Morgunblaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 1
24 síður
— Washington, 7. des.
BANDARÍKJAMENN skutu i
dag á loft nýjum gerfihnetti
frá Vandenberg flugstöðinni í
Kaliforníu. í þessum nýja'
hnetti, scm nefnist Könnuður
18, er rannsóknarstöð sem
mun framkvæma ýmsar mæl
ingar í geimnum og safna upp,
lýsingum um áhrif geislunar.i
Hnötturinn vegur 945 kíló, en
rannsóknarstöðin, sem reynt
verður að ná aftur til jarðar,
vegur 130 kíló. ,
Eldflaug af gerðinni Xhor,
flutti hnöttinn á braut. Var,
eldflaugin 10% öflugri en
fyrri Thor-skeyti.
Hafa Bandaríkin nú komið
30 hnöttum á braut umhverfis
jörðu og af þeim eru 16 enn,
á lofti og 11 þeirra senda enn,
upplýsingar til jarðar.
Könnuður 18 er 94 mínútur1
í hringferð umhveris jörðu.
Mesta hæð hans er 720 kíló
metrar, minnsta hæð 240 kíló
metrar. Ekki er vitað hvenær
reynt verður að ná hnettinum
aftur til jarðar, en sennilega
verður það ekki fyrr en eftir
tvo daga.
86 þús
særðir
NAGASAKI, Japan, 7. des
(Reuter) — Borgarstjórnin í
Nagasaki skýrslur varðandi borg
arbúa, sem enn bera merki þess
er kjarnorkusprengju var varp-
að á borgina rétt fyrir stríðs-
lok árið 1945. Samkvæmt skýrsl-
unum eru 87.866 manns, eða um
fjórðungur íbúanna, enn þjáðir
af afleiðingum geislunar.
Kalla hermenn
heim frá Kongó
Leopoldville, 7. des. (Reuter)
ARABÍSKA sambandslýð-
veldið og Ceylon tilkynntu í
dag að þau hefðu ákveðið að
kalla heim herflokka sína,
sem starfa í liði Sameinuðu
þjóðanna í Kongó. Er talið
að fleiri Afríku- og Asíuríki
muni fylgja á eftir.
520 hermenn Arabíska sam
bandslýðveldisins og 11 Cey-
Frá flóðunum í Cardiff.
Fljótið Taff flæddi yfir bakka
sína og olli víða gífurlegw
tjóni. Sums staðar hurfu bif-
reiðir algerlega i vatnið og
þúsundir íbúða fylltust. Dýpst
mældist vatnið tveir metrar á
götunum.
•000000
Flóð
arðatjdni
lon-hermenn eru í liði Sam-
einuðu þjóðanna, en samtals
eru í Kongó um 15.000 her-
menn á vegum Sl*.
GF 'T4
í Accra, höfuðborg Ghana,
gengu nokkrir þingmenn stjórn-
arflokksins á fund Kwame Nkru
mah forseta og skoruðu á hann
að kalla heim hermenn Ghana í
Kongó, en þeir eru um 2.400.
Ghana hefur áður kvatt heim 350
manna lögreglulið sitt frá Kongó.
Eitt af stuðningsblöðum stjórn
arinnar í Ghana segir í dag í rit-
stjórnargrein að Sameinuðu þjóð
irnar hafi sannað gagnsleysi sitt
í Rongó svo ekki verði um efazt.
Ef fulltrúar SÞ fóru til Kongó í
þeim tilgangi einum að stunda
aðgerðarleysi á þeim forseiidum
að þeir geti ekki haft afskipti af
innanlandsmálum Kongó, vitum
við ekki hvers vegna þeir voru
að fara þangað, segir blaðið.
★
Ríkisstjórnin í Kongó hefur slit-
ið stjórnmálasambandi við Ara-
bíska Sambandslýðveldið og
Ghana og vísað sendiherrum
þeirra úr landi vegna afskipta
af innanlandsmálum. >á hefur
Mobutu herstjóri sakað Arabíska
Sambandslýðveldið og Súdan um
Frh. á bls. 23
London, 7. des. — (Reuter) —
ÞJÓFAR, þokur og frost
herjuðu í dag flóðasvæðin í
Bretlandi, en flóðin, hin
mestu í manna minnum, eru
nokkuð í rénun.
Talsvert bar á því í dag að
þjófar sigldu á bátum milli
Faðmlögum forset-
anna ákaft fagnað
Moskvu, 7. des. (NTB-Reuter)
FORSETAR Kína og Sovét-
ríkjanna héldu ræður á fjöl-
mennri samkomu í íþrótta-
höllinni í Moskvu og lögðu
báðir aðaláherzlu á friðsam-
lega sambúð og samstöðu
allra kommúnista heimsins.
Báðir forsetarnir marg-
tóku það fram að þeir fylgdu
þeirri skoðun að friðsamleg
sambúð væri möguleg við
hinn vestræna heim.
Um 16.000 manns voru
saman komnir í íþróttahöll-
inni og fögnuðu ákaft er þeir
Leonid Breznev, forseti Sov-
étríkjanna, og Liu Shao-chi,
Kínaforseti, féllust tvívegis í
faðma á leiksviðinu.
VINATTA OG EINING
Báðir forsetarnir lýstu þvi
yfir að kommúnisminn mundi
bera sigur úr býtum án styrj-
aldar. Liu tók það fram að
hættan á nýrri heimsstyrjöld
væri ekki liðin hjá og þyrftu
Framh. á bls. 23
yfirgefinna húsa og verzlana
og létu greipar sópa.
ísing er víða á vegum og
Ikeda
endur-
kjörinn
— Tokio, 7. des. (Reuter)
JAPANSKA þingið endurkaus
í dag Hayato Ikeda forsætis-
ráðherra hinnar nýju rikis-
stjórnar að loknum þriggja
daga deilum um málið.
Ikeda var forsætisráðherra
fráfarandi stjórnar og tók við
völdum er Nobusuke Kishi
baðst lausnar fyrir sig og ráðu
neyti sitt.
-<S>'
Strandaði við björgun
Nicosia, Kýpur, 7. des.
—- (Reuter) —
I* Y R L U R úr brezka flug-
hernum fluttu í dag 18 júgó-
slavneska sjómenn í land úr
sökkvandi skipi þeirra.
Sjómennirnir voru hluti
áhafnar júgóslavneska skips-
ins Snjeznik, sem lenti á
skeri út af höfninni í Fama-
gusta á Kýpur. Skipstjórinn
og sex menn aðrir af áhöfn
skipsins dveljast áfram um
borð en þyrlur eru viðbúnar
að bjarga þeim.
Ofsaveður var er skipið lenti á
skerinu. Var það þá að reyna að
bjarga japanska skipinu Nagato
Maru, sem rekið hafði upp að
klettóttri ströndinni og lá ósjálf-
bjarga í brimgarðinum. Nagato
Maru er 8,500 tonn en Snjeznik
1250 tonn.
Áhöfn Snjeznik reyndi að
halda skipinu á floti með dælum,
en þær höfðu ekki undan og í
morgun fór skipstjórinn þess á
leit að aðstoð yrði veitt. Þrátt
fyrir slæmt veður voru þrjár
þyrlur sendar til að bjarga áhöfn
inni. Ein þyrlanna rakst á mast-
ur skipsins og hrapaði í sjóinn,
en áhöfn hennar var bjargað.
þoka og umferð því erfið. —
Skyggni á flugvellinum í
London var aðeins 100 metr-
ar og í Southampton tafðist
stórskipið Queen Elizabeth í
nokkra tíma vegna þokunn-
ai*. —
Mest tjón hefur orðið í
suð-vestur hluta Englands og
í Suður-Wales. — í borginni
Cardiff er tjónið áætlað um
650 milljónir króna.
Krúsjeff
veikur
Moskvu, 7. des. (Reuter).
Anastas Mikoyan aðstoðar-
forsætisráðherra Sovétríkj-
anna gaf í dag út tilkynningu
þess efnis að Krúsjeff forsæt-
isráðherra væri rúmfastur
vegna inflúenzu.
Áður höfðu borizt fréttir
um vanheilsm Krúsjeffs, en
engin staðfesting fengizt á
þeim.
-<S>'
Barizt í Laos
Vientiane, Laos, 7. des.
— (Reuter) —•
í DAG kom enn til bardaga
víða í Laos. — Uppreisnarlið
hægri sinna hóf mikla sókn
í áttina til Vientiane með öfl
ugum stuðningi stórskotaliðs,
en herlið ríkisstjórnar Sou-
vanna Phouma og flokkar
skæruliða Pathet Lao réðust
gegn uppreisnarmönnum.
Virðist nú loku fyrir það
skotið að hlutleysisstjórn Sou
vanna Phouma takist að sam
eina uppreisnarmenn Phoumi
Nosavans hershöfðingja, sem
eru vinveittir Bandaríkjun-
um, og Pathet Lao — komm-
únista.
• Báðir sækja fram
Uppreisnarmönnum tókst að
brjótast gegnum vörn stjórnar-
sinna og náðu þeir á sitt vald
borg, sem er í aðeins 150 kíló-
metra fjarlægð frá höfuðborg-
inni Vientiane. Hinsvegar tókst
stjórnarhernum að sækja fram
fyrir norðan höfuðborgina og eru
nú í 20 kílómetra fjarlægð frá
konungsborginni Luang Prabang
sem er í höndum uppreisnar-
manna.
Herstjórn Souvanna Phoume
hefur tilkynnt að hún muni ekki
hefja skorhríð á konungsboi g-
ina meðan konungurinn, Si<a-
vang Vathana, hefur aðsc'ur
þar.
# Vilja ekki samvinnu
Ríkisstjórn Souvanœ tók við
völdum í Laos fyrir rúmu ári
Framh. í bls. 23