Morgunblaðið - 13.01.1961, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 13. Janúar 1961
SENOIBILASTQÐIN
Milliveggjaplötur
7 og 10 cm heimkeyrt.
Brunasteypan
Sími 35785.
Efnalaugin Lindin h.f.
Hafnarstræti 18, sími 18820
Skúlagötu 51, sími 18825.
Nú sækjum við og sendum
Efnalaugin LINDIN h.f.
VIÐT/EKJAVINNUSTOFAN
Laugavegi 178.
Símanúmer okkar er nú
37674.
3ja herb. íbúð
óskast í Miðbænum. Uppl.
í síma 12990 og 23781.
íbúð óskast strax
1—2 herb. og eldhús. Er-
um tvö með eitt barn á
dagheimili. — Sími 23528.
Iðnaðarhúsnæði
óskast strax fyrir hrein-
legan iðnað, má vera í
Kópavogi. Uppl. í síma
16558 eða sendist í pósth.
761.
2 herb. og eldhús
óskast til leigu fyrir bam-
laus hjón, sem vinna bæði
úti. Algjör reglusemi. —
Uppl. í síma 13465 eftir kl.
6.
Moskwitch ’57—’59
óskast. Staðgreiðsla. Tilb.
merkt. „Góður bíll 1047“
sendist Mbi. kl. 12 sunnud.
Skrifstofustúlka
við norska sendiráðið ósk-
ar eftir herb. (með eða án
húsgagna) ásamt baði og
eldhúsi. Uppl. í síma 13065
Til sölu
Dodge Wepon ’56, með
spili og Willis jeppi ”55 til
sýnis að Goðheimum 9
kjallaranum kl. 5—7 og
8—10 á kvöldin.
Barnlaus hjón
óska etir 2ja herb. íbúð í
6—7 mánuði. Fyrirframgr.
Tilb. sendist Mbl. fyrir 15.
þ.m. merkt: „Róleg 36 —
1046“
15 tonna mótorbátur
til leigu yfir vertíðina. —
Uppl. í síma 1750 Keflavík
frá kl. 8 f. h. til 7 e. h.
Hreinsað mótatirnbur
til sölu. Uppl. í síma 14226
til kl. 6.
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum. —
í dag er föstudagurinn 13 janúaT.
13. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 02:01.
Síðdegisflæði kl. 14:25
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vítjaniri er á sama stað kL 18—8. —
Sírrn 15030.
Næturvörður vikuna 7.—14. jan. er
Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapóteic eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
JLjósastofa Hvítabandsins er að Fom
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar í síma 16699.
Næturlæknir I Hafnarfirði 7.—14.
jan. er Kristján Jóhannesson, símí
50056.
Næturlæknir í Keflavík er Björn
Sigurðsson, sími: 1112.
I.O.O.F. 1 = 1421128% = 9.0
□ EDDA 59611137 s 3 Atk.
Hallgrímskirkja: Biblíulestur 1 kvöld
kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Guðspekifélagið: — Fundur £ stúk-
unni Mörk í kvöld kl. 8,30 að Ingólfs-
stræti 22. Erindi, Grétar Fells „Garð-
ur Drottins". Guðm. Guðjónsson, syng
ur við undirleik Skúla Halldórssonar.
Kaffi. Utanfélagsfólk velkomið.
Kvenskátafélag Reykjavíkur! —
Svannafundur verður haldinn mánu-
daginn 16. jan. kl. 8.30 stundvíslega.
Fjölmennið. — Stjórnin.
31. des. opinberuðu trúlofun
sína stud. phil. Kristín Gísladótt
ir frá Hornafirði og stud. med.
Eyþór Stefánsson frá Flögu í
Skriðdal.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sonja Andrésdótt
ir, Laugateig 15 og Lárus Krist-
jánsson, iðnnemi frá Hveragerði.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband, ungfrú Elísabet Anna
Bjarnadóttir og Aðalgeir Egils-
son, bóndi, Máná á Tjörnesi.
Opinberað hafa trúlofun sína,
ungfrú Guðrún Ósk Agnarsdótt-
ir, Aragötu 12, Húsavík og Sæv-
ar Kárason, Hringbraut 4, Húsa-
vík. — Ennfremur ungfrú Hafdis
Jósteinsdóttir, Kirkjubæ, Húsa-
vík og Sigurður Þórarinsson, Vog
um, Kelduhverfi. — Ennfremur
ungfrú Áslaug Árnadóttir, Ás-
garði, Húsavík og Lúðvik Mar-
teinsson, símamaður frá Vest-
mannaeyjum. — Ennfremur ung-
frú Sólveig Marteinsdóttir, Túns
bergi, Húsavík og Geir Garðars-
son, Laufum, Reykjadal. ■— Enn-
fremur ungfrú Guðrún Mánadótt
ir, Tungu, Húsavík og Sigurgeir
Ólafsson, Syðra-Fjalli, AðaldaL
Læknar fjarveiandi
(Staðgenglar i svigum)
Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson).
Guðmundur Eyjólfsson til 23. jan. —
(Erlingur Þorsteinsson).
Gunnar Guðmundsson um óákv.
Haraldur Guðjónsson oákv. tíma Kari
Jónasson).
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Kristjana S. Helgadóttir til 15. jan.
Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, sími
18535).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Þórður MÖUer tU 18. jan. (Bjöm Þ.
Þóröarson).
Sigurður dauður datt í sjó,
dysjaðux verður aldri;
i Ulu skapi út af dó
og f ramma galdri.
(Leirulæk ja-Fúsi:
Um Sigurð Dalaskáld
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ...... kr. 106,94
1 Baiidaríkjadollar —.. — 38,10
1 Kanadadollar .......... — 38,33
100 Sænskar krónur ........ — 736,85
100 Danskar krónur ....... 552,75
100 Norskar krónur ....... — 534,10
100 Finnsk mörk ......... — 11,92
100 Austurrískir shillingar — 147.30
100 Belgískir frankar ____ — 76,44
100 Svissneskir frankar _ — 884.99
100 Franskir frankar ...... — 776,44
100 Gyllini ................ — 1009.95
100 Tékkneskar krónur _____ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ______— 913.65
100 Pesetar ............... — 63.55
1000 Llrur _________________— 61,35
— Þú ert svo raunamæddur á
svipinn góði minn, um hvað ertu
að hugsa?
— Framtíðina.
— Hvað gerir hana svo kvíð-
vænlega?
— Fortíðin.
★
Lögregluþjónninn: — Sáuð þér
númerið á bílnum, sem ók á yð-
ur?
Ungfrúin: — Nei, en konan,
sem sat í honum, var með svart-
an túrban með rauðum röndum
og pelsinn hennar var greinilega
úr gerviskinni.
★
Dómarinn var að kveða upp
fimm ára fangelsisdóm yfir gömi
um manni.
— Já, en herra dómari, ég get
ekki lifað í fimm ár, ég er orð-
inn gamall maður.
— Þér getið reynt.
★
— Hefurðu ekki lesið stjömuspá
þína fyrir vikuna? Þar stendur
að þú fáir kauphækkun.
— Eg verð að flytja að helmaa,
það er of lágt undir loft!
— Hvað er það, sem ég heyri
um þig, að þú sért trúlofaður
henni Jónínu?
— Það er alveg satt.
— En veiztu ekki maður a•
hún er versta kvensnift og hefur
verið á eftir öllum strákum hér
í bænum?
— Eg veit það, en þetta er né
ekki svo voðalega stór bær.
★
Tveir menn stóðu á gðtu a§
virtu fyrir sér líkfylgd, sem var
að fara framhjá.
— Hvern er verið að jarSa,
spyr annar.
— Það þori ég ekki að full*
yrða, en mér dettur í hug að þaf
sé maðurinn þarna í líkkistunné.
1) Þau skipuðu sér öll saman fyr-
ir framan eldinn til þess að þurrka
fötin sín. Úti rigndi enn jafnákaft
og áður. — Nú er ég að verða
svangur, sagði Júmbó. — Hvað hef-
irðu í bakpokanum, Ki«a mm?
2) Kisa tók nú til óspilltra mál-
anna að búa til kaffi og rista brauð,
en á meðan hélt Júmbó áfram að
rannsaka litla landakortið, sem hann
hafði fundið á gólfinu. — Hönd og
kross, muldraði hann, — hvern fjár-
ann getur það þýtt?
3) Skömmu síðar settust þau tfk
borðs og tóku til matar síns. — ÞaS
getur verið, að brauðið sé orðið dé-
lítið þurrt, sagði Kisa, — en þá ar
bara að væta það í kaffinu. — Mm,
mér bragðast það alveg prýðilega,
svaraði Júmbó.
Jakob blaðamaðui
Eftix Peter Hoffman
— Ég sendi Jakob út að leita þín,
Dísa!
— Það var leiðinlegt, herra Ben-
sop-'
— Sleppum því! .... Ég ’nn-
an snotran, ungan blaðamau. ó
aka þér heim!
— Ert þú að fara núna?
— Já, en það er hæpið að segja
að ég sé....
— Eigum við þá að fara?