Morgunblaðið - 13.09.1960, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.09.1960, Qupperneq 21
Þriðjudagur 13. seþt. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 21 Skrifstofustarf Ungur maður eða stúlka með Verzlunarskólaprófi eða hliðstæðri menntun, getur fengið atvinnu hjá stóru fyriitæki nú þegar. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðlunni merkt: merkt: „Reglusemi 922“. Atvinnurekendur Verzlunarskólcistúdent óskar eftir vinnu, sem hann gæti stundað með námi. Góð þýzku kunnátta fyrir hendi. AUs- konar vinna kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „924“. Áferðaríallegur með dýrurn málmum * # # S0” handa öllum! Frá framleiðendum eftirsóttustu gjafa heims, koma nú þessir glæsilegu nýju kúlu- pennar. Parker hefur sameinað hið vel þeKkta útlit og gæði síns fræga T-Ball kúlu- penna með áferðarfallegu skrauti og bezta efni til framleiðslu þessara kunnu kúlu- penna. Og . . . skriftin er jafn áferðarfalleg þeim sjálfum, því þeir hafa allir hinn fræga T-Ball odd og mjög stóra fyllingu. A—Parker „V.I.P.“ T-BALL kúlupennl fyrir karlmenn Með 12K gullhúðaðri hettu og 12K gullhúðuðu skapti. Með hinni heims kunnu Ör-laga hettuklemmu. B—„Minim“ Fyrirmyndar Parker kúlu- penni Kúlupenni, sem er nýtízkulegur og hentugur í vasa og töskur. Með 12K gulthúðaðri hettu og skapti. C—Parker „Princess" kúlupenni fyrir konur Með handunnu blómskrauti á hettu og gullhúðuðu skapti. Með hvítu eða svörtu skrauti á hettu. D—Parker „Debutante“ kúlupenni fyrlr konur Fíngerðir litir, með þrem mismun- andi stærðum glitsteina á hettu, og fagurlaga skapti. Fimm litir. Sjáið þessar og aðrar gerðir Linna glæsilegu útlítandi T-BALL kúlupe.ma Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY 9-G142 Skrifstofiahusnæði til leigu Skrifstofuhúsnæði til leiku í Austurstræti 10. Upplýsingar i síma 19157 og 19721. Hveragerði Góð 3ja herbergja Jbúð til sölu í Hveragerði. íbúðin er við Frumskóga á bezta stað í þorpinu. Nægur hiti er og hægt að byggja gróðurhús á lóðinni. Aðeins tvær íbúðir eru í húsinu. Nokkar lán fylgja. Upplýsingar gefa Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi, og Kristján Einarsson frá Djúpalæk, Hveragerði. Handavinnunámskeið Byrja haustnámskeiðið um næstu mánaðarmót. Kenni fjölbreyttan útsaum, hekla, orkera, gimba, kunst- stoppa o. fl. Áieiknuð verkefni fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar milli 1—7 e.h. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennari, Bjarnarstig 7 — Sími 13196. STEINSKEMMUR Breidd: 11-18 m. Lengd: margfeldi af 4 8 m. Húsgrindur (stoðar og þakbitar) og klæðn ing (veggplötur og þakplötur) er framleitt úr strengjasteypu í verksmiðju og sett saman á byggingarstað. Skemmurnar eru hentugar sem: ♦ VÖRUGEYMSLUR ♦ FISKVINNSLUHÚS ♦ FRYSTIHÚS ♦ BIRGDAGEYMSLUR ♦ IILÖÐUR ♦ GIÍIPAHÚS . Strengjasteypa er varanlegt byggingarefni, sem hefur rutt sér mjög til rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir önnur byggingarefni: 4 I ÍTILL VIÐHALDSKOSTN AÐUR 4 S l'UTTUR BYGGINGARTÍMI ♦ GOTT ELDÞOL 4 HAGSTÆTT VERO BYGGINGARIÐJAN h= Brautarholti 20 — Sími 22231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.