Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 12
12
MORCVTK'Jtl 4ÐIÐ
Sunnudagur 4. des. 1960
☆
Sunnudagskrossgdtan
☆
— Oháð list
Framh. af bls. 5.
hendi, þá fellst ég á að b
hafi rétt fyrir sér, en þegar
hann síðan dregur af þessu þá
ályktun, að andlegt frelsi verði
að vinna bug á neyðinni, ótt-
anum og vanþekkingunni, áður
en hægt verði að leyfa mönn-
um að hugsa og tjá sig frjálst,
þá verð ég að mótmæla. Því
frelsi frá neyð, ótta og van-
þekkingu getur ekki skapazt,
þar sem andlegt frelsi er ekki
til staðar. Hin mismunandi form
frelsis lúta gagnkvæmum skil-
yrðum. Mér virðist þróunin
hafa sannað þetta, alveg eins og
hún hefur sannað ,að frelsi list-
arinnar er óhjákvæmilegt skil-
yrði fyrir víxláhrifum milli
einstaks manns og samfélags
manna. Þess vegna get ég ekki
sem listamaður látið fjötrast af
nokkurri trú eða kennisetningu.
Eg get ekki fært mönnum sann-
leikann, því sannleikurinn er
ekki neitt ótvírætt, heldur eitt-
hvað, sem stöðugt verður að
leita að nýju. Ég get ekki gefið
lífi annarra manna tilgang, því
hann er heldur ekki neitt ótví-
rætt, heldur eitthvað, sem hver
einstakur verður að skapa sjálf-
um sér. Það eru til margs kon-
ar lífssannindi, og þó ég geti
ekki vitað hver þau eru, get eg
gert mér vonir um að uppgötva
hvar þau eru, og hvar þau ekki
eru. Eg get gert það með því
að hafna alls staðar hinu lukta
og sirðnaða, hinu þrönga og
ótvíræða, og snúa mér að hinu
opna, hinu innihaldsríka, hinu
margbreytilega og margræða,
leik andstæðnanna af hverjum
lífið kviknar, og í hverju það
dafnar.
a?ís{ 77 5» r W) tViT i KIHT kT" K.tr • - 'r Ol iTu. *!• •• 77Z~ 2
< ~o T T u TiTi >- V R "0 kií* 5 T ’O L K -»
fr**1 V i? ii % rÁ f 3 tn w T '1 R 'O I- s s
'a 1 ■R £ (M 'A I]1 A M r N N K
nvjy" 1 tfi fti S' A F] N ÍV. |N þ* »r Sj: r A s £ "D £
1 h T T r i 'Á n' fi rr Á — B E K K á-f. l
1 j* yg a: 0 $ Y T Æ T ■R Æ A R Ja' t- F
4 V iMCH m 0 a V* ’ t* ri & [ö R N £ 8 -'T' e ■R T A
if- 31 % N rw 1 Al A 1 <R .i i b CWO F |Í.M sr JA R
c 5 /• S *•• [ V0- L T T E R gT u R i N t 9V« 1
i r 1 r -I C A 'ri A s M A Hlfl HÍA T 1 Jm •x
~]( i |{v;Í [£ 0 t •oci L'ilt A w A r ~v Sr F £ r 1
a VOIA jbo íf [t H % li H £ ú u R
G t i A m T rf K T T) L r »m p Ú í) £ R !•
■R I 1 T u N ú •V -W- ”A L A ÍT A •R p:; 5 :-K A T
II !• 'A 7 í T M A 0 •R LíiL H £ r w, D P £ r »<•« l/A V
! >00< T 7 \ fKIIA '0 S <Or ■R t N fi 1 T T 4#6i 7 W Íiiii 3 r '£
Vliti M ds. T dj l»V’ ■R. £ M A 7:V X E £> nii L
Jólahreinsunin er að byrja
Við bjóðum yður hina beztu þjónustu með bættum
vélakosti og nýjum kemiskum efnum. Kemisk hreins
um allskonar, fatnað. Fagvinna, fljót afgreiðsla.
Hringið í síma 19588 og við sækjum fötin.
NÝJA EFNALAUGIN HF., Súðavogi 7.
Afgreiðslur:
Höfðatúni 2, Laugavegi 20B, Fischersundi 3.
Lufthansa
tapaði
K.éí'LN' 29. nóv. (Reuter). —
Þýzka flugfélagið Lufthans, sem
nýtur stuðnings þýzka ríkisins
tapaði á s.l. ári 28 milljón mörk-
um, eða 250 milljónum ki'ónum.
Segir frá þessu í ársskýrslu fé-
lagslns sem birt var í dag.
í ályktunarorðum skýrslunn-
ar segir, að stefna beri að því að
auka hlut félagsins í farþega-
flugi Þjóðverja, bæði innanlands
og til útlanda. Kemur í ljós af
skýrslunni, að félagið flutti 52%
af farþegum innanlands en að-
eins um 20% af þýzkum flwgfar-
þegum til annarra landa .
Bifreiðastjórar, athugið að í skammdeg-
inu er allra veðra von. Dragið ekki að
athuga með snjó-keðjurnar og hafa þær
ætíð með í bílnum.
Weed-snjókeðjur og hlekki höfum
við í öllum stærðum, það bezta verður
ætíð ódýrast.
KRISTINN GUÐNASON
Klapparstíg 27,
(gengið inn frá Hverfisgötu)
Sími 12314.
GÓLFDREGLAR
Sísaldreglar 70 og 90 cm.
Cocosdreglar 90 og 120 cm.
Vilton gólfdreglar úr ísl. ull, framleitt af
Vafaranum h.f.
Getum ennþá afgreitt smáteppi og dregla
fyrir jól.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51 — Símar : 23570 — 17360
Hver sem framleiðslan er
má vænta þess að aluminium geti komið yður að notum við að gera fram-
leiðsluna ódýrari, fjölbreyttari og auðveldari. Hinir einstöku eiginleikar
aluminium eru m. a. þessirt Hátt styrkleikahlutfall miðað við þyngd, mót-
staða gegn tæringu, og auðveld vinnsla og hagkvæmni við notkun málmsins
í hverskonar framleiðslu.
Þetta gróðurhús úr aluminium er ódýrara en önnur í stofnkostnaði og þar við
bætist að viðhaldskostnaður sparast að mestu leyti.
Umboðsmenn fyrir Kanadísku ALCAN samsteypuna:
Reykjavik.