Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 14

Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1960 smmtmmtmimmtmtmmmmmm mmmmtmmi m mmm* ~0 0 rússneska geimmanríi ren Hinn 19. ágúst s.l. sendu Rússar fyrsta geimhylkið á loft sem borið gat lifandi ver ur. Að vísu var enginn maður í því en hins vegar tveir hund ar, Belka og Strelka. Eftir það hefir ekkert heyrzt um rússneskár geimrannsóknir. Hversvegna? spyrja menn. Eftir öllu að dæma er það vegna þess að þeim hafa mis- tekist tilraunir sínar. Vestræn ir vísindamenn litu á árangur þeirra með hundana, sem mik inn sigur. Það virðist ekki vera nokkur vafi á því að Rússarnir hafa gert fleiri til- raunir, en að þær hafi mis- tekist. Hinn 15. september taldist enskt blað geta með vissu full yrt að sovézkur geimmaður hefði komizt í 100 km. hæð og lent á jörðu niðri aftur í góðu standi í geimhylki sínu. Rússar hafa hins vegar aldrei staðfest þetta. Hinn 18. september spáðu enskir geimvísindamenn því að brátt myndi rússneskt geimfar sent til Marz. Það hef ir hins vegar ekki verið gert enn. Hinn 25. sept. skýrði ame- ríski geimfræðingurinn Don Flickinger frá því að Rússaf hefðu misst geimskip, sem blátt áfram hefði horfið út í geiminn. Enski prófessorinn Bernard Lowell kvaðst geta fallist á að Flickinger hefði á réttu að standa. Hinn 27. sept. var skýrt frá því að orðið hefði vart leynd- ardómsfullra hljóða utan úr geimnum. Á sama tíma voru rússnesk skip búin leitartækj um fyrir geimför bæði á At- lentshafi og Kyrrahafi. En það kom aldrei nein tilkynn- ing um rússneska tilraun. Hinn 16. október skrifaði New York Times, og bar fyrir sig opinbera aðila i Washing- ton, að óhætt mundi að full- yrða að Rússum hefði mis- tekizt mikilvæg geimskot. Hinn 8. nóvember skýrði bandaríska blaðið Newsweek frá því, og taldi óhætt að full- yrða, að allmargir yfirmenn og sérfræðingar í geimrann- sóknum, Ýar með talinn þá- verandi yfirmaður slíkra rann sókna Mitrofan Nedelin hefðu farizt við sprengingu, er varð í geimrannsóknarstöð er verið var að gera tilraun með geim- far. Hins vegar skýrði Pravda frá því að þessir menn hefðu farizt í flugslysi. ★ Eina rússneska athugasémd in, sem komið hefir út ax sögusögnum þessum er frá Krúsjeff sjálfum og segir hahn að Rússum hafi ekki á umræddu tímabili mistekizt neitt geimflug. Það undrar engann að amerískir sérfræð- ingar trúi honum ekki. Hitt gæti fremur talist undrunar- efni að sérfræðingarnir skuli ekki leggja fram gildar sann- anir í málinu. Þeir hafa hins- vegar látið í Ijós að þeir hafi þær undir höndum. Ástæðan til þessarar hlé- drægni á hins vegar að vera Nash yrnin gur ogr málari í goiii fyrsta manninn út í himin- geiminn. Hinn 22. okt. þorði Tass-fréttastofan og Moskvu- útvarpið að slá því föstu að fyrsti geimmaðurinn yrði Rússi. En hvað er orðið af honum? Hví hefir hann ekki sagt frá sinni heimssögulegu ferð enn- þá Eða er hann ef til vill farinn fyrir fullt og allt? Jlússar eru hinir einu, sem g»(.a gefið svar við þeirri s-íurningu en þeir þegja eins ig steinn. Á meðan gera. Öandaríkjamenn hverja til- raunina á fætur annarri, sum- ar mistakast, aðrar heppnast. vel. Það er raunar óhugsandi að Rússunum mistakist ekki líka. En það heyrist ekkert um mistök þeirra. Bandariskir geimsérfræð- ingar eru ekki í minnsta vafa um að mistök eigi sér stað hjá Rússum. Og þeir telja þau komi til af tvennu. í fyrsta lagi telja þeir að Rússarnir geri nú sömu vitleysurnar og Bandaríkjamenn gerðu í upp- hafi geimkapphlaupsins. Þeir reyna að komast fram úr eig in áætlunum. í öðru lagi að hin fingerðu tæki þeirra séu ekki eins fullkomin og hin amerísku. Bandaríkjamenn Hættið ekki ol snöggt ÞAÐ getur verið varhugavert að hætta mjög snögglega að reykja, ef um „stórreykinga- mann“ er að ræða — að því er bandarískur doktor telur sig hafa sannreynt. Hann þykist hafa sannanir fyrir því,' að nokkrir sjúklinga hans hafi illt af því að hætta að reykja. Þeir veiktust hastarlega, þeg- ar þeir fóru í bindindi — en fengu bata á ný, þegar þeir byrjuðu aflur að reykja síga- rettur. Umræddir sjúklingar þessa sérfræðings fengtu krabba- mein í tungu, varir og víðar í munnholdið. En þegar læknir- inn skipaði þeim að hefja síga rettureykingar á ný, hvarf krabbameinið — að því er hann sjálfur segir. Fara þessar upplýsingar í bága við flest það, sem áður hefir komið fram um samband sígaretturevkinga og krabba- meins. Þessi mynd vakti athygli okkar. Ekki fyrir það að við höfðum bæði séð nashyrning og golfleikara áður, en þetta er í fyrsta sinn, sem við höf- um séð þá saman á mynd. Myndin er tekin í Kenya á golfvelli þar og golfleikarinn er Earl Cordrey málari. — Auðvitað hef ég tekið eftir nashyrningnum, sagði Cordrey við ljósmyndarann, — og hvað með það? — Já, auðvitað, sagði Ijós- myndarinn. En hvað skeður ef golfkúlan v«ltur undir nas- hyrninginn? — Samkvæmt reglunum á að flytja hvern þann hlut úr stað, sem hægt er að flytja, til þess að hægt sé að slá „frítt högg“, svaraði Cordrey. — Og hvernig er nashyrn- ingur fluttur úr stað? Það hafði Cordrey aldrei hugsað út í. Þá sagði Ijósmyndarinn? — En hvað skeður ef kúl- an hittir nashyrninginn? — Ef hún er ekki í þann mund að lenda á jörðinni, þá má ég slá aftur, sagði Cord- rey. Þá S'agði ljósmyndarinn ekki meir. en tók myndina. sú að þeir vilja ekki gefa Rússunum upp hve mikið þeir vita í raun og veru og hve góð upplýsingaþjónusta þeirra er. Það er að sjálfsögðu skýring, sem hægt er að taka gilda, Menn upplýsa ógjarnan of mikið um vitneskju sína um andstæðinginn. Rússneski prófessorinn Bla- gonravov, sem nefndur hefir verið faðir sputnikkanna, skýrði frá því næstsíðasta dag geimrannsóknarþingsins í Stokkhólmi í sumar, að tek- izt hefði að senda hundana lifandi út í geiminn, að nú væri komið að því að senda eru ekki í neinum vafa um að Rússarnir eigi enn stærstu og langdrægustu geimförin. Jafn framt telja þeir líklegt að fyrstj geimmaðurinn verði þrátt fyrir allt Rússi. En hvað verður um hanr.? Jdlamánuður þessa fallegu mynd, tekið undir það að skrautlegt hljóti að vera á Regent Street vik- urnar fyrir jólin. Þeir harma í fyrrnefndu blaði að þetta skraut skuli ekkj standa þar til vorljóminn leggst yfir borgina. En siðirnir eru strang ir og hamingjan má vita hvaða örlög myndu bíða Regent Street, ef það vogaði sér að sýna eina einustu Ijósa- krónu eftir þrettándakvöld. ★ Við rákumst á þessa skraut legu jólamynd í ensku blaði. Þar er rætt um spenninginn, sem fylgi jólainnkaupunum — og fegurðina og skrautið allt, sem jólunum fylgir. Við getum, er við horfum á OG nú er jólamánuðurinn hafinn. Brátt færist svipur skammdegisskrautsins yfir hina íslenzku höfuðborg. Ef til vill hefir þú verið einn af þeim fyrirhyggjusömu, sem keyptir jólagjafimir fyrir börnin þín um leið og haust- laufin féllu og þarft því ekki að vera á stöðugu rápi frá búð til búðar síðustu dagana fyrir jólin. • m*0*0*0*0*mm0 0 0mmmmt0 0mm 0*01010**010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.