Morgunblaðið - 13.01.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.01.1961, Blaðsíða 11
^r-^T-.vBEsyrr- Fðstudagur 13. janúar 1961 MORGVNBLAÐ1B 11 piíkiiaíLMi S/7?f/: 11144 ! Bílar For Taunus Station ’55 Skipti koma till greina. Dodge ’55, minni gerð. Opel Capitan ’57 Skipii 'á ódýrari bíl koma til greina. Chevrolet ’57. Greiðsla jafnvel með skulda- bréfi. me/mo . 11144 Barónsstíg 3 Moccastell 6 bollar og 6 teskeiðar, ekta gylling (Royal Worcester) Nofað og nýtt Vesturgötu 16 Keflavík - Kennsla Kenni börnum og unglingum reikning (o. 11. greinar) í einkatímum. Sérstaklega mið að við prófkröfur í skólum. Uppl. í sima 1769 á kvöldin. W333 AvALUT TilLeiGu: Fluhiingayagna* Dráttarb«Mar Kravva.bíia.'r "VBlskóJ lur lUNGAVlNNUVflA^ sírti 3*í333 Jf Allt á sama stað » Hjólbariar og slöngur 560 x 13 500x16 590 x 13 600 x 16 670 x 13 900 x 16 520 x 14 165x400 560 x 14 mmk 550xi7 500 x 15 llfM 650 x 20 550 x 15 WMf 750 x 20 640 x 15 825 X 20 650 x 15 900 x 20 700 x 15 1000 x 20 1100x20 Egill Vilhjálmsson hí. Laugavegi 118 — Sími 22240 Karlmaður eða stúlka óskast til að haía verkstjóm á hendi á karlmanna- fatasaumastofu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „Verkstjórn — 462“. Et þér hcrfið (gtlPQNj) •H »H<» DUCO-LÖKKIN þá vitið þér hvað þér hafið Með loftfylltu sprautukönnun- um geta allir sprautumálað. Mjög þægilegt til allskonar hcimilisnota, til I mörgum lit- um. Ennfremur nýkomið: Bílagrunnar, spartsl, lakkuppleysir, cellolose-þynnir, Dulux-þynnir og hvítt Duco lakk. Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 Þorrablót Eyfirðinga- félagsins verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 21. jan. kl. 6,30. — Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálf- stæðishúsinu miðvikudag og fimmtudag 18. og 19. jan. frá 4—7. — Félagar síni skírteini og greiði árstillag. STJÓRNIN Framreiðslumenn Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður hald- inn miðvikudaginn 25. jan. n.k. kL 5 s.d. í NaustL Dagskrá: ...................... Í. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN SAIUKEPPIMI Evrópusamband pósts og síma auglýsir hér með eftir tillögum að eftirfarandi: a. Evrópufrímerki. b. Merki eða tákni fyrir Evrópusamband pósts og síma. Ein tillaga um hvort fyrir sig, frímerkið eða merkið^ verður valin til að vera lögð fyrir sérstaka dómnefnd. Gert er ráð fyrir, að bezta tillagan hljóti ca. kr. 18.000.00 í verðlaun frá sambandinu. Tillögur skulu berast í síðasta lagi 15. febrúar 1961 til aðalskrifstofu pósts og síma, sem veitir allar nánari upplýsingar (Rafn Júlíusson, póstmálafulltrúi). Póst- og símamálastjórnin, 11. jan. 1961 VERKSIVIIÐJUUTSALAINI Austurstræti 18 Krakkapeysur frá 25 krónum. Bamaprjónaföt 35 krónur. Herrafrakkar 390 krónur. Hosur 10 krónur. Telpnanærföt 10 krónur. Krakkasokkar 10 krónur. Telpnakápur og drengjafrakkar frá 240 krónur. Herra- og drengjasundskýlur frá 20 krónum. Mjög fallegai- drengjapeysur 125 krónur. Herranærbolir m/ermum 29 krónur 90 aura. Kvenblússur 75 krónur. Nýjar vörur daglega Hvítir sloppar 100 krónur. Ullartreflar 15 krónur. Köflóttar bakarabuxur 100 krónur. Prjónasilkiundirfót 120 krónur. Náttföt prjónasilki 145 krónur. Amerískar drengjasportúlpur. Kvenpeysur 65 krónur. Dívanteppi 185 krónur Peysufata- frakkar 180 krónur. Greiðslusloppar frá 110 krónum. Herrainnisloppar frá 110 kr. Herrakjólföt, litlar stærðir 180 kr. Nælonsokkar 35— krónur * ' Odýrast í kjallaranum hjá Eymundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.