Morgunblaðið - 13.01.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1961, Blaðsíða 9
Fðstudagur 13. janúar 1961 M nttCTnSPtT AÐIÐ 9 Flettið á blaosíóur 1 j VERKSMIÐJUÚTSALAN 1 Kjallaranum hjá Eymundsson HúiivetniiigaféSagið efnir til hlutaveltu sunnudaginn 12. febrúar í húsi félagsins Miðstræti 3, til styrktar Byggðasafni sýsl- unnar. — Þeir, sem vildu gefa muni eða styrkja hlutaveltuna, láti vinsamlegast vita á eftirtalda staði: Verzl. Brynja, Rafmagn h.f., Vesturgötu 10, Verzl. Manchester eða í síma 36137. Halló Halló Frá verksmiðjuútsölunni á Víðimelnum Kvengolftreyjur kr. 130. Barnagolftreyjur frá kr. 60. Barnapeysur frá kr. 25. Barnasokkabuxur frá kr. 35. Sokkahlífar kr. 10. Barnastakkar allar stærðir kr. 40. Kvensloppar kr. 125. Barnabolir frá kr. 10 o. m. m. fl. Nærfataverksmiðjan LILLA h.f. Smásalan) — Víðimel 63 Hjólbarðar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x20 900x16 750x16 700x16 650x16 600x16 550x16 710x15 700x15 670x15 600x15 560x15 640x13 Gúmharðinn hf. Brautarholti 8 — Sími 17984 Sterk <yg vönduð húsgögn ELDHÚSBORÐ með plast- plötum. Verð kr. 1280. KOLLASTÓLAR kr. 215. BAKSTÓLAR kr. 595. Verðið er hagstætt — varan vinsæl. Sendum um allt land. HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Sími 12178 Samkomur Keflavík — Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í Ungmennafélagshúsinu í KefJa- vík í kvöld kl. 830. Sýndar skuggamyndir. Sölumaður óskar eftir vinnu Er vanur sölumaður- — Hefur bíl til umráða og góð meðmæli. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 461“. Málaskólinn MIMIR Síðasti innritunardagur Kennsla hefst á mánudag Hafnarstræti 15. Sími 22865 (frá kl. 10—7). Tösku — útsatan Handtöskur — Innkaupatöskur — Pokar o. m. fl. Allt góðar töskur — Afar lágt verð Sjáið sjálfar. Toskubúðin Laugavegi 21 Rýmingarsala Fyrir fermingarstúlkur: Úlpur — Kjólar — Sloppar — Náttföt — Náttkjólar — Undirföt — Vasaklútar — Slæður — Handsnyrtitæki og margs konar snyrtiveski. ATH.: Verzlunin er að hætta. Allar vörur með stórkostlegum afslætti. Vesturveri HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 1. flokki. Hæsti vinningur: Hálf MILLJÓN kr. 700 vinningar að fjárhæðl,700,oookr. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.