Morgunblaðið - 13.09.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1960, Blaðsíða 16
16 MORGVNttl. 4fHÐ Þriðjudagur 13. sept. 1960 Kennsla I talmáli Til hvers læra menn mál? Þótt því virðist fljótsvarað, þá eru þarfir manna engu að síður æði ólíkar. Suma langar t.d. til þess að lesa bók- menntir eða tæknirit á öðrum tungum, aðrir vilja ná valdi á talmáli erlendra þjóða. Sumir eru aftur á móti ánægðir, ef þeir skilja talmál það vel, að þeir geti notið þess að hlusta á útvarp frá útlöndum eða fara í bíó eða þá leikhús, þegar þeir eru staddir erlendis. En hver svo sem tilgangurinn er, þá eru flestir sérfróðir menn sammála um það, að heppilegast og hagkvæmast sé að hefja tungumálanám með miklum talæfingum. Eins og flestir vita þá fylgja allri málakennslu stöðugar endurtekningar og æfingar, og þar sem við tölum miklu hraðar en við skrifum, þá gefa talæfingar skiljanlega mun betri raun en þær skrifle-gu. BARNADEILD Reynslan hefur sýnt, að því yngri sem menn byrja að læra mál því betra, enda eru talæfingar ekki síður við barna en fullorðinna hæfi. Það hefur því verið ákveðið að hafa sérstaka barnadeild, þar sem börnum verður skipað í fámenna ílukka eftir aldri. Innritun hefst 15. sept., en kennslan sjálf ekki fyrr en 7. okt. Is'ánar auglýst síðar. í fjarveru minni gegnir Vilboig Jónsdóttir og Pálína Guðlaugsdóttir ljósmóðurstöfuin minum. Upplýsingar viðkomandi Heimilishjálpbini er í sima 11877 frá kl. 8,30—9,30 Helga M. Nielsdóttir, ljósmóðir. Framtíðaraivinna Stúlka óskast í verzlun við símavörzlu og afgreiðslustörf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „926“. FramtíHaratvinna Ungur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Verzlunarskóla eða hliðstæð mennt- un æskileg. Sími: 22970. Stúlka óskast við sjálfsafgreiðslu okkar frá og með 15. sept. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Höfum kaupanda að 5—7 herb íbúð á góðum stað í bænum. HARKABDRIIHN Hýbýladeild Hafnarstræti 5. — Sími 10422. Dugleg skrifstofustúlka óskast Dugleg stú’ka með stúdents- verzlunarskóla- eða kvennaskolanmnntun óskast nú þegar til skrifstofu- starfa hjá ríkisfyrirtæki. — Umsóknir óskast sendar afg; eioslu blaðsins merktar: „Dugleg stúlka 1515“ fyrir 10. september n.k. Umsóknum verða að fylgja upplýsingar um aldur, skólanám og unnin störf, ef fyrir hendi eru. LEVIM Einkaumboð: * Samhand Isl. Samvinnufélag^ — véladeild — KÆLI- OG FRYSTIBORÐ Getum útvegað með stuttum fyrirvara hin þekktu sænsku afgreiðsluborð fyrir verzlanir. MARGBREYTIVI FORIVtSINS liefir úrslitaþýðingu hvað sölumöguleika suertir, og á einnig við um hitaniæia tilheimilisnotkunar. Vér getum hvenær sem er gert yður alls- herjartilboð af hinni fjölbreyttu fram- leiðslu vorri. Allar gæðakröfur verða upp fylltar, þar sem verksmiðjur vorar hafa í þjónustu sinni stóran hóp reyndra fag- manna og þar er unnið úr úrvals hrá- efnum. Þannig hafið þér aðstöðu til að uppfylla sérhverja ósk kaupandans og auk þess að stækka hóp viðskiptavina yðar. Vér leggjum gjarnan fyrir yður ítar- legt tilboð. Deutscher Innen — und Aussenhandel Glas — Keramik Berlin W 8, Kronenstrasse 19—19a. Deutsche Deinokratische Republik Verzlunarfyrirtæki með góð viðskipta- sambönd, sem áhuga hafa á umboði fyrir oss, eru beðin að skrifa oss ( Werbeabteilung).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.