Morgunblaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 10
10 MORGinSVL 4 ÐIÐ Fimmtudae'ur S. des. 1960 Sjaffstæði Mauretaniu NOUAKCHOTT í Mauret- aðeins sú, að Marokkómenn aníu. — Herforingjarnir eru voru sárir út af Þvi að Þeim e . , * , ... hafði ekki tekizt að fá Samein- farmr burt, svo að þessi nyja uðu þjóðirnar til að fresta á. sjálfstæða höfuðborg lltur ut kvörðun um upptöku Maure- eins og leiktjöld í Hollywood taníu í samtök SÞ, en Marokkó sem hafa verið yfirgefin í heldur því fram að hún sé að- miðri kvikmyndaupptöku. — eius af Marokkó . Það Þykxr eiga vel vxð að Hatiðaholdin vegna sjalf- Mauretania stæðis Mauretaníu stóðu varð síðasta ný- i lenda Frakka í þessum hluta Af- tvo daga og voru mjög dýrð- ríku, sem hlaut sjálfstæði, eins leg og umfangsmikil. Kostn- konar lokahnútur í þróun þess- * ara larida til sjálfstæðis. Hún aðurmn við þau er greidd- ... ... . . , * , , ,, er talln t'x fyrirmyndar 1 ný- ur með 500 þusund dollara íendutilraunum Frakka. | gjöf frá Frakklandi. Að þeim Frakkar geta verið eins loknum settust Mauretanar hreyknir af stjóm sinni í Maure niður til að melta humarinn taníu eins og Mauretanar erxi og visknð og onnur ytn takn sambandi við Frakka Er það sjálfstæðis síns. að þakka svolitlum hópi franskra Fyrir ig mánuðum var aðeins eyðimerkursandur, þar sem Nouakchott, höfuðborg Mauretaníu, , herforingja, sem stjórnuðu er ná að risa_ Myndin var tekin í nýju höfuðborginni. Það var felag veitmgahusa í landinu. Marseille sem annaðist veizl- Marokkó-menn staðhæfðu að urnar og nú þegar hefur hnífa- Mauretanía yrði aðeins fjarstýrt ríkja, sem Frakkar hafa herliðs í landinu. Hernaðaraðstoð verður nauð- pörunum og öðru því sem til ríki, sem Frakkay myndu stjórna veitt sjálfstæði. Þeir ræddu Er litið á það sem hógværa synleg mörg ár fram í tímann, þurfti til að taka á móti útlend- með hjáip leppa sinna í land- um hvernig hægt yrði að bendingu um það, að engir ve®na hugsanlegra ógnana frá um stjórnmálamönnum, verið inu. En það varð fyrsta verk K- j j ,. ., ». Marokkó og einnig til þess að ‘ J , , , . binda enda a Alsir-striðið. sanmingar verðx undirritaðir ___ skilað txl Frakklands. Um leið Mauretaniu að hnekkja þessu . , hafa hemil a stoðugum logbrot- eru horfnir brott erlendu þjóð- rækilega. Fregnir hermdu og að fyrr en lausn hefur fengizt á um hinna hreyknu og sjálfstæðu höfðingjarnir ,hinar glæsilegu hann kærði si gekkert um Alsírmálinu og einnig þykir það eyðimerkurhirðingja. konur, veizlufötin og hinir kæru Ekkert liggur á að hraða samstarfssamn- sýna, að gömlu frönsku nýlend- Efnahagsaðstoð er einnig leysislegu senegölsku bílstjórar. í miðjum hátíðahöldunum hélt ingnum við Frakka, sér- urnar viiía hafa afskipti af nauðsynleg. Engin leið er að Það varð að flytja bílstjórana Moktar Ould Daddah forsætis- staklega ekki þeim hluta samningum x Alsírdeilunni. nýta hinar auðugu jám og kop- og leiguvagna þeirra inn í land- ráðherra, lokaðan fund með samningsins, sem fjallar ®*a gei'ðist það, að hinn nýi arnámur í landinu nema með ið til að aka hinum innfluttu öðrum leiðtogum þeirra Afríku- Um áframh. setu fransks forssetisráðherra, Daddah, sem því að fá franskt fjármagn. En gestum um sandgötur höfuð- borgarinnar, sem ennþá er svo skammt komið að reisa. Fyrir neðan virðingu þeirra Eitt erfiðasta vandamál Maure taníu er að hirðingjarnir telja það fyrir neðan virðingu sína að vinna líkamleg störf. En þeir eru um þriðjungur 600 þúsund manna þjóðar. Hins vegar var það eftirtekt- arvert, að engar óeirðir urðu við sjálfstæðishátíð Mauretaníu. — Maurentanía er 13. ríkið í franska nýlenduveldinu, sem hlýtur sjálfstæði á þessu ári og hefur ekki komið til óeirða við sjálfstæðishátíðir í neinu þeirra. í Nouakchott var ekki einu sinni hola í vegi fyrir 18 mán- uðum, enda enginn vegur til þarna. Þegar tekið er tillit til þess má segja að hátíðahöldin nú hafi tekizt frábærlega vel. Eina óhappið sem kom fyrir, var að senegalskur bílstjóri eyðilagði bifreið sína í árekstri, enda aka þeir að jafnaði gá- lauslega. En þetta hindraði ekki að út- varpið í Marokkó flytti þær fréttir af hátíðahöldunum, að dauði margra manna hefði leg ið eins og mara yfir þeim. Ástæðan fyrir þeirri frétt var er gáfaður 36 ára lögfræðingur, þessar námur gætu stuðlað að birti stefnuskrá stjórnar sinnar því að bæta launakjör manna, á blaðamannafundi. Það er varla sem eru um 60 dollarar eða um 2400 krónur á ári. Það gæti einnig orðið til þess að draga úr hinum miííla halla á fjár- lögum stjómarinnar. Stjórn Mauretaníu vinnur nú þegar að því að gera þjóðina sjálfbjarga og skapa í landinu nútímaríki. Hópur mauretanskra stúdenta stundar nám við franskan \ V Dak3f(/SENEGAL GAMBIA^-W.v Uppdrátturinn sýnir legu nýja ríkisins Mauretaniu. hægt að segja að sú stefnuskrá sé mjög hliðholl Frökkum. Eftir Jonathan Randal í henni kemur m. a. fram mótþrói gegn atómsprengjutil- raunum Frakka í „okkar eyði- mörk“, eins og það er orðað merintaskóla í Dakar og býr sig í stefnuskránni. Hitt atriðið var urídir framhaldsnám við Paris að ekki var minnzt einu orði Ecole des Mines, svo að þeir í henni á „uppreisnarmenn" í Seti tekið þátt i að nýta auðæfi Alsír. landsins. Sjálfur Krúsjeff, forsætisráð- Enn er eftir löng 0g torsótt herra Sovétríkjanna, virtist leið. En atburður, sem gerðist hafa sannfærzt um að sjálfstæði við hátíðahöldin gefur nokkra Mauretaníu var ósvikið. Hann bendingu um hvað stjórnin á í sendi hamingjuóskir í símskeyti vöndum. og sýnir það algera stefnubreyt- , ingu frá því Rússar studdu til- . Studentarnxr dreifðu yfirlýs- lögu Marokko hjá SÞ. xngu þar sem gagnrýnd er dvöl Þannig sýnir fyrsta stefnu- fran,skra hermanna í landinu, skrá ríkisstjómar Mauretaníu kraflzt að vold ættflokkahöfð- talsvert hugrekki, enda þótt lít- lngja verði afnumin og lýst yfir ið lengra sé gengið í henni en algerrl og broðurlegri samstöðu í öðrum sambaérilegum stefnu- með uPPreisnarmönnum i Alsír. skrám hinna nýju Afrikuríkja. í fyrstu gæti virzt að þetta Þrátt fyrir þetta skilur Maure- sé ekki sérlega merkilegt. En tania það vel, að frönsk efna- einn af stúdentunum sem tók hagsaðstoð er ómissandi í fram- þátt í dreifingu miðanna var tíðinni. yngri bróðir forsætisráðherrans. Dýrmæfar bækur á uppbodi DÝRMÆTAR bækur á uppboði er fyrirsögn greinar í Morgun- blaðinu 2. nóv. Er þar skýrt frá nokkrum fágætum bókum, sem selja skyldi á uppboði fám dögum síðar, sýnilega til þess að benda á uppboðið og leið- beina væntanlegum uppboðs- gestum. Skiptir þá miklu máli, að lesendur geti reitt sig á, að þar sé allt rétt sagt og skrum- laust. í þessari grein hefur svo illa til tekizt, að það, sem segir um fágætustu bækurnar er mjög fjarri réttu. Get ég ekki stillt mig um að senda blaðinu þessar línur til leiðréttingar, þótt seint sé. Um Qvein-stafi Odda-sóknar, Viðey 1825, sem kveðnir voru við flutning sóknarprestsins, Steingríms Jónssonar, úr sókn- inni (en hann var þá orðinn biskup) af Stefáni Sveinssyni, bónda í Varmadal og meðhjálp- ara við Oddakirkju, segir svo: „Þetta kver ........ hefur ekki verið á neinni bókaskrá, #og menn því ekki vitað, að það var til.“ Það er nú svo. Kverið er til í Landsbókasafni, og hver veit, hvar slíkt getur leynzt. Þetta er mjög fljótfærnisleg ályktun hjá blaðinu. Um útgáfur lögbókarinnar (Jónsbókar) segir: „... • fyrsta prentun frá 1707 .... önnur útgáfa frá 1708.........“ (Þetta síðara ártal á raunar að vera 1709). — Lögbókin var fyrst prentuð á Hólum 1578. Árið 1580 kom ný útgáfa, þannig gerð, að notuð var prentunin 1578 með nýju titilblaði og viðaukum og leið- réttingum á nokkrum blöðum og spássíum. Þá eru til í bóka- söfnum örfá eintök, líklega öll óheil, af lögbókarútgáfu, sem talin hefur verið prentuð í Núpufelli 1582, en er að lík- indum svo sem 10 árum yngri. Telja má því tvær prentanir, en þrjár útgáfur frá 16. öld; þó er óvíst, að Núpfellsprentunin hafi nokkurn tíma komið út.“ Fer því fjærri, að lögbókin 1707 sé fyrsta útgáfa. Það stendur einn- ig skýrum stöfum á titilblaði þeirrar útgáfu, að hún sé prent- uð „ad Niju“. Var því vorkunn- arlaust að varast þetta rang- hermi. P. S. Styrkir til kiarniræðináms Alþjóðakjarnorkumálastofnun- in hefur auglýst styrki til rann- sókna eoa náms í kjarnfræðum fyrir háskólaárið 1961—1962. — Styrkir þessir eru einkum þrenns konar: Til stuttrar námsdvalar fyrir þá sem þegar hafa lokið háskóla Til sérstakra rannsóknarstarfa. Til stúdenta til háskólanáms. Utanríkisráðureytið hefur fal- ið Kjarnfræðanefnd að auglýsa styrki þessa og má vitja umsókn areyðublaða á skrifstofu nefndar innar að Laugavegi 105 (Raforku málaskrifstofan). Umsóknar- frestur er til 23, des. 196(.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.