Morgunblaðið - 19.01.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 19. janúar 1961
MORGVTSBLAÐIÐ
19
5<?ÍMi31j333
ÁvALLJ TlL LEIGU:
Flutaingav'agna*
DráHar6ílar
Kravva.bíla.r
~Velskóf luv
jjUN&AVlNNUV£lA^/«=|
L SÍm 3H333 1
&
i.o.g.tT
St. Andvari nr. 265
Fundiur í kvöld kl. f0,30. 1. Inn
taka. 2. önnur mál. 3. Br. Sigurð
ur Gunnarsson flytur erindi um
Finnland og sýnir xnyndir. Mæt
um stundvíslega. Æ. T.
Stúkan Frón nr. 227
Fundur í kvöld kl. 20,30.
Innsetning embættismanna.
Hagnefndaratriði annast:
Guðm. Illugason, Jón Haf-
liðason og Jóhannes Benja-
mínssoin.
Kaffi eftir fund. Æ. T.
T ....1 " .. " -
SaBnkoisiinr
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20,30: Kvöld vaka.
Cand. theol. Erling Moe talar,
veitingar, happdrsetti. — Mikilí
söngur og hljóðfærasláttur. —
Allir velkomnir.
K. F. U. M. Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Prófess
or Jóhann Bannesson flytur er-
indi. Allir karlmenn velikomnir.
■ a. .... —..
Zion, Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld kl.
20,30. Allir velkoninir.
Heimatrúboð leikmanna.
K. F. U. K. Ud.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fund
arefni: 1. Framihaldssaga lesin.
2. Hjálp í viðlögum. — 3. Hug
ieiðing. Allar stúilkur velikomnar
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. —
Garðar Ragnarsson talar. Allir
velkomnir. Framhald af árssam-
feomu safnaðarins á laugardag-
inn kl. 8.30.
Félagslíf
Sunddeild Ármanns
Æfingarnar eru hafnar. Munið
æfinguna 'M. 6.45 í kvöld. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Ármann, handknattleiksdeild
Mjög áríðandi æfing í fcvöld
kl. 6, 3. fil. karla, kl. 6,50 Mfl. 1.
og 2. fL karla, kl. 7,40 Mfl. I. og
2. fl.kvenna. Mætið vel og stuná-
víslega og takið með yfckur nýja
félaga. Stjórnin.
Frá Taflfélagi Reykjavík
Æfing í kvöld kl. 8 í Sjómanna
skólanum.
ÁtthagaféBag
Stranclamanna
heldur spilafevöld í ÍSkátaheimilinu laugardaginn
21. þ.r*. í nýja salnum kl. 8,30 stundvislega.
Mætið öll.
STJÓRNIN.
Blaek & Decker
borvélar fleiri tegundir
Rafmagnssagir 6V2”
Rafmagnsslípivélar No 88.
EinnJg allskonar áhöld sem setja má í sam
band við borvélar.
Verzl. B. tfl. Bjarnason
Orðsending frá
Stiörnulfósmyndaim
Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda-
tökur á stofu á, Flókagötu 45. Stofan er opin kl. 9,30
—18, Eftir kl. 6 og eins á laugardögum og sunnud.
önnumst við myndatökur í samkvæmum, verksmiðj-
um og barna og f jölskyldumyndatökur við öll tæki-
færi. Skólaspjöld fyrir alþýðu gagnfræða, og aðra
skóla getum við afgreitt mjög fljótt. Sakir sérstakra
tækja í sérstöðu.
Tækifærið liður, en mynd af liðnum atburðum vel-
unnin er geymd.
Stjdrnullósmyndir
Flókagötu 45 — sími 23414.
Elías Hannesson.
!
Vetrargarðurinn
r
. íaikai.l
Dansleikur i kvöld
NEO-kvarte ttinn skemmtir.
Sírni 16710.
*
Utsala
Utsala
Aðalstræti 9-
Telpubjólar 45 kr.
Skírnarkjólar 50/—
Dömukjólar 100/—
Tækifæriskjólar 200/—
Tækifærissloppar 150/—
Dömudragtir 550/—
Stutterma peysur 35/—
Blúndublússur 150/—
Léreftsbiússur 95/—
Herraskyrtur 100/—
Herra ullarpeysur 200/—
Karlmannasokkar 15/—
Barnaföt 25/—
Rarnaútigallar 280/—
Barnasokkabuxur 35/—
Dörausvuntur frá 28/—
Flúdó-peysur 135/—
Skíðabuxur 245/—
Utsaían. Aðalstræti 9
áður Teppi h.f.
faóhSC&f.S'
★ Illjómsveit
GÖMI.U DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöld kl. 21. Ar Söngvari Huida Emilsdóttir
★ Dansstj. Baldur Gunnarss.
BINGÓ — BINGÓ
v e r ð u r í
Bi'eiðfir^iiigaSií H
í kvöld kl. 9
Meðal vinninga er Ryksuga.
Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30
Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5.
Breiðfirðingabúð
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar
35 ára afmælisfagnaður
félagsins verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn
3. febrúar 1961 og hefst með kvöldverði kl. 19
stundvíslega.
Skemmtiatriði — Dans til kl. 2.
Klæðnaður: Dökk föt.
Áskriftarlistar liggja frammi hi.á fulltrúum félags-
ins 23.—28. janúar.
NEFNDIN.
Skagfirðingar i Reykjavík
Munið spilakvöld Skagfirðingafélagsins annað kvöld,
föstud. 20. þ.m. í Breiðfirðingabúð kl. 20,30.
Góð verðlaun — Dans til kl. 1.
STJÓRNIN.
. * * 4t
9TARK
KLUBBURINN
Fimmtudagur
Hvort sem þér hafið áhuga á ítalskri
hljómlist eða amerískri „Beat-music“, þá
getið þér komið í STORK-klúbbinn, því
þar leika
GABRIELE ORIZI quintett
°ff
LUDÓ-sextett
Verið velkomin.
Borðapantanir í síma 22643.
Ath.: Borðapantanir hafnar fyrir
laugardagskvöld.