Morgunblaðið - 04.12.1960, Síða 7
Sunnudagur 4. des. 1960
MO R r. rnv o r 4 ÐlÐ
7
Barna- og unglingabækur
Xvaer nýjar Jóa-bækur
JÓI OG SPORIN í SNJONUM
og JÓI OG XÝNDA FILMAN
Allir strákar þekkja Jóa leynilögreglumann og hinn akfeita
vin hans, Erling. Jói er óviðjafnanlegur drengur og grunn-
tónn Jóa-bókanna er, að það borgar sig aldrei að fremja
afbrot. Enda hafa Jóa-bækurnar hlotið sérstök meðmæli,
presta, kennara og lögregiumanna, sem hollt og gott iestrar
efni handa unglingum.
Jóa-bækurnar eru spennandi leynilögreglusögur og Jói og
Erlingur bráðduglegir og siyngir spæjarar.
SÆVARGULL eftir John Blaine
Örn og Donni, strákarnir úr örn og eldflaugin og Xýnda
borgin, eru náungar sem allir drengir kannast við. Enda
hafa víst fáar bækur orðið vinsælli hérlendis en ævintýra-
sögurnar um Örn og Donna. SÆVARGULL er hörkuspenn-
andi, nýstárleg saga sem gerist mestmegnis neðansjávar.
FLUGFREYJAN OG DULARFULLA HÚSIÐ
eftir Helen Wells.
Ævintýrabók um flugfreyjuna VIKU BARR, sem allar ung-
ar stúlkur kannast við. Hver er leyndardómur dularfulla
hússinsf Af hverju má ekki rífa vegginn í gamla ættar-
óðalinu Hversvegna er allt svo dularfullt? Vika Barr hefur
einsett sér að ráða þessar gátur.
Fljúgið mót ævintýrunum með Víku Barr, hinni vinsælu
söguhetju flugfreyjubókanna.
NÍELS FLUGMAÐUR NAUÐLENDir,
eftir Xorstein Seheutsz.
Níels flýgur frá Afríku til Brazilíu. Tímasprengja er falin
undir bakborðshreyfli vélar hans. Hann fær vitneskju um
hinn banvæna farm aðeins 90 minútum áður en hin hættu-
lega sprengja á að springa. Það er ómögulegt að ná landi
á svo skömmum tíma . . . en Níels flugmaður verður að
sigrast á hættunni og leysa þennan mikla vanda . . .
Fylgist með Níels flugmanni og vinum hans, þeim Rúlla,
Drumb og Véla-Páli, því þar sem þeir eru, þar eru spenn-
andi ævintýr
MILLÝ MOLLÝ MANDÝ fær bréf frá íslandi
eftir J. L. Brisley.
Ný skemmtileg bók um litlu stúlkuna, sem öilum vildi
hjálpa og fór sendiferðirnar fyrir pabba og mömmu, afa
og ömmur, frænd og frænku.
Þetta er óskabók allra lítilla telpna.
PÉXUR SJÓMAÐUR eftir Peter Freuchen.
Saga um 12 ára dreng, sem gerist hvalveiðimaður á dönsku
skipi. Hafið og hin heillandi ævintýr þess, dugur og dreng-
skapur, þrek og þrautsegja, — allt þetta og meira til, sam-
ofið ævintýralegri frásögn Peter Freuehen, verður að
Enginn nema Peter Freuchen skrifar á þennan hátt fyrir
drengi, enda hefur þessi drengjabók farið sigurför um
Bandaríki Norður-Ameríku og Norðurlönd.
SKUGGSJÁ
Jólagjöf telpunnar í ár er TEDDÝ-ÚLPAN
7
SKÁLDSAGHN
SKIN eftiií SKIÍR
segir frú ungum elskendum, sem mannvonzkan
og ágirnd hafa stíað sundur, en ástin og réttlætið
sigra þó að lokum.
Sagan gerist á fyrri öld, og viðfangsefni hennar
er þó býsna nútímalegt að ýmsu leyti. Atburðirnir
eru f jölþættir og spennandi, og Jóni Mýrdal bregzt
ekki hið næma auga fyrir persónum og einkenn-
um þe'irra. Mannlýsingar hans eru lifandi, og
þjóðlífsmyndir eftirminnilegar.
BÚKAÚTGÁFAN FJÖLNIR
%
£