Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ PBstudagur 9. sept. 1960 HÖFUM FYRIRLYGGJANDI HINAR VIÐURKF.NNDU NYLONLÍNUR í eftirfarandi þykktum: 1.10 mm. — 1.20 mm. — 1.30 mm. 1.40 nim. — 1.50 mm. og 2.00 mm. Heildsala — Smásala VERZLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastræti 4 — Sími 13213 SKRIF8T0FURITVELAR Vér höfum til sölu eftirtaldar notaðar skrif stof uri tvélar: REMINGTON 12 með 30 cm. valsi REMINGTON 16 með 36 cm. valsi REMINGTON 17 með 36 cm valsi REMINGTON 17 með 50 cm. valsi ROYAL með 35 cm. valsi sraáu letri og amerísku leturborði Vélar þessar verða seldar á afar sanngjömu verði; eru allar í ágaetu lagi og verður þeim skilað ný- hreinsuðum og smurðum og með eins árs ábyrgð. Vélar þessar verða til sýnis á skriístoíum vorum í dag og næstu daga. G. HELGASON & MLLSTEB H.F. Hafnarstræti 19 — Sími 11644 VOLKSWAGEN De Luxe Sedan 1958 til sölu Staðgreiðsla æskileg, en hægt að komast að greiðslu- skilmálum. — Upplýsingar í síma 34126. Ti! sölu ýms húsgcgn og fleira t. d. fyrsta flokks skíði. Upplýsingar í síma 34126. —— Skólavörðustíg 21 Sími 11407 Nýkomin Svissnesk kjólaefni Peysufatasilki Falicgt vöruval. Afmæli Stúlka óskast til afgreiðslustarfa HAGABÚÐIN Hjarðarhaga 47. íbúðir í smíðum Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í fjölbýl- ishúsi við Kleppsveg. — íbúðimar seljast íokheldár og fylgir þá allt sameiginlegt í kjallara, svo og stiga- gangar tilbúnir undir tréverk. — Ennfremur geta kaupendur fengið íbúðirnar tilbúnar undir tréverk ef þeir óska þess. — í kjallara fylgir með í sameign 2 herbergi fuilfrá gengin húsvarðaríbúð_ — Lánað verður af kaupverði allt að kr. 75 þús til 5 ára. IIGNASALAft • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9 B Sími 19540 VERFLYTJUM tJ T : Þvottasápur áletranir og þyngd samkvæmt óskum yðar. Finustu handsápur á ýmsu verði. Gjörið svo vel að biðja um verðlista. Framh. af bls. 11. 'I á sjálfstæði hennar. Aukið traust á gjaldmiðlinum og stöðvun verð bóigunnar væri í sínum augum sá eini grundvöllur er freisi okk- ar og framtíð byggðist á. Þyrftu ajlir að sameinast um þessa stefnu. Ail mjög var gestkvæmt á heimili Friðfinns við þetta tæki- færi. Var hinn aldni, en síungi búhöldur gunnreifur að venju við gesti sína. Mátti það heyra á mörgum hve eftirsóknarvert það væri hverjum manni að geta til- einkað sér jafn glæsilega það sér stæða þolgæði, þrautseigju, lifs- gleði og vilja er skipað hefur svo virðulegt öndvegi i öllu lífi og starfi. Friðfinns í Skriðu — þeirra mannkosta er þjóðin hef- ur átt dýrmætasta í meira en 1000 ár. Friðfinnur Sigurðsson var tvf- kvæntur. Fyrri kona hans var Guðný Sigurbjörnsdóttir frá Skriðu, en hún lézt 1901. Síðari kona Friðfinns var Guðrún Bjarnadóttir frá Vöglum og missti Friðfinnur hana árið 1946. Friðfinnur eignaðist 5 börn og eru 3 á lífi: Sigurður og Arni báðir bændur í Skriðu og Guðný húsfreyja í Fagranesi. Þökk sé Friðfinni fyrir sam- ta]ið og hina framúrskarandi við kynningu og allt það er hann hef- ur unnið sveitungum og héraði til gagns á langri ævi. — Fréttaritari. 2/o herb. íbúð óskast Mæðgur, sem báðar vinna úti, vilja taka á leigu litla 2ja herb. íbúð nú þegar, helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1534“. Herbergi Stúlka utan af landi (íþrótta- kennari) óskar eftir herb. og eldhúsi, eða eldunarplássi í ná grenni Austurbæjarskólans, (þó ekki skilyrði). Tiiboð merkt. „íþróttakennari - 908“, sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m IMákvæmni hefir úrslitaþýðingu í iðnaði og visinda- rannsóknum. Ónákvæm tæki eru óhugsandi nú á dögum, enda gætu þau leitt til geigvænlegra af- leiðinga í gangi framleiðslunnar. Með frábærri endingu, vandlegri lögmörkun og nákvæmri stigmælingu uppfylla hinir tækni- vísindalegu hitamælar (Thermom- eter) og vatnsþungamælar (Aráometer) úr framleiðslu sérverksmiðja vorra fyllstu kröfur, sem gera verður til mælitækja. Vér framleiðum hvers kyns hitamæla fyrir all- ar greinar vísinda og tækni. Deutscher Innen — und Aussenbandel Glas-Keramik, Berlin W 8, Kronenstrasse 19 — 19». Dentsebe Demokratische Kepublik Uinboðsmenn: Kemikalia h.f. Dngguvogi 21, Reyajavik — Simar 36-230 og 32-633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.