Morgunblaðið - 13.09.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 13. sept. 1960
MORGUNBLAÐIB
19
Opið r kvöld
Leiktríóið skemmtirl
Sími 19636
UöSJt
Sigrún Ragnarsdóttir
fegurðardrottning Islands ’60
syngur í kvöld ásamt
Hauki Morthens.
Hljómsveit Árna Elvar
Matur framreiddur frá kl. 7,
Borðpantanir í síma 15327.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
RODGERS AND HAMMERSTEIN’S
„OKLAHOMA"
Tekin og sýnd I Todd-AO.
Sýning hefst kl. 5 og 8.20
Tek að mér að sauma
kápur úr tillögðum efnum.
BJARNI BJARNASON,
Kárastíg 9 — Sími 12990.
Stúlka
Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaks-
og sælgætisverzlun. Uppl. (ekki í síma).
HJARTARBÚÐ, Lækjargötu 2.
i
f
í
Endurbættar
ARMSTRONG
sfrauvélar
eru komnar
Þær auðvelda húsmæðrunum
heimilisstörfin.
Kostir ARMSTRONG strauvélanna eru m.a. þessir:
Strauar líka skyrtur.
1. Þær eru með hitastilli.
2. Þeim má stjórna með olnboganum, þannig að
hægt er að hafa báðar hendur á stykkinu.
begar strauað er.
3. Þær hafa breiðan vals.
4. Þær eru fyrirferðarlitlar og má nota þær við
hvaða borð sem er.
5. Þær eru sterkar og endingargóðar, eins og
22ja ára reynsla hér á landi sannar.
6. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss.
7. Leiðarvísir fylgir hverri vél.
Þrátt fyrir alla þessa kosti er ARMSTRONG strauvélin ódýrust.
Verð kr. 4.262,00.
Einkaumboðsmenn:
Helgi IViagnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227.
ÞóhscaM
• Síml 2-33-33. «
Dansleikur KK-™inn
Söngvarar:
Opið á hverjum degi.
Hádegisverður iramreiddur milli kl. 12—2.
Kvöldverður frá kl. 7.
NEO-tríóið leikur
Austurbæjarbíó Fél. ísl. leikara.
Delerium Bubonis
Sýning í Austurbæjarbíói miðvikudagskvöld kl. 11,30
á vegum Felags ísienzkra leikara.
Aðgönguraiðasala frá kl. 2 I dag.
Leikfélag Reykjavíkur.
HALLÓ! HALLÓ!
Enn góð kaup
Barnapeysur kr. 25—50. — Barnasportskyrtur kr.
25—40. — Sokkahlífar á börn og fullorðna, ómiss-
andi í skóla og við heimilisstörfin á aðeins kr. 10.-—
parið. — Herra-vinnuskyrtur kr. 65.—, einnig stór
númer_ — Drcngjaskólapeysur kr. 85.—, — Kjólaefni
tvíbreið kr. 15.— meterinn o. m. m. fl.
Verksmið juút salan
Víðimel 63.
Sniðskólinn
Lærið að sníða og sauma yðar eigin fatnað. Áherzla
lögð á einfalda en örugga aðferð við útreikning
á máltöku. Sniðteikningar, sniðkennsla mátanir.
Kennsla í flokkum fyrir byrjendur og lengra komna.
um fyrir byrjendur og lengra komna.
Kennsla hefst 16. september.
BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR
Laugarnesvegi 62 — Sími 34730#
Símaskráin 1961
orðsending til símnotenda
í Reykjavík og Hafnarfirði.
Fyrirhugað er að gefa út nýja símaskrá í byrjun
næsta árs. A'lar breytingar við símaskrána óskast
sendar skrifiega til skrifstofu Bæjarsímans í Reykja-
vík með ár.Uun „Símaskrá".
Breytingar við símaskrá Hafnarfjarðar sendist til
Bæjarsímans í Hafnarfirði. Þó má senda þær til skrif-
skrifstofunnar í Reykjavík, ef símnotendur kjósa
heldur.
Frestur til að senda inn breytingar er til 20. þ.m.
Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði
12. september 1960.