Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 6
UORCVN BLAÐIÐ Föstudagur 30. des. 1960 Þjóðleikhusið : Don Pasquale Norina (Þuríður Pálsdóttir) Don Pasquale, ópera eftir Gaetano Donizetti. Tónlistar- stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Leikstjóri: Tyge Tygesen. — Ballettmeistari: Karl Gustav Knuse. aöFUNDUR framangreindrar óperu, Gaetano Donizetti, var teddur í Bergamo á ítalíu 1797 •( dó í sömu borg 1848. Hann •r af flestum talinn einn af óperunnar er, eins og Þorsteinn Hannesson tekur réttilega fram í leikskránni, „skelfing veiga- lítið“. Segir þar frá rosknum og ríkum piparkarli, Don Pas- quale, sem vill neyða frænda sinn, Emesto, til að kvænast auðugri konu, honum miklu eldri og svipta hann allri arfs- von ella. En Ernesto ann hinni ungu og fögru Norinu og þver- neitar að taka kvonfangi því, sem Don Pasquale hefur ætlað honum. Segir svo frá því hversu Don Pasquale verður að lokum þar af eitt mjög lítið. Kristinn Hallsson fer með hlutverk Don Pasquales, veigamesta hlutverk óperunnar, Guðmundur Jónsson syngur hlutverk doktors Mala- testa, Guðmundur Guðjónsson fer með hlutverk Ernestos og Þuríður Pálsdóttir er hin fagra og glæsilega Norina, en Egill Sveinsson fer með hlutverk Notariusar. Yfirleitt var söngur hinna fjögra höfuðpersóna jafn og afbragðsgóður, enda auðheyrt að hann var mjög vel æfður. Leikur Þuríðar fannst mér bezt- ur og söngur hennar með mikl- um ágætum, ekki sízt í kolora- tur-aríunum, sem hún söng af- bragðsvel. Kristinn og Guð" mundur Jónsson sungu nú sem endranær með miklum glæsi- brag og leikur þeirra var hinn skemmtilegasti. Þó líkaði mér ekki fyllilega gervi Gúðmundar. Þá vakti og mikla athygli hversu vel Guðmundur Guðjóns son leysti af hendi hluíverk sitt, en hann hefur miklu styttri námstíma að baki en hinir söngvaramir. Rödd hans er prýðileg frá náttárunnar hendi, en á enn eftr að þjálfast. — Við getum vissulega verið hreyknir af því að eiga svona góða söng- krafta, því að á þeim hlýtur framtíð óperunnar hér að byggj- ast. Hefur sjaldan komið eins greinilega í ljós og að þessu sinni hvers við erum megnugir á sviði óperunnar, þar sem hér eru eingöngu íslenzkir söngvar- ar að verki. Hljómsveitin lék mjög vel undir stjóm Róberts A. Ottós- sonar. Stjómaði hann verkinu af snilld, enda var uppfærslan snurðulaus frá upphafi til enda. Þá var og kórinn ágætur, góðar raddir og samstilltar. Sýningin er prýdd fögrum og skemmtilegum ballett, sem sænski ballettmeistarinn Karl Gustav Kruuse hefur samið og st '' •'<ð. Er ballettinn í þrem- u. um, er nefnast Preludio, Pi. ->g Serenata. Var dans- inn ” augnayndi með hin- um g .ogu, ungu dansmeyj- um. Lárus Ingólfsson hefur gert leiktjöldin samkvæmt frumdrög- um eftir Tyge Tygesens. Eru tjöldin mjög vel gerð og falla vel við óperuna. Þýðinguna á óperunni hefur Egill Bjarnason gert. Slíkar þýðingar eru vandaverk og gera margskonar kröfur til þýðand- ans. Hefur Egill leyst það verk ágætlega af hendi. Sigurður Grímsson, urssonar. Tiil sannindamerk- is um að vísan var rétt höfð eftir Stefáni Ólafssyni í MbL benti dr. Steingrímur á, að hún er þannig prentuð á bls. 147 í síðara bindi út gáfu þeirrar á ljóðum Stefáns, sem Jón Þorkelsson sá um fyrir Bókmenntafélagið 1885 til 86. • Hjálmar breytti vísunni Þessa vísu hefur svo Bólu- Hjálmar ort upp dýrari tveim ur öldum seinna. Er hún tii í tveimur eiginhandarritum Bólu-Hjálmars, annað skrifað um 1845 oig hitt um 1860, en Hjálmar deyr 1875. Er hún eins á báðum stöðum og þann ig prentuð í ljóðmælakveri, sem gefið var út á Akureyri árið 1879 og þaxmig er hún einnig í hinni nýju og vönd uðu útgáfu Finns Sigmunds- sonar. Vísan er svona: Ofan gefur snjó á snjó, snjóum vefur flóa tó, tóa grefur móa mjó, mjóan hefur skó á kló. Hjálmar hefur þannig leik ið sér að því að gera gömlu vísuna dýrari, á sama hátt og tónskáld gera oft tilbrigði við verk sem áður eru samin. Seinna hefur svo einhver annar séð að hægt var að gera vísuna enn dýrari og breytt fyrsta vísuorðinu „ofan” i „nógan” og þannig er vísan prentuð í útgáfu á ljóðum Hjálmars, sem Jón Þorkels- son sá um 1915—1910. Þá liggur Ijóst fyrir hvern- ig vísan var í upphafi og hvernig henni hefuir aíðan ver ið breytt Doktor Malatesta (Guðmundur Jónsson) og Don Pasquale (Kristinn Hallsson). ágætustu óperuhöfundum, blátt áfram „geni“ á því sviði og nokkurskonar milliliður milli Rossini og Verdis. Hann samdi um eða yfir sjötíu óperur, enda vann hann sér létt og hitti jafn- an naglann á höfuðið með hnyttnum „melodium", sem hann átti til í ríkum mæli. Hann samdi Don Pasquale árið 1842, bæði texta og tónlist og er því óperan með síðustu verkum tónskáldsins og talin ein af beztu óperum hans. Þetta er gleðileikur (opera buffa), snið- inn eftir fyrirmyndum frá Ross- ini, glæsilega samið verk að því er tónlistina snertir, en efni að láta í minni pokann í þess- um átökum fyrir kænskubrögð vinar hans og heimilislæknisins, Malalesta. Tyge Tygesen, hinn konung- legi danski hirðsöngvari, sem setti Rakarann í Sevilla á svið hér í Þjóðleikhúsinu í fyrra, hefur einnig haft á hendi leik- stjómina á Don Pasquale hér. Tygesen er mikilsmetinn leik- stjóri og söngkennari í heima- landi sínu, enda er hann mikill kunnáttumaður á því sviði, eins og sjá má á ágætri-leik- stjóm hans hér að þessu sinni, ekki síður en á leikstjóm hans hér í fyrra. Hlutverkin í Don Pasquale eru ekki mörg, aðeins fimm og burt miðrímið og setja þar inn önnur orð — og síðan svo eignað sér vísuna? Það er mjög þýðingarmikið atriði að vísur, sem birtast í víðlesnasta blaði landsins séu örugglega réttar að efni og höfundarheiti. Þetta gildir að sjálfsögðu um marga eða flesta aðra hluti; en vísan er og hefir verið það ljóðform, sem íslendingar eiga auðvelt með að læra og muna. • ^tefár^ugg^j^öldum fyrr Eg bar þetta bréf undir dr. Steingrím J. Þorsteinsson, prófessor, sem góðfúslega féllst á að leiða Velvakanda og bréfritara í allan sann- leika um þessa kunnu vísu. Það er auðvitað fjarstæða að Stefán hafi tekið vísuna frá Bólu-Hjálmari, þar sem hann var uppi löngu á undan honum, eða á 17 öld og því samtíðamaður Hallgríms Pét- • Eftir Stefán eða Bólu-Hjálmar? J. P. skrifar: „Ljóð dagsins" í blaði yðar fyrir skömmu eru stökur eftir Stefán Ólafsson. Þriðja og síðasta stakan er svona: Ofan drífux snjó á snjó, snjóar hylja flóa tó, tóa krafsar móa mjó, mjóan hefir skó á kló. Við lestur vísunnar kom mér strax í hug hin alkunna vísa Bólu-Hjálmars, en sá þó fljótt að hér bar nokkuð á milli, sem sé það að miðrim ið er nurnið burt úr vísu Hjálmars, og önnur orð sett þar inn. Það er í rauninni eini munurinn. Nú langar mig að spyrja, hvor vísan muni vera eldri, og þá upprunalegri? Hefir Hjálmar betrumbætt vísu Stefáns með miðríminu, — eða hefir Stefán skemmt visu Hjálmars með því að nema

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.