Morgunblaðið - 04.12.1960, Qupperneq 16
16
HtOvrrn\rtT4Ð1b
Sunnudagur 4. des. 1960
HEIMSKRINGLA
Nýjar bækur frá Heimskringlu
Þórbergur Þórðarson:
Ritgerðir 1924—1959
Yfirgripsmikið safn af ritgerðum Þórbergs Þórðarsonar eftir að
Brét til Láru kom út.
Bókin skiptist í eftitalda kafla: Um kirkju og trúmál — Stjórn
mól — Um tungur og bókmenntir — Frásagnir — Kveðjur til
iátinna og lifðra — í broslegu Ijósi — 3379 dagar úr lífi mínu.
Inngangur eftir Sverri Kristjánsson. Kr. 463,50 ib. Kr. 535,60 skb.
Lúðvík Kristjánsson:
Vestlendingar
Síðara bindi, seinni hluti. Lokabindi hins merka rits Lúðvíks
Kristjánssonar, sem varpar nýju ljósi yfir einn afdrifarikasta
kaflann í sögu íslendinga á 19. öld. Bókin er 350 síður með nafna-
skrá yfir öll þrjú bindin. Kr. 247.20 ib.
Öll þrjú bindin eru enn fáanleg og kosta í bandi kr. 458.35
Guðmundur Böðvarsson:
Minn guð og þinh
I 25 ár hefur GuðmundurBöðvarsson verið eitt ástsælasta ljóð-
skáld íslendinga. Sjötta Ijóðabók hans sýnir skáld, sem enn er
ungt í anda og kannar nýjar leiðir í formi. Kr. 154.50. ib.
Snorri Hjartarson:
KVÆÐI 1940—1952
(Bókin kemur út eftir nokkra daga)
Ekkert skáld sem fram hefur komið á síðustu tuttugu árum
hefur reist merki iistarinnar jafnhátt og Snorri Hjartarson.
Öll kvæði hans koma nú út í einni fallegri bók, sem er verðug
umgjörð mikils skáldskapar.
HEIMSKRINGLA
Af eldri bókum
viljum vér
sérstaklega
benda á:
Jónas Hallgrímsson:
Kvæði og sögur
Með forspjalli eftir Halldór
Kiljan Laxness. Fegursta út-
gáfa, sem gerð hefur verið af
kvæðum og sögum Jónasar.
Kr. 300.00 í skinni.
Jóhannes úr Kötlum:
Ljóðasafn I—II.
Kr. 185,50 ib.
Helgi Hálfdanarson:
Undir haustfjöllum
Þýðingar Helga Hálfdanarsonar á erlendum ijóðum hafa getið
sér miklar vinsældir. Þriðja safn skáldsins er nú komið út.
Fjölbreytt úrval úr vestrænum og austrænum Ijóðum.
Kr. 154.50 ib.
Jakobína Sigurðardóttir:
K V Æ Ð I
Fjöldi ljóðaunnenda minnast skapheitra kvæða hinnar þing-
eysku skáldkonu, er birzt hafa á undanförnum árum í blöðum
og kvæðasöfnum.
í bókinni eru 45 ]jóð og hafa mörg þeirra ekki komið áður
á prent. Kr. 139.50.
Halldór Stefánsson:
Sagan af mannin, sem steig ofan á höndina á sér
skáldsaga.
Halldór Stefánsson er eitt vinsælasta sagnaskáld þjóðarinnar.
Sögur hans hafa einnig verið þýddar á mörg erlend mál og hlotið
góðá dóma.
Ný bók frá hans hendi er alitaf bókmenntaviðburður.
Kr. 175.10 ib.
Dagur Sigurðarson:
MILLJÓNAÆVINTÝRIÐ
Sögur, Ijóð, ævintýri. Önnur bók ungs höfundar. Sjaldan hefur
„jafn ungt skáld sýnt jafn ófyrirlátssaman vilja til endurmats
á lífsstefnu þjóðar sinnar“. (Jóhannes út Kötlum). Kr. 103.00 ib.
íslenzk mannanöfn
eftir Hcrmann Pálsson
„Höfundur væntir þess að bókin megi verða til þess, að betur
verði vandað til skírnarnafna eftir útkomu hennar en áður, að
útlendum nöfnum og nafnleysum fari fækkandi og þjóðlegum
íslenzkum nöfnum fjölgandi að sama skapi“. Kr. 164.80 ib.
I
2 fagrar barnabækur
Lata stelpan
og
Sagan um nízka hanann
Þetta eru afar skemmtilegar ævintýrabækur með fjölda heilsíðu-
mynda í mörgum litum. Tilvaldar jólagjafir fyrir yngri lesend-
urna. Fást í bókaverzlunum. Verð kr. 56.65.
Guðmundur Böðvarsson:
Kvæðasafn
Kr. 154,50 ib.
Kristinn E. Andrésson:
Byr undir vængjum
Ferðasaga frá Kína með fjölda
mynda. Kr. 370,80 ib.
Carlo Levi1:
Kristur nam staðar
í Eboli,
Jón Óskar þýddi úr ítölsku.
Kr. 180,75 ib.
William Heinesen:
í töfrabirtu
Sögur frá Færeyjnm í þýðingu
Hannesar Sigfússonar.
Kr. 154,50 ib.
WiIIiam Shakespeare:
Leikrit I—II.
í þýðingu Helga Hálfdánar-
sonar Kr. 293,55 ib.