Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.09.1960, Blaðsíða 22
22 M fí kT. rrn n r 4 n 1 n T’östudagur 9. sept. 1960 Q&P Örslit FJOLBRAGÐAGLIMA Fluguvigt 1) Bilek, Tyrkl., 2) Matsubara, Japan, 3) Safepour, Persíu, 4) Neff, í>ýzkal, 5) Alijev, Rússl, 6) Simons, Bandar. Bantamvigt 1) MoCann, Bandar, 2) Zalev, Búlg, 3) Trojanovski, Póll, 4) Asai, Japan, 5) Jaskari, Finnl, 6) Sjakov, Rússl. Fjaðurvigt :Í) Dagistanli, Tyrk, 2) Ivanov, Búlg, 3) Rubaschvilli, Rússl, 4) Sato, Japan, 5) Mewis, Belgíu 6) Akhtar, Persíu. Xéttvigt Ij . Wilson, Bandar, 2) Sinjavski, Rússl, . 3) Dinov, Búlg, 4—5) Bon CHangilong Kóreu og Tajiki, Persíu, 6) Nizzola, Italíu, Veltivigt 1) Blubaugh, Bandar, 2) Ogan, Tyrkl, .3) Bashir, Pakistan, 4—6) De VescoojL Italíu, Habibi, Persíu og KanékO;, Japan. Léttþungavigt l) Atli, Tyrkl, 2) Takhiti, Persíu, 3) AÍb'ul. Rússl, 4) Palm, Svíþj, 5) Brand, Bandar, 6) van Zyl, S.- Afri'kú. Þungavigt 1) Dietrich, í>ýzkal, 2) Kapaln, Tyrkl, 3) Dsarasov, Rússl, 4) Marasc- halchii,: Itálíu. 5) Djiber, Búlg, 6) Reznak, Bandar. Rif/ill. OtH hlaupvídd. hriár stöður 50 _metra færi 1) V. Sh.amburkin, Rússl. 1149 stig, 2) M.;-' Naisov, Rússl. 1145, 3) K. Zahrínget, t>ýzkal. 1139, 4) D. Houdek, Tékkósl. 1139, 5) T. Nowicki, Póll. 1137, SÍ E. KerVinen, Finnl. 1137. &£ ■ * 'l W'' sl 11 p!' Herb Elliot frá Ástralíu kemur í mark í 1500 m hlaupi á frábæru nýju heimsmetií 3 mín. 35,4 sek. Næstir honum sjást Jagy og Ungverjinn Rosavolgyi. USA vann 4x400 á nýju heimsmeti BANDARÍSKA boðhlaupssveitin vann 4x400 m boðhlaup karla, en úrslitin fóru fram á Olympíuleik unum í gær. Sveitin varð þó að setja nýtt heimsmet, til þess að sigra í hinni hörðu og tvísýnu keppni við þýzku sveitina. Báðar sveitirnar hlupu undir gamla heimsmetinu, sem sett var af sveit Jamaica á Olympíuleik- unum í Helsinki 1952. Tími Banda rísku sveitarinnar var 3.02,2 mín. sem er 1,7 sek. betri tími en gamla heims- og Olympíumetið, en tími þýzku sveitarinnar var 3.02,7 mín. Sveit Jamaica varð þriðja og hlaut bronsið og var tími hennar aðeins 1/10 sek. lakari en gamla heimsmetið frá 1952. Aldrei í hættu. Bandaríska sveitin (Jack Yer- man, Early Young, Glenn Davis og Otis Davis) hafði forustuna frá byrjun, svo sigur hennar var aldrei í hættu, hún má að mestu þakka sigur sinn, hve menn sveit arinnar eru allir jafnir. Þýzka sveitin (Kinder, Reske, Kaiser og Kaufmann) voru held ur aldrei í hættu með annað sæt ið, þó Jamaica sveitin væri í öðru sætinu fyrsta hringinn. S-Afríku sveitin náði mjög góð um tima í undanúrslitum og í úrslitahlaupinu, háði hún harða en árangurslausa baráttu um bronsið, en vaSþ að láta sér nægja 4. sætið á undan brezku sveitinnij' sem varð fimmta. Allir stórmeistararnir heltust úr lestinni Spjótkastið varð grein mikilla vonbrigða KEPPNINNI í spjótkasti a Olympíuleikunum lyktaði með sigri Rússans Tsjilbulen- kos. Hann kastaði spjótinu 84,64 m, en það er 1,07 m styttra en heimsmetið 85,71, sem Norðmaðurinn Egil Danielsen setti á Olympíu- leikunum í Melbourne 1956. — Spjótkastskeppnin hefur orðið keppni margra og mik- illa vonbrigða og óvæntra úrslita. — Bakmeiðsli Egils í undankeppninni í spjótkasti á miðvikudaginn féll heims- emistarinn Egil Danielsen út. - Hann náði ekki lágmarkinu 74 metrum. Var bezta kast hans 72,93. Var hann mjög vonsvik- inn yfir þessu, en skýrði þetta með meiðslum þeim, sem hann hlaut í baki i júlí sl. Kveðst hann eftir það ekki geta náð því hörkuátaki, sem þarf til að kasta spjóti yfir 80 m. Vonbrigði Alleys og Sidlos 1 fyrradag féll einnig úr ann- ar „heimsmeistari", Bandaríkja- Svissneska sveitin átti ekki heima, ef svo mætti segja í þessu úrslitahlaupi og varð síðust, sem við mátti búast fyrir fram. Tvö gull fyrir Davis-ana. Sigur bandarísku sveitarinnar innar færir nöfnunum Glenn Davis og Otis Davis önnur gull- verðlaun þeirra á yfirstandandi Olympíuleikum. Á föstudaginn var vann Glenn Davis 400 m grindahlaupið og varð Olympíu meistari í annað sinn og sl. þriðju dag vann Otis Davis 400 m hlaup ið á nýju heimsmeti. Balas vann Sjótkast karla 1) Viktor Tsjibulenko, Rússl. 84,64 m., 2) Walter Krueger, Þýzkalandi 79,36, 3 Gergely Kuselar, Ungvl. 78,57, 4) Mart Kuisima, Finnl. 78,40, 5) Willi. Rasmussen, Noregi 78,36, € Knut Frederiksson, Svíþjóð 78,33. 10 km hlaup 1) Pjotr Bolotnikov, Rússl. 28.32,2, 2) Hans Grodotski, Þýzkal. 28.37,0, 3) David Power, Astralíu 28.38,2, 4) Aleksej Desjatsikov, Rússl. 28.39,6, 5) Murray Hallberg, Nýja Sjálandi 28.48,8, 6) Max Truex, Bandar. 28.50,2. 4x400 m boðhlaup karla 1) Bandaríkin (Yerman, Yong, G. Davis, O. Davis) 3.02,2 (Heimsmet, 2) Þýzkaland (Kinder, Reske, Kaiser, Kaufmann) 3.02,7, 3) Vestur Indíur (Keer, Weddelburn, Gardner, Spence) 3.04,0, 4) Suður Afríka, 5) Bretland, 6) Sviss. Hástökk kvenna 1) Yolonda Balas, Rúmeníu 1.85 (Olympíumet), 2—3) Jaroslawa Jazwiakowska, Póll. og Dorothy Shirley Bretl. (Fá báðar silfurverð- laun), 4) Dolija, Rússl. 1,71, 5—7) Inga Britt Lorentzon, Svíþj., Frances Slaap, Bretl. og Helen Frith, Astralíu 1,65. 4x100 m boðhlaup kvenna 1) Bandaríkin (Yerman, Young, G. Jones, Rudolph) 44,5, 2) Þýzkaland (Langbein, Biechl, Hendrix, Heine) 44,8, 3) Pólland (Wieczorek, Janis- zewska, Jesionowaka, Richter 4,50, 4) Rússland 45,2 5) Italía 45,6, 6) Bretland hætti. 4x100 m boðhlaup karla 1) Þýzkaland (Cullmann, Hary, Mahlendorf, Lauer) 39,5, 2) Rússland (Kosanov, Bartenev, Konovalov, Ozolin 40,1, 3) Bretland (Radford, Jones, Segal, Whitehead) 40,2, 4) Italía 40,2 5) Venezuela 40,7, Banda- ríkin dæmd úr leik vegna rangrar skiptingar. Listreiðar 1) s; Filatdv, Rússl. 2144 stig, 2) G. FisCher, Svissl 2087, 3) J. Necker- mann, Þýzkal. 2082, 4) St. Cyr, Svíþj. 2064, 5) I. Kalita, Rússl. 2007, 6) P. Galvin, Bandar. 1955. . Lyftlngar Léttvlgt 1) . Víktor Busjujev, Rússl. 397,5 kg 1 þremur lyftingum, 2) Tahow, Singa pore 380, 3) Wahid Aziz Abdul, Irak 380, 4) Marian Zielinski, Póllandi 375, 5) Waldemar Baszanowski, Póll. 370, 6) Mihaily Huszka, Ungvl. 365. Q&P maðurinn Bill Alley, sem hefur kastað lengra en Danielsen, en ekki fengið metið viðurkennt, vegna þess að spjótið var ekki af réttri lögun. Hann varð í fyrra dag meðal hinna neðstu Það var hinn heimsfrægi gamli meistari Sidlo, sem náði beztum árangri í undankeppn- inni, kastaði 85,14 Var hann þá talinn líklegastur sigurvegarinn. En í úrslitakeppninni í gær virt- ist hann mjög taugaóstyrkur og náði litlum árangri, — köst hans voru 76,46, 76,43 og 71,93. Varð hann að sætta sig við áttunda sætið og var ömurlegt að sjá hann þegar hann gekk út af leik vanginum. Hann var eins og dauðadæmdur maður á leið til höggstökksins, niðurbrotinn mað ur. —■ Terje tognaði í úrslitakeppninni urðu Norð- menn fyrir enn meiri vonbrigð- um, þegar það var tilkynnt að hinn ungi og efnilegi spjótkast- ari þeirra Terje Pedersen gæti ekki verið með, þar sem hann hafði undið sig á ökla í æfinga- kasti í gærmorgun. Úr því að Bill Alley hafði helzt úr lestinni í undankeppninni, bundu Bandaríkjamenn einkum vonir við Albert Cantello, sem hefur átt köst yfir 84 m, en þeir urðu enn að þola vonbrigði. — Hann varð 10 í röðinni — lengsta kast hans aðeins 74,70. Norðurlandabúar í 3.—6. sæti. Þrá'tt fyrir öll þessi vonbrigði mega Norðurlandabúar sæmilega una við úrslitin í spjótkasti. — Þeir fengu að vísu enga verð- launapeninga, því að Rússi, Þjóð- verji og Ungverji tóku þá, en þrír Norðurlandabúar komu næstir, Finninn Kuisma í 4. sæti, Willy Rasmussen frá Noregi í fimmta og- Knut Fredriksson frá Svíþjóð í 6. sæti. EFTIR milliriðlana i 4x100 metra boðhlaupi karla, sem fram fór í Róm í fyrradag og skýrt var hér í blaðinu í gær, mátti búast við harðri keppni milli banda- rísku sveitarinnar og þeirrar þýzku í úrslitahlaupinu — svo reyndist og. Bandaríkjamaðurinn Sime og Þjóðverjinn Lauer, sem hlupu síðustu 100 metrana voru hníf- jafnir fram á síðustu metrana að Sime reif Lauer af sér og kastaði sér á sr.úruna, — öruggur sigur- vegari og að því er menn héldu á nýju heimsmeti. Menn biðu í ofvæni eftir að heyra nýjan heimsmetstíma, en er þulurinn tilkynnti úrslitin í hlaup nu, hafði bandaríska sveit- in verið dæmd úr leik vegna ólögiegrar skiptingar, Þýzka sveit hástokkið RÚMENSKA stúlkan Yolanda Balas varð hlutskörpust í há- stökki kvenna og kom það engum á óvart, því að vitað var, að hún bar af öllum hin- um þátttakendunum. Þó kom það mönnum á óvart, hve góð um árangri hún náði, 1,85. Vantaði hana aðeins 1 sm í heimsmet, sem hún á sjálf. — Komust þær næst henni pólska stúlkan Jowiakowska og sú brezka Dorothy Shirley, með 1,71. Þær voru hnífjafn- ar og hljóta því báðar silfur- pening að launum. ii dæmd nr. 1, Rússar nr. 2 og Brei&r nr. 3. í sérflokki 1 Úrslitahlaupinu voru banda- ríska og þýzka sveitin í sérflokki. Tími þýzku sveitarinnar var 39.5 sek., sem er sami tími og heims- metið. Bandaríska sveitin hefði því sett heimsmet. Keppnin var álíka hörð og tví- sýn um 3. sætið. Þar áttust við í lokasprettinum Rússinn Orzo- lin, Bretinn Whitehead, og ítal- inn Berruti. Rússinn reif sig að- eins frá þeim í markinu og fékk tímann 40.1, en Englendingurinn varð sjónarmun á undan ítalan- um. Fengu þeir sama tíma 40.2 sek. Fimmta var sveit Venezuela á 40.7 sek. Bandaríska sveitin fyrst í 4x100 m hl. en dæmd úr leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.