Morgunblaðið - 19.01.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.01.1961, Blaðsíða 21
jnmmfuðagur 19. lanöar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Heimskrmgla Snorra á finnsku LAUST fyrir jólin komu tvö fyrstu bindi Heimskringlu Snorra út á finnsku í Helsing- fors hjá Werner Söderström-for- laginu. Kemur þriðja og síðasta ibindið út snemma á þessu ári. 1 Þýðandi verksins er próf. J. A. Hollo, en bundna málinu hefur Aale Tynni snúið á finnslcu. For mála ritar Martti Haavio, félagi í akademíunni. Margir finnskir listamenn hafa prýtt ritið mynd- um. Hvert bindi er selt á 700 finnsk mörk, 900 mörk í bandi. (Utanríkisráðuneytið). Húsnæði til leigu Sérlega hentugt fyrir SKRIFSTOFUReða LÆKNASTOFUR. á 4. hæð í Bankastræti 5 (L.G.L.) Húsnæðið er óinnréttað — Lyfta. Lárus G. Lúðvígssoit skóverzlun- NÝKOMJÐ Amerískar kvenmoccasiur og kuldaskór SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 HVERS VEGNA hafa bátaformenn á íslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA 1) Þeir eru sterkir 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagiðerrétt 5) Verðið er hagstætt Vertíðin bregzt ekki vegna önglana ef þeir eru frá O. MLSTAD & SÖN OSLO Vöru og þjónustu Dagbókin 1961 er bæði hentug og falleg bók, og ómissandi öllum, sem þurfa aS sinna margbrotnum verkefnum eða þeim, er Vilja halda dagbók. í henni er m.a.: if Ein blaðsíða fyrir hvern dag ársins. -fc Einfalt og hanðhægt reikningsform yfir allt árið fyrir innborganir og greiðslur. if Vöru- og þjónustulykill með hátt á fimmta hundrað vöru og þjónustuheitum. ic Fyrirtækjaskrá með hátt á fjórða hundrað nöfnum fyrirtækja í Reykjavík og úti á landi. Dagbókin er um 400 blaðsíður í þægilegu broti, sterku shritingsbandi en kostar þó aðeins kr. 56.65. Þeir, sem óska? geta fengið gyllt nöfn sín á bókina gegn 10 króna gjaldi. Prentsniiojan Holar tit. 0g 24032 Verkamannafélagið Dagsbrún T i 11 ö g u r uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1961 liggja frammi í skrifstofu félagsins fá og með 19. þ.m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 20. þ.m., þar sem ákveðið er að stjórnarkjör fari fram 28. og 29. þ.m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjðrgengi hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1960. Þeir sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. verksmiðfu útsalan í eymundsson — riýjar vörur t dag auk alls sem við auglýsfum í gœr — Hvítar herrask'yrtur frá kr. 125.00. Mislitar herraskyrtur fr á kr. 65.00. Herranærbolir m/hlýrum kr. 18.00. Herranærbolir með % ermum kr. 29.00. Síðar nærbuxur fyrir unglinga kr. 29,80. Telpnanærföt, kr. 10,00. Kvenpeysur, alull kr. 120.00. Dömu- og unglinga crepe sokkabuxur kr. 125.00. Slæður kr. 25.00. Frystihúsa- og garðbuxur fyrir kvenfólk kr. 60.00. daglega riýjar vörur — kjallarinn hjá eymundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.