Morgunblaðið - 21.12.1960, Qupperneq 3
Miðvikudagur 21. des. 1960
MORGVA HLAÐIÐ
3
^^ ^^^^^
SmSTEINAR
vertu nu blessuð og gleðueg jol.
Hvað átti flugvélir
að gera?
Eins er með kommúnistana og
Framsóknarmenn, að þeir verða
yfirleitt klumsa, ef beint er til
þeirra spurningum, sem snerta
þeirra átrúnaðargoð, Sovétstjórn
ina. í fyrri viku tilkynntu Rúss-
ar íslenzku flugstjórninni að
væntanleg væri flugvél frá
Moskvu til að sækja fársjúkan
sendiráðsstarfsmann. Skömmu
síðar var koma hinnar rússnesku
flugvélar afboðtuð og þegar Morg
unblaðið leitaði fregna í rúss-
neska sendiráðinu af þessu dul-
arfulla flugi, þá fengust engin
svör. Rússarnir hér þóttust ekk-
ert um vélina vita. Með tilliti til
hins bróðurlega sambands, sem
er milli Þjóðviljans og rússneska
sendiráðsins skoraði Morgunblað-
ið á Þjóðviljann að upplýsa,
hvert erindi þessarar furðuvélar
hefði átt að vera til Reykjavík-
ur. Við spurningum um það hef-
ur ekkert svar borizt og eru þær
því endurteknar.
Hvað um Einar
og Kristin?
Þá höfum við spurt kommún-
ista um það, hver afstaða Einars
Olgeirssonar og Kristins E.
Andréssonar hafi verið á leyni-
Váðstefnunni í Moskvu. í Reykja-
víkurbréfi á sunnudaginn var síð-
an á það bent, að Kristinn E.
Andréssofi hefði upplýst það í
viðtali við Þjóðviljann, að full-
trúar allra kommúnistaflokkanna
og „verkalýðsflokka", sem sæti
áttu á ráðstefnunni, hefðu gert
grein fyrir afstöðu sinni til
heimsmálanna. Kristinn E.
Andrésson skýrir líka frá því, að
ágreiningur hafi verið um bar-
áttuaðferðir á fundinum, og vita
menn að þar var um gnundvall-
arskoðanamun að ræða milli
Rússa og þeirra, er þeim fylgdu
að málum annars vegar og Pek-
ingstjórnarinnar hins vegar.
Mjög fróðlegt væri því að fá að
vita, að minnsta kosti, hvoruin
aðilanum íslenzku fulltrúarnir
hefðu fylgt málum í afstöðunni
til þess, hvort heimsstyrjöld sé
óhjákvæmileg eða ekki. í þessu
efni hafa engin svör fengizt, þrátt
fyrir ítrekaðar fyrirspurnir Morg
unblaðsins og raunar líka Alþýðu
blaðsins en vonandi vefst þcss-
um ,Aitanstefnumönnum“ ekki
lengur tunga um tönn.
„Utansteinumenn“
En í gær birtir Þjóðviljinn hins
vegar forystugrein, sem nefnist
„utanstefnur“. Gagnrýnir blaðið
þar enn þátttöku okkar í ýmsu
alþjóðasamstarfi, sem við sjálfir
höfum óskað eftir. Finnst mönn-
um skörin nokkuð vera farin að
færast upp í bekkinn, þegar rit-
stjórar Þjóðviljans saka aðra um
undirlægjuhátt ið erlent valat.
Hérna er yfirþernan. Ileyrðu,
nánar eftir þessari sorgarsögu
með varalitina, sagði hún: —
Það hafa engar vörur farið
vestur svo lengi. Varalita-
kassinn er búinn að liggja úti
á Fiugfélagsafgreiðslu í hálf
an mánuð, það fer ekkert
nema farþegar. Þetta er al-
veg voðalegt.
Síðast þegar við sáum til
hennar var hún þó búin að
koma af sér kassanum, svo ís
firzkar blómarósir geta mál
að sig um jólin.
★
Uppi á skipinu var allt á
ferð og flugi. Eftir að hafa
rekizt á fólk og hrasað um
kassa og töskur, sem alls stað
ar lágu, náðum við að stöðva
yfirþérnuna, Huldu Helga-
dóttur, sem alira snöggvast,
en hún var á hlaupum fram
t>g aftur til að vísa farþegun-
um á vistárverur sínar.
— Er al.lt fullt?
— Nei, nei, það er enn nóg
káetupláss, enda skipið stórt.
— Haldið þér að það verði
ekki slæmt í sjóinn og nóg
að gera við að snúast við sjó
veika farþega?
— Nei, nei, hann er að
var ekki búið að tala um . . .
(Ljósm. Sv. Þormóðsson).
ganga niður, svaraði Hulda.
Og rétt í því ruddust tveir
menn á milli okkar. — Hérna
er yfirþernan, sagði annar.
Þetta er umboðsmaðurinn okk
ar á Isafirði. Heyrðu var ekki
búið að tala við þig um . . . .
Og þar skildi með okkur
Huldu.
★
Skammt frá okkur var 2ja
ára hnáta og þrýsti brúðunni
sinni að sér. Hún sat í fangi
mömmu sinnar, og lét þessi
læti ekkert á sig fá. — Eg er
að fara með hana Stínu til
ömmu og afa á Hóli, sagði
hún.
— Stína er brúðan og Hóll
er rétt hjá Húsavík, sagði móð
ir hennar, Sigríður Sigtryggs
dóttir til skýringar.
— Heldurðu að dúkkan
verði ekki sjóveik á leiðinni?
— Nei, dúkka ekki lasin.
Þó út af fyrir sig sé ekkert
á móti ísafirði, Siglufirði eða
Akureyri, þá kærði blaða-
maðurinn sig ekkert um að
lenda á eirahverjum þessara
staða svona rétt fyrir jólin.
Hvað hefði ritstjórinn þá
sagt? Þess vegna ruddust hann
0 0:0*0. 0 & 0 0,+ 0*00 + + * + # + + + +■* + ++ + + 0
Svarafátt
Stjórnarandstæðingum verður
einkennilega svarafátt, þcgar
þeir eru spurðir um ýmis af
helzttu hjartans málum sínum.
Þannig hefur Morgunblaðið ítrek
að spurningar til Timans um það,
hversu mikið fé innlánsdeildir
samvinnufélaganna hafi greitt til
Seðlabankans, en eins og kunn-
ugt er voru meginárásir Fram-
sóknarmanna á stjórnina í vor og
sumar í því fólgnar að eyðileggja
ætti aamvinnufélögin og flytja
fjármagn frá hinum dreifðari
byggðum til Reykjavíkur. Spari-
fjárfrystingin í Seðlabankanum
átti að vera sönnun þessa. Enn
hefUr ekki borizt svar við spurn-
ingu Morgunblaðsins og skal hún
því endurtekin: Hve mikið fé
hafa samvinnufélögin greitt inn i
Seðlabankann, sem síðan hefur
verið fryst þar?
Síðasta skipsferð norður
— Vertu blessuð og gleði-
leg jól, heyrðum við sagt neð
an við landganginn. Valgerð
ur Jónsdóttir var að kveðja
fræraku sína með kossi. Hún
var sýnilega jafnákveðin í
að komast með skipinu til
þess að eyða jólunum á
Siglufirði, eins og við að
fara ekki með. Hún sagðist
vera að fara heim til foreldra
sinna, því alltaf væri
skemmtilegra að vera heima
á jólum. Til þess hafði hún
fengið að vinna fyrir fram á
skrifstofunni, byrjað undan-
farið kl. 8 á morgnana og unn
ið fram á kvöld.
Hún komst með skipinu. En
það ee meira en hægt er að
segja um alla þá sem ætluðu
norður. í hádegisútvarpinu
höfðu orðið þau mistök að
brottfarartími skipsins var
Þwr eru vitavaralitslausar á
FÓLKIÐ SETTI höfuðið í
veðrið og depiaði augunum í
snjókomunni. Það lét slíkt þó
ekki á sig fá þétta fólk, sem
streymdi niður á hafnarbakk
ann á áttunda tímanum í
fyrrakvöld. Gullfoss var að
leggja af stað norður, síðasta
skipsferð fyrir jól.
Fólkið ruddist að landgang
inum með stóra pinkla og
töskur. Þar stóðu tveir fíl-
efldir lögregluþjónar. Enginn
um borð nema farþegar. Al-
veg sariia þó menn segðust
þurfa að koma pakka, hann
varð að afhendast niðri á hafn
arbakkanum.
— Já, en þessi pakki verð
ur að komast með. Þær eru
alveg varalitslausar á ísafirði
fyrir jólin. Þarna var komin
Bára Guðmannsdóttir, af-
greiðslustúlka í Regnbogan-
um, og hélt á stórum þappa-
kassa.
Og þegar við inntum hana
og ljósmyndarinn nú niður
landganginn á hælana á
manni með einkennishúfu
póstsins. — Fór mikill póstur
með? spurðum við. N-ei, ekki
svo mjög. En það fara um 3
lestir daglega frá pósthúsinu
núna þessa dagana, svaraði
hann.
sagður kl. 22 í stað kl. 20. Og
þó það væri leiðrétt seinna
um daginn, þá heyrðu það
ekki allir. Við hittum a.m.k.
eina sem situr eftir með sárt
ennið. — E.Pá.
Eg er að fara með hana Stínu
til ömmu os afa á Hóli.