Morgunblaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. des. 1960 Mnprrivor * n i tj 11 1,1 SKÁK 1Si SÍÐASTA umferðin á Ólympíu- mótinu varð örlagarík fyrir heimsmeistarann M. Tal. Hann átti í höggi við skákmeistara Knglands J. Penrose, sem hafði hvitt í viðureigninni. Tal beitti einni af uppáhalds vörnum sín- um gegn 1. d4 sem sé Ben-om- árás, og ætla ég nú að rekja þessa skák. Hvítt: Jonatan Penrose. Svart: Mikael Tal. Ben-oni. Mikael Tal. ABC~fc* GH Michail Tal 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, c5. 4. d5, exd5. 5. cxd5, d6. 6. e4, g6. 7. Bd3, Bg7. 8. Rge2, 0-0. 9. 0-0, a6. 10. a4, Dc7. 11. h3, Rbd7. 12. f4, He8. 13. Rg3, c4. 14. Bc2, Rc5. 15. Df3 Þessi staða er ekki ósvipuð þeirri er kom fyrir í skákinni Ojanin—Keres 1959. Svartur verður að hafa vakandi auga með hótuninni e4—e5. En reynir jöfnum höndum að ná gagnsókn á drottingarvæng. 15. — Rf-d7 16. Be3 b5 17 axb5 Iib8 18. Df2! Mjög sterkur leikur, sem aðeins verður skilinn þegar hvítur hef- ur framkvæmt fléttu sína. Vita- skuld væri 17. bxa6 vindhögg vegna Hxb2. 18. — axb5? I>að er greinilegt að Tal hefur yfirsést eftirfarandi leikflétta, því annars hefði hann sennilega leikið 18. — f6! 19. bxa6, Bxa6 og báðir aðilar hafa möguleika til aóknar. 19. e5 dxe5 Jonatan Penrose. Staðan eftir 19. — dxe5. 20. f5! Það má segja, að þessi leikur sé sá eitraðasti. Með þessu móti er e5 reiturinn ekki á valdi „léttu“ manna svarts, og þar af leiðir að f7 reiturinn er illverjandi. 20. — Bb7 21 Hadl! Penrose gefur engan gaum að b5-peðinu, en fylgir fast eftir sinni upphaflegu hugmynd. 21. — Ba8 22. Rc-e4! Ra4 Erfitt er að finna nokkra full- nægjandi vörn fyrir svart, enda gefur Penrose ekkert eftir. 23. Bxa4 bxa4 24. fxg6 fxg6 25. Df7+ Kh8 26. Rc5! Da7 27. Dxd7 Dxd7 28. Rxd7 Hxb2 Það er vitaskuld aðeins tíma- spursmál hvenær Tál gefst upp, eftir að hann tapaði manninum. 29. Rb6, Hb3. 30. Rxc4, Hed8. 31. d6, Hc3. 32. Hcl, Hxcl. 33. Hxcl, Bd5. 34. Rb6, Bb3. 35. Re4, h6. 36. d7, Bf8. 37. Hc8, Be7. 38. Bc5, Bh4. 39. g3 Tal sá sitt óvænna, og gafst upp. Þetta er eina tapskák sovét- ríkjanna í Leipzig. Prýðileg skák af hendi Penrose. ★ Tékkar héldu alþjóðlegt skák- mót í Marienbad til æfingar fyrir Ólympíufara sína. Friðrik Ólafssyni var boðin þátttaka, en hann gat ekki þekkzt boðið, vegna minningarmóts Eggerts Gilfers. Sigurvegarar á mótinu urðu þeir 1.—2. L. Pachman og Dr. Filip 8 af 13 v. 3. Dr. Trif- unovic 7%. ★ Leningrad sigraði Budapest í borgarkeppni með 20:12. Spassky 3 Barca 1. ★ Robert Byrne sigraði á Opna meistaramótinu í U. S. A., hlaut 10 vinn., Benkö og Boshel 9%. ★ Reshewsky og Benkö háðu ein- vígi í New York, og voru tefldar 10 skákir. Einvíginu lauk með sigri þess fyrrnefnda 5% — 4%. ★ Najdorf sigraði léttilega á skák þingi Argentínu og hlaut 15 Vz af 19. mögulegum, 2. J. Bolbochan 13%, 3. Pelikan 12. Tveggja til þriggja herb. Fyrirliggjandi ibúð HARÐTEX, TRÉTEX og CIPSPLÖTUR óskast strax, á góðum stað í bænum fyrir barnlaust fólk, einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 13564 milli kl. 6 og 10 í kvöld. Ungur maður óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Þó fVtarz Trading Company h.f. helzt verzlunarstörf í ein- hverri mynd. Hef unnið við Klapparstíg 20 — Sími 17373 verzlunarstörf sl. 4 ár. — Hef góð meðmæli. Tilb. send ist Mbl: merkt „1. jan. 1961 — 1355“ JOLAKORT Nú þegar höfum við fengið margar tegundir af jólakortum, t. d. ljós- myndakort, einnig litprentuð, og eftirprentanir málverka. Sérstaklega viljum við benda á lit- prentuð jólakort eftir teikningum Halldórs Péturssonar. BókaverzSun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8 (við hliðina á Skartgripaverzlun Jón Sigmundssonar). Hastings: 36. skákmótið fer fram dagana 28/12 ’60 til 7/1 ’61. Boðnir hafa verið 5 heimamenn og að auki þeir Gligoric, Szabo og Sliwa, auk þess gx vænst tveggja Rússa. ★ Hér kemur stutt, en snaggara- leg skák tefld af yngsta bátt- takenda okkar í Leipzig. Hvítt: Puig Spáni. Svart: Guðmundur Lárusson. Sikileyjar-vörn. 1. e4, c5. 2. RÍ3, e6. 3. c3, Rf6. 4. e5, Rd5. 5. d4, d6. 5. — cxd4. 6. cxd4 og þá d6, því nú getur hvítur leikið 6. c4!, Rc7 (bezt) 7. dxc5 með- nokkrum stöðu- yfirburðum. 6. a3, Rc6. 7. Bd3, dxe5; 8. dxe5, Be7. 9. De2, Dc7. 10. 0 0, Bd7. 11. b4, f6. 12. c4, Rb6. 13. exf6, Bxf6. 14. Bb2, cxb4. Dálítið glæ^fralegt tiltæki. Ör- uggara var 14. — 0 0-0 og svart- ur virðist hafa ágætis tafl. 15. Bxf6, gxf6. 16. Db2, e5. 17. axb4, Dd6. 18. b5 Skárra var 18. c5, Dxd3. 19. cxb6 með flóknu tafli. 18. — Dxd3. 19. bxc6, BxcC. Nú kemur tvöföld drottningar- flétta! Puig. ABCDEFGH Guðmundur Lárusson. Staðan eftir 19. — Bxc6. 20. Dxb6, Dxf3!! Með þessum „simetríska“ möguleika reiknaði hvítur ekki. 21. Dxc6. Eftir 21. gxf3, Hg8t og Bf3 mát. 21. — Dxc6 gefið. SJOMVARP Til sölu sjónvarp „Sylvania". Upplýsingar í dag og á morgun milli 7 og 10 e.h. í Álfheimum 40 HI hæð til hægri. Ungling vantar til blabburbar við Barðavog |Hor0tttil>(aMð Xv'.'-’.Xy • Jólakort eftir eigin filmum Við gerum falleg og smekkleg jólakort eftir yðar eigin filmum. Sýnishorn á staðnum. FÓTÓFIX Vesturveri. 5 BOLSTRUPU HUSGÓeMIN g = ALtTAF BEZT HJA'ASCKIMI = 6 BERGSTA9ASTBKTI 2 = TEDDY-IJLPAIVI er góð jólagjöf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.