Morgunblaðið - 13.09.1960, Page 22

Morgunblaðið - 13.09.1960, Page 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. sepf. 1960 Atli Steinaisson skrifar um landsleikin í Dublin: írar unnu lélegan leik Akureyrarstúlkurnar frá KA. (Ljósm.: Sv. Þormóðss.) Akureyrarsfulkur sigursælar DUBLIN, 12. sept.: — Einum lé- legasta landsleik, sem íslendingar hafa leikið til þessa, lauk með sigri íra, 2:1 á Dalymount Park- leikvellinum á laugardaginn. 15 til 20 þúsund áhorfendur sáu leik inn, sem var illa leikinn af beggja hálfu. Irarnir eru þó atvinnu- menn, og fékk hver þeirra 15 sterlingspund fyrir leikinn. Hins vegar var þetta B-lið, því að A- liðið er um þessar mundir á keppnisferð í Englandi. íslendingar hófu leikinn, en ír- ar sóttu fast framan af. Á sjö- undu mínútu kom upp lagleg skipting hjá O’Donovan útíherja og Fitzgerald miðherja, sem rugl uðu íslenzku vörnina. Hennessy vinstri innherji fékk svo hnöttinn og skoraði í bláhornið. írar notuðu mjög langar send- ingar og áttu langskot á markið, en fá hættuleg. Þeir voru sprett- harðir og ágengir mjög. Eftir 25 mín. náðu íslending- arnir betur saman og leikurinn jafnaðist. — Á 42. mínútu sendi Steingrímur knöttinn inn á víta- teig (vinstra megin) til Þórólfs, sem skoraði fallegt mark. f fyrri hálfleiík áttu frar 7 skot á mark, 7 fóru framihjá og 4 horn. íslendingar áttu 4 markskot, 4 fóru framhjá og eitt horn. LANDSKEPPNI íslands og B- I iiðs Austur-Þjóðverja, sem fara ) átti fram á laugardag og sunnu- dag, var frestað um einn dag vegna útfarar Pieck, forseta Austur-Þýzkalands. Keppnin fór svo öll fram á sunnudag, og þá ekki keppt nema í 17 greinum af 20. Þjóðverjar unnu yfirburðarsigur. Hlutu 111 stig gegn 70 stigum íslendinga. íslfcndingar unnu fimm grein- ar, 100 m hlaup, 110 m grinda- hlaup, þrístökk, stangarstökk og krínglukast. Annars var árangur íslendinganna sem hér segir: 100 'm hlaup: — 1. Hilmar Þor- björnsson, 10.7 sek. 4. Grétar Þorsteinsson, 11.3 sek. 400 m hlaup: — 3. Hörður Haraldsson 49.1 sek., 4 Þórir Þor- steinsson 51.9 sek. 1500 m hlaup: — 3. Svavar. Markússon 3.54.7 mín og 4. Guð- mundur Þorsteinsson 4.04.5 mín 5000 m hlaup: — 2. Kristleifur Guðbjörnsson 14.55.4 mín. og 4. Hafsteinn Sveinsson 16.53.8 mín. Hástökk: — 3. Jón Pétursson 1.90 m og 4. Jón Ólafsson 1,85 m. 110 m grindahlaup: — 1. Pétur Rögnvaldsson 14.9 sek. og 4. Björgvin Hólm 15.6 sek. 400 m grindahlaup: — 3. Guð- jón Guðmundsson 54.8 sek. og 4. Sigurður Björnsson 54.9 sek. 3000 m hindrunarhlaup: — 3. Haukur Engilbertsson 9.51.2 mín. og 4. Agnar Levy 10.30.4 mín. Langstökk: — 2. Vilhjálmur Einarsson 7,02 m og 3. Einar Frímannsson 6.94 m. Þrístökk: — 1. Vilhjálmur Einarsson 15,38 m og 3. Jón Pét- ursson 14.63 m. Stargarstökk: — 1. Valbjörn, Þegar 35 mín. voru af leiik byrjaði að rigna og rigndi allan leikinn á enda. í síðari hálfleik léku íslendingar á móti regni og golu. Fyrri hluta hans voru írar í liátlausri sókn, en síðari helming- urinn varð jafnari. Þegar 15 mín. voru liðnar ,skoraði Hennessy a 16 metra færi eftir klaufalegt varnarspil íslendinga. Sveinn Teitsson slepptf manninum frí- um. frar áttu 8 marksikot í síðari hálfleiknum, 6 skot framhjá og 7 hornspyrnur. fslendingar áttu 3 markskot, 2 skot framhjá, en ebkert horn. — Vörn okkar manna var prýðisgóð og var Hörð ur Felixson sterkastur og mjög traustur. Rúnar átti einnig ágæt- an leik, svo og Helgi í .markinu. Árni átti eifiðan dag, en barðist vel. Sveinn Teits var í daufara lagi, vann mikið, en var óná- kvæmiur. Helgi Jónsson var drýgri og betri. Báðir voru þeir lengstum í vörn. Það sleit liðið í sundur, því að Guðjón og Þórólf- ur komu lítið sem ekkert aftur til að byggja upp sókn. Tilraunir framlínunnar voru því fálm- kenndar, einstaklingstilraunir, og spilið mjög ónákvæmit. Tveim mín. fyrir leikslok átti Ingvar skot á markið. Markmað- Þorláksson 4.35 m og 4. Heiðai Georgsson 4.00 m. Spjótkast: — 3. Gylfi Gunnars son 57 56 m og 4. Valbjórn Þor láksson 53 83 m. Sleggjukast: — 3. Þórður B. Sigurðsson. 52.98 m og 4. Friðrik Guðmundsson 52.28 m. Kringlukast: — 1. Hailgrímur Jónsson 46.85 m og 4. Friðrik Guð nriundsson 44.59 m. Kúluvarp: — 3. Gunnar Huse- by 15.61 m og 4. Guðmundur Her mannsson 15.60. 4x100 m boðhlaup: — 2. ísland 42.7 sek. 4x400 m boðhlaup: — 2. ísland 3.27.5 mín. SJÓUNDA umferð ensku deildarkeppn innar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild: Arsenal — Tottenham ........... 2:3 Birmingham — Preston .......... 1:3 Blackburn — Aston Villa ....... 4:1 Blackpool — Bolton ............ 0:1 Cardiff — N. Forest ........... 1:3 Chelsea — West Ham ............ 3:2 Everton — Wolverhampton ....... 3:1 Manchester U. — Leicester ..... 1:1 Newcastle — Manchester City 1:3 Sheffield W. — Fulham ......... 2:0 W.B.A. — Burnley .............. 0:2 2. deild: Brighton — Rotherham .......... 1:0 Ipswich — Liverpool ........... 1:0 Leeds — Huddersfield .......... 1:4 Leyton Orient — Derby ......... 2:1 Lincoln — Plymouth ............ 3:1 Luton — Norwich ............... 0:2 Middlesbrough — Southampton .... 5:0 Portsmouth — Sunderland ....... 2:1 Scunthorpe — Bristol Rovers ... 2:1 Stoke — Sheffield U.......... 2:0 Swansea — Charlton ............. 3:3 ur fra fékk ekki haldið boltanium, sem hrökk út til Steingríms, er stóð fyrir tómu marki. En snún- ingiur var svo mikill á knettinium, að hann missti hann. Innherjar íra byggðu vel upp ag gáfu með því fraonvörðunum betra tækifæri til að taika þátt í sókninni og skjóta á mark fs- lendinga. Sagt eftir leikinn Sveinn fyrirliði: Áttum færl á jafntefli. Obkar stutta samsþil náði í gegnum vörn franna, en slíkt kom of sjaldan fyrir. Dómarinn, sem var írskur, sagði: Betra liðið vann, en leik- urinn var daufur og létt að dæma hann. Eftir leikinn buðu frar til veizlu, og voru móttökur einlæg- ar. Dómsmálaráðherra og borgar- stjóri Dublinar héldu þar vina- legar ræður. — A. St. RÓM, 7. sept.: — Orðtakið „mesta keppni sögunnar“ er nú að verða hversdagslegt. En ekki á það hvað sízt við , um tugþrautarkeppnina. — 1 Henni lauk í gær, þessari mestu „maraþon-tugþrautar- ’teppni“ sem orðið hefur á Hympíuleikum. Hún var eig- Jilega tvískipt þessi keppni. Annars vegar var hún einvígi .niili Rafer Johnson, þeldökks Bandaríkjamanns og skáeygs Formósumanns, Yang Chu- ang Emang. Einvígið þeirra á milli var tvísýnn hildarleik- ur sem ekki varð séð fyrir um úrslit í fyrr en 100 m voru eftir af 1500 m hlaupinu. Þá Að sjö umferðum loknum er staðan þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin): Tottenham 7 7 0 0 21:7 14 Sheffield Wed. 7 5 2 0 9:2 12 Wolverhampton 7 5 1 1 17:11 11 Manchester U. 6 1 1 4 8:14 3 Blackpool 7 1 1 5 9:16 3 West. Bromw. 7 1 0 6 11:14 2 II. deild (efstu og neðstu liðin) NorWich 7 4 3 0 10.2 11 Ipswich 7 5 1 1 15:9 11 Sheff. Utd. 7 4 1 2 12:7 9 Swansea 7 1 2 4 9:12 4 Stoke City 7 1 2 4 5:12 4 Bristol Hov. 7 ö 3 4 10:21 3 Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kem- ur f dag. Esja kemur í nótt. Herðu- breið fór í gær vestur um land 1 hring ferð. Skjaldbreið fer á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á leið til Hotterdam. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 i kvöld til Rvíkur. S.L. föstudagskvöld komu stúlkur úr II. flokki frá KA á Akureyri og kepptu hér við jafnöldrur sín ar í handknattleik. Á laugardaginn kepptu þær við Ármannsstúlkur í rigningu og leiðindaveðri. Unnu Akureyrar- stúlkurnar með yfirburðum, 8:2. hafði keppnin staðið í 27 klst. með nokkrum hléum og 6—7 stunda svefni nóttina á milli. Hins vegar var þessi keppni barátta fjölda manna um næstu sæti. Sú barátta var líka hörð — og svo fór um síðir að í þeirri baráttu gáf- ust 7 upp, 24 luku keppninni af 30 sem hófu hana — og „okkar maður“ Björgvin Hólm, lenti í 14. sæti. Mið- ið við allar aðstæður finnst mér frammistaða hans góð. Mótvindur. Tugþrautarmennirnir urðu strax fyrir mótlæti. Mótvindur í 100 m hlaupi í morgunsármu gaf þeim öllum lakara veganesti í stigum en þeir eru vanir aó fá. Yang tók forystuna 10.7. — Johnson var 86 stigum á eftir. Bezti tíminn var 10.7 lakasti 12.0. Björgvin var slakur. fékk 11.8. I langstökkinu jók Yang enn forskot sitt, stökk 7.46 móti 7,35 hjá Johnson og gaf mismunur- inn Yang 46 stig. Sá sem styzt stökk var Tulac, Kanada með 5.92. Björgvin hristi af sér slen- ið og stökk 6.93 m og var 9. að stökklengd. ★ Heimsm ethafinn vaknar. í kúluvarpinu síðdegis kom heimsmethafinn fyrst til sjálfs Á sunnudag tóku þær svo þátt í hraðkeppnismóti ásamt stúlkum úr Ármanni, Víking og FH. — KA sigraði í því móti með 4 stig- um. Víkingur og FH hlutu 3 stig hvort i félag og Ármann 2 stig. Markvörður Akureyringanna vakti sérstaka atihygli. sín. Hann vann yfirburðasigur, varpaði 15.82 m og vann nu upp allt forskot Yang og meir en það. Yang varpaði „aðeins" 13,33 og var 14. að kastlengd. Björgvin var 12., varpaði 13.58 — lag lega af sér vikið. Hástökkið var . nýbyrjað og Björgvin hafði flogið yfir 1.65 þegar skýýfallið kom. Þetta var annað óhapp tugþrautarmann- anna á þessum degi. Þegar aftur var til tekið náðu þeir sér fljótt á strik og fljótt var eins og ekkert hefði ískor- izt. Hinn skáeygði Forósubúi og síðhærður I ndverji, Randhawa — sem síðar hætti — smeygðu sér yfir 1.90 m. Johnson fór l. 85 ásamt tveim öðrum og hann hélt enn forystunni svo vel, hafði kúluvarpið gefið honum. Björg- vin stökk 1.75 (hans bezti ár- angur í þraut) ásamt 4 öðrum og var 1 16.—20 sæti í hástökk- inu. Lægst var stokkið 1.65. í þessari grein hætti Edström, Bandaríkjunum — maðurinn sem spáð var verðlaununum. Þeir, sem hæst fóru í hástökk- inu voru lengi við það. Og klukkan var að halla í tólf mik- ið, þegar 400 m hlaupinu lauk. Þar náði Þjóðverjinn Gregorenze beztum tíma 48.0. Yang fékk 48.1 og Johnson 48.3. Johnson hafði því forustu eftir fyrri dag 4647 stig móti 4892 stigum Yangs. Björgvin hljóp góða 400 m og fékk 51.8. Hann var í 18—19 sæti í 400 m hlaupinu. Hann hlaut 3569 stig stig fyrir fyrri dag- inn og var í 19. sæti. Honum hafði tekizt að vinna upp tapið frá sinni venjulegu getu í 100 m. Það var vel gert í svo langri og erfiðri keppni. ir Eftir 6 tíma svefn. Tugþrautarmennirnir urðu a8 vakna aftur um sex-ieytið — eftir 6 tíma svefn. Það er erfitt hverjum manni og hvað þá um þá, sem þurfa á öllum líkams krafti sínum að halda í harðri og langri keppm. ísland vann 5 af 17 greinum Enska knattspyrnan Eftir 27 tíma keppni vann heimsmethafinn með 58 stigum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.