Morgunblaðið - 04.12.1960, Qupperneq 11
Sunnudagur 4. des. 1960
MORCrvnr 4 f) I Ð
11
Jieleman & Dros
Holland - Est. 1877
Útvegum beint frá langstærstu og elztu framleið-
endum í Hollandi, MILL BRAND niðursuðuvörur.
Húsmæður- Athugið í dag verð og gæöi
MILL BRAND niðursuðuvaranna.
Verð á Vz kg dósum hjá kaupmanni:
Úrvals grænar baunír kr. 17,50 — Gulrætur kr. 16,35 — Rauðbeður kr. 20,10 — Blandað
grænmeti kr. 15.05 - Belgbaunir kr. 20,60 - Spínat kr. 15.05 - Súrkál kr. 18,85-Perur kr. 20,10
Eink&umboð: Heildverzlunin AMSTERDAM — Sími 23-0-23.
K'mverski kvenlæknirinn
Þessi gullfallega ástarsaga eftir höfund
hinnar þekktu bókar Destination
Chung King gerist £ Hongkonk og Kína
Hún bregður upp ljóslifandi mynd af
hinu nýja Kína, sem rís upp úr ölduróti
áranna eftir stríðið og lýsir þeim vanda-
málum sem sú bylting skapar einstakl-
ingum með ólík sjónarmið og mismun-
andi stjórnmálaleg og siðfræðileg við-
horf. 1 þessu stórbrotna og örlaga-
þrungna umhverfi gerist hin táknræna.
brennandi ástarsaga kínverska kvenlækn
isins Han Suyin, sem sjálf segir söguna
og brezka blaðamannsins Mac Elliott.
Doc.or Han
1 fyrra kom út svipuð á.starsaga Sayonara, sem hlaut miklar vinsældir. Doctor
Han mun án efa hljóta mikið lof eins og í öðrum löndum hins vestræna heims.
Doctor Han seldist í t.d. 200000 eintökum á einni viku í Svíþjóð.
Bókaúigáían Logi
er kominn út
í blaðinu er m.a. betta efni:
Að láta hátta sig í vél,
essg. segir frá.
Músíkhornið,
nýjustu fréttir af hljóm-
sveitum og hljóðfæraleik-
urum.
John Saxon,
myndskreytt grein um
kvikmyndaleikarann.
Heit nótt í Oran,
hörkuspennandi frásögn
frá óróabælinu í Alsír.
Bræðraslæða
Maríu Antoniettu
dularfull og óhugnanleg
frásaga.
Fimmta líkið,
smásaga eftir Leo Linde.
Bara einn lítinn,
smásaga eftir Dorothy
Parker.
Bíó-síða,
hneykslismál og nýjustu
bíómyndirnar.
Pennavinir,
nýstárlegt fyrirkomulag,
sem náð hefur miklum
vinsældum.
Tvær hörkuspennandi
framhaldssögur:
Heimilispóturinn flytur fjölbreytt efni og mikið. Það
borgar sig sannarlega að taka hann með heim á kvöldin.
Hann flytur efni fyrir alla fjölskylduna.
Heimilispósturinn kostar tólf krónur og kemur út um
hverja helgi.
H eimilisþósturinn
Unglinga
vantar til bladburdar við
Skulagöfu
Skeggjagötu
Hverfisgö'tu II
ÁST OG ÓTTI og
ÆTTABÓÐALH).
Og svo myndasögurnar, sem
ekki eiga sína líka í íslenzk-
um blöðum:
SKALLI SKIPSTJÓRI
í villta vestrinu
KÖTTURINN TUMI
og galdrakarlinn Hókus
Mikki og Rikki og sprelligeitin
Óli (eftir danska teiknarann
Quist).
Jón Granni
(eftir Cosper Cornelius)
Gústi grallari
(eftir spánska teiknarann
Ohmo).
Látið ekki bækur Æskunnar
Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi) ...... kr. 32.00
Bókin okkar (Hannes J. Magnúss.) ............24.00
Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) .... 35.00
Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi) .. 50.00
Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ........ 25.00
Elsa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... 48.00
Eiríkur og Malla (Sig. Gunnarsson þýddi)..... 23.00
Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) .... 25.00
Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) ......... 19.00
Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) ........... 27.00
Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) ........ 45.00
Geira glókollur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) .. 45.00
1 Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) ........ 32.00
Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) ...... 35.00
Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) ......... 35.00
Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stefánss.) 28.00
Karen (M. Jónsdóttir þýddi) ................. 36.00
Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi .... 18.00
Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ..... 17.00
Skátaför til Alaska (Eiríkur Sigurðss. þýddi) .. 20.00
Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) .... 30.00
Snorri (Jenna og Heiðar) .................... 32.00
Steini 1 Ásdal (Jón Björnsson)............... 45.00
vanta í bókaskáp barnanna
Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar..........kr. 45.00
Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) .... 25.00
Uppi í öræfum (Jón Friðlaugsson) ............ 30.00
Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ........ 38.00
Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) .......... 30.00
örkin hans Nóa (Guðjón Guðjónss. þýddi) .... 32.00
Sumargestir (Sig Gunnarsson) ................ 45 00
Útilegubörnin (Guðm Hagalín) ................. 30.00
HÖFUM LÆKKAÐ verð á eftirtöldum
útgáfubókum okkar:
Áður
Dagur frækni Kr. 40.00
Glaðheimakvöld — 55.00
Vormenn íslands — 46.00
Ennþá gerast ævintýri — 35.00
Fást hjá öllum bóksölum.
Bókaútgáfa Æskunnar
Nú
Itr. 25.00
— 35.00
— 30.00
— 25.00
INNANMAk GlUGGA
— ♦EPNlSBREiOO*-----
VINDUTJÖLD
Dúkur — Pappír
og plast
Framleidd
eftir máli
Margir litir
og gerðir
Fljót
afgreiðsla
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — S£mi 1-38-79