík í kvöld kl. 9 í IÐNÓ. • f hhí Aðgöngumiðar seldir kl. * : jlltí 4 4—8 í dag. Sími 13191. — — 46. sýning — % SbLoÍ 3 Leikflokkur Þorsteins Ö. Stephensen SKJALDBREIÐ fer vestur um land til ísafjarðar 14. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Ólafs víkur, Grundarfjarðar, Stykki»- hólms, Flateyrar, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. Farseðlar seldir ár- degis á þriðjudig. Glabheimar Vogum DANSLEIKUR í kvöld Hinn vinsæli SAXON-sextett Einar og Engilbert skemmta. Kennsla LES MEÖ SKÓLAFÓLKI (þýzku, rúmfræði og margt fl.) Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, (áður Weg), Grettisgötu 44A. — Sími 1-50-82. Sætaferðir frá S. B. K. kl. 9,30. Mætið öll í Glað'heimum í kvöld. Glaðheimar Frá hinu þekkta firma y Pragoexport í T é k k ó s 1 ó v a k í u FLYTJUM VIÐ INN ALLAR TEGUNDIR AF GtUVIMÍ PIASI Laugavegi 105 — Sími 1-799-2 Við viljum leiða athygli allra forráðamanna sjúkrahúsa, frystihús, skóla, gistihúsa og verzlunarhúsa að við höfum til sölu, tiltölulega ódýr og hentug bruna-aðvörunarkerfi. Kerfið byggist á því að grann- ur þr,á,ður er festur neðan í loft herbergja eftir ákveðnum reglum. Ef eldur kviknar í húsinu, setur þessi þráður í gang bjöllur eða sírenur, eftir því sem við á, á hverjum stað. Ennfremur er hægt að sím- tengja kerfið við slökkvistöð. Kerfið er tengt rafkerfi húss- ins. Fari straumur af húsveit- unni, tengist bruna-aðvörun- arkerfið sjálfkrafa viðrafhlöð ur, svo það verður áfram virkt. Reynslan sýnir, að koma hefði mátt í veg fyrir flesta stór- bruna síðustu ára hér, ef elds- upptök eru nógu fljótt kunn. HÍÍSRÁÐENDUR : Sendið okkur teikningar af húsum yðar eða hafið samband við okkur sem fyrst og get- um við gefið yður fast verðtilboð, bæði í efni og uppsetningu. Höfum fagmenn til upp- setningu og viðhalds, með þessum eldvarna kerfum. BYGGIR H.F. Fæst í öllum helztu sérverzlunum landsins i n m u y I01, Er kaupandi að einbýlishúsi eða góðri 5—6 herbergja hæð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „S.H. 111 — 904“. Halló! Halló! Enn góð kaup Barnapeysur kr. 25—50. — Barnasportskyrinr kr. 25—40. — Sokkahlífar á börn og fuliorðna, omiss- andi í skóla og við heiniilisstörfin á aðeins kr. 10.— parið. — Herra-vinnuskyrtur kr. 65.—, einnig stór- númer. — Drengjaskólapeysur kr. 85,—. — Kjólatau númer. — Drengjaskólapeysur kr. 85.—, — Kjólaefni Verksmiðjuútsalan Víðimel 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.