Morgunblaðið - 13.09.1960, Page 4

Morgunblaðið - 13.09.1960, Page 4
4 MORGUDIBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. sept. 1960 Tveir jarðýtustjórar Tveir vanir jarðýtustjórar óska eftir atvinnu nú þeg- ar, eða sem allra fyrst. Uppl. í síma 50052. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Simi 17184. Sumarbústaður 2 herb. og eldhús, í góðu standi, til sölu í Kópavogi. Uppl. í síma 1 68 50. íbúð til leigu A Tómasarhaga er 4ra herb íbúð með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 19721 og 19157. 3—4 herb. íbúð óskast strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 35289. íbúð Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu tveggja eða þriggja herb. íbúð. Sími 19903. Gítar Til sölu „Schlúnsen" kon- sert-gítar. Spænskt model. Kassi fylgir. Eyþór Þorláksson. Karlagötu 5, kjallara. Verkfræðinemi sem stundar nám í Þýzka- landi óskar eftir vinnu í tvo mánuði. Tilboð legg- ist á afgr. Mbl. merkt: „Rafmagn — 0923“. Óska eftir íbúð til leigu 1. okt., 3—4 her- bergja, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 18905 eftir kl. 18. Tvær stúlkur utan af landi, óska eftir 1 herbergi og eldhúsi. — Sími 23204. Einhleyp eldri kona óskar eftir lítilli en þægi- legri íbúð í austurbænum. Uppl. i síma 17831. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Umsóknir merktar: „Hita- ' veita — 921“ sendist Mbl. fyrir 22. sept. Sauma kjóla og pils Skálholtsstíg 2A, 1. hæð. Rennibekkur Vil kaupa lítinn járnrenni- bekk. Uppl. í síma 23715. Sófasett Til sölu vandað sófasett. Uppl. í síma 23715. í dag er þriðjudagurinn 13. sept. 257. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:07. Síðdegisflæði kl. 24:38. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson sími 1112. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 10.—16. sept. er Olafur Einarsson, sími 50952. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 10.—16. sept. er í Vesturbæjarapóteki. sunnud. í Austurbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3. —9. sept. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir I Keflavík 11. sept. er Kjartan Olafsson, sími 1700. 12. sept. Arnbjörn Olafsson sími 1840. I.O.O.F. Rb, 1 == 1099138 V2 — RMR Föstud. 16-9-60-20 VS-Hvb-Fr. Bæjarbúar! — Geymið ekki efnis- afganga lengur en þörf er á, svo ekki safnist í þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Frá Dýraverndunarfélaginu: — Þeg- ar búfé er slátrað skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun ann- arrar og að þær skepnur, sem til slátr- unar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegar hefur verið slátrað. Skal í slát- urhúsum vera sérstakur banaklefi. — Reglugerð um slátrun búfjár er númer 21 frá 13. apríl 1957. — Samband Dýra- verndunarfélaga Islands. Sýning Alfreðs Flóka í Bogasal Þjóð- minjasafnsins er opin kl. 3—10. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sépt. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Vílcingur Arnórsson. Bjarni Bjarnasoy fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 2—3 vikur. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Björnsson til 10. sept. Staðg.: Victor Gestsson. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, Keflavík. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Halldór Arinbjarnar til 15. sept. — Staðg.: Henrik Linnet. Olafur Jóhannsson. Jónas Sveinsson um óákv. tíma. Staðg. Gunnar Benjamínsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í óákveðinn tíma. Karl Sig. Jónsson til 26. september. Staðgengill: Olafur Helgason. Olafur Jóhannsson um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Oskar Þ. Þórðarson til 5. okt. Staðg.: Magnús Olafsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Þórarinn Guðnason fjarverandi til 10. sept. Staðg.: Arni Björnsson. Skúli Thoroddsen til 12. sept. Staðg. : Guðm. Benediktsson (heimilisl.), Guð- mundur Björnsson (augnlæknir). Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tíma. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Ulfar Þórðarson frá 31. ágúst óákveð ið. Staðg.: Björn Guðbrandsson heim- ilislæknisstörfum. Bergsveinn Oiafsson augnlæknisstörfum. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor.steinsson. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ......... kr. 107,05 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 39,28 SYNDIÐ 200 METRANA 100 norskar krónur ........ — 535,00 100 Danskar krónur ....... —- 553,85 100 Sænskar krónur ........ — 738,50 100 Finnsk mörk ........... — 11,90 100 Austurr. sch........... — 147,62 100 Belgískir frankar ..... — 76.25 100 Svissneskir frankar ... — 884,95 100 Gyllinl ............... — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ..___ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ................ — 61,39 100 N. fr. franki ......... — 777.45 100 Pesetar ............... — 63,50 Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr it sama; en orðstírr deyr aldregi, hvém er sér góðan getr Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr it sama; ek veit einn, at aldrei deyr: dómr um dauðan hvern. Hávamát. — Ertu viðbúinn, Júmbó? hrópaði Vaskur. — Já, heyrðist neðan úr myrkrinu — bara þú vildir nú flýta þér .... ég get varla haldið mér lengur!! Vaskur sparkaði í steininn, svo að hann valt út af brúninni. Hhvvijj! heyrðist í kaðlinum, þeg- ar steinninn féll — og Júmbó þaut upp. — Ekki svona hratt, Vaskur, ekki svona hratt! skrækti hann, aum- inginn, en .... .... hann hafði varla sleppt orð- inu, þegar hann var aftur kominn upp til Vasks. Bang! það hvein í, þegar litla fílshöfuðið rakst upp í gálgann. — Óó, sagði Vaskur. — Þú verður að fyrirgefa .... ég hélt þú værir þyngri en þetta. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Læknir, Eddí er mér allt! — Ég vildi óska að við gætum hjálp að henni! * THEN THERE'S N0 HER ^ CHANCE TO PULL \ CASE APPEARS MY BASV THROUGH'? ) H0PELESS/ ^ ...N0 CHANCE J m. MILLS/ ^ ATALL”? tf að lækna dóttur mína? Alls enginn möguleiki? — Sjúkdómur hennar virðist ólækn andi, herra Mills! Nema ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.