Morgunblaðið - 04.12.1960, Síða 15
I—
Sunnudagur 4. des. 1960
MORGTJNBLAÐIÐ
15
SJÁLF HITASTILLTA
PANNAN
Með aðstoð hennar
verður matreiðslan
yður leikur einn
Eitt þekktasta heimilistækið frá SUNBEAM verksmiðjun-
um er pannan með sjálfvirkum hitastilli. Það má jafnvel
segja um törfapönnu þessa, að hún annist matreiðsluna
fyrir yður. Þér þurfið ekki að nota suðupott og því síður
eldavél.
Allt, sem þér þurfið að gera, er að setja pönnuna í sam-
band við rafmagn — stilla hitastillinn og hún matreiðir
allt sjálf og til fullnustu. Flesk og egg bragðast dásam-
lega. Pönnukökur bakast á svipstundu. Steikurnar verða
mjúkar og safaríkar.
Panna þessi er allt annað en venjuleg steikarpanna. Með
aðstoð hennar þurfið þér ekki lengur að óttast misheppn-
aðar máltíðir. Eins getið þér látið pönnuna standa hvar
sem er. Sérstaklega einangraðir fætur hennar koma al-
gjörlega í veg fyrir skemmdir frá hita.
Hin handhæga tafla á skafti pönnunnar segir yður á
svipstundu hið rétta hitastig hvers réttar. Stillið pönn-
una einfaldlega samkvæmt þvi og hún sér um það, sem
eftir er. Ekki fleiri ágiskanir ekki fleiri misheppnaðar
máltíðir.
SUNBEAM SJÁLF-hitastillta PANNAN er kostagripur
Vatnseinangruð „element"
Þér getið difið pönnunni í
vatn er þér þvoið hana allt
upp að hitastillinum. Hún er
útbúin vatns-einangruðum
„elementum".
iSBnbeam
PETTER er traustur
PETTER er aílmikill
PETTER er efnismikill
PETTER er sparneytinn
PETTER er ótrúlega ÓDÝR.
D/ese/
PETTER — smáhátavélar
í stœrðunum 3 - 240 hö.
AVA 1 cyl 3 — 6 hö
AVA 2 — 6 — 12 —
PHM 1 — 4 — 6.2 —
PHM 2 — 7.5 — 16.4 —
PDM 2 — 16 — 24 —
PDM 3 — 24 — 36 —
PDM 4 — 36 — 52 —
LEM 4 — 80 — 120 —
LEM 6 — 130 — 185 —
LESM 6 — 165 — 240 —
Allar upplýsingar veita umboðsmenn:
VÉLAR & SKIP H.F.
Hafnarhvoli — Sími 18140.
LION
letuune Cfrcutul
Shite pepmr)
Serial Ku'}Ar -U25
BMTMSH
(GOOD HOUSEKEEPING INSTITDTE^
CMiMvrro
REFUND 01 MONET 0R FUPTACFMENI
0 001 10 C0NF0RM1TY WITH THt
INSTITUTtS STAHDARDS
Pipar, Kanel, Karrí, Múskat,
Negull, Engifer, Kúmen,
Paprika og Allrahanda.
Húsmseður:—
LION kryddvörur eru
góðar og ódýrar.
Gólfteppi
og
Gangdreglar
Nýkomiö mjög fallegt úrval
margar nýjar tegundir
GÓLFMOTTUR
GÚMMÍMOTTUR
BAÐMOTTUR
GEYSIR H.F.
Teppa og Dregladeildi»'
NÝ SENDING AF
EVA-brauðskurðarhnífum
væntanleg með Gullfossi fyrrihluta desember.
Eva-brauðskurðathnífarnir eru nauðsynlegir á
hverju heimili. Með þeim má skera: brauð, pylsur,
grænmeti og ýmislegt annað.
STÓRLÆKKAÐ VEKÐ.
ARNI GESTSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.