Morgunblaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Firamtudagur 26. jan. 1961 Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heirakeyrður. Brunasteypan Sími 35785. C' SXmU. 2H11Z SENOIBÍLASTQOIN Skattaframtöl Önnumst skattaframtöl fyr ir einstaklinga og fyrirtæki Opið til bl. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lögfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegnum síma. Guðlaugur Einarsson málflutningsskrifstofa. Símar 16573 og 19740. 5 ára ábyrgð Klæðum og gerum við göm ul húsgögn. Seljum sófa- sett, eins og tveggja manna svefnsófa. Kaupið beint af verkstæðinu — Húsgagna- bólstrunin, Bjargarstíg 14. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Keflavík — Njarðvík Eihbýlisíhús óskast keypt eða leigt. Uppl. um kaup- kjör eða leiguskilmála á- samt stærð óskast sent í Po. Box 127, Kefflavík. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Norsk teak borðstofuhúsgöng eru til sölu, horð og 6 stólar. — Vandað og fallegt. Wulstad Þingholtsstræti 30. Píanó til sölu Uppl. í síma 33380. Wauxhall mótor gírkassi og ýmislegt fleira tffl. sölu í ’52 móded. Uppl. í síma 34889. Iðnaðarhúsnæði 30 ttl 50 fermetrar óskast. Uppl. í síma 23177 M. 19—21 næstu kvöld. SEL PÚSSNINGASAND Upplýsingar í síma 14770. Keflavík íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 1209, Kefllavík A T H U G 1 Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — dag er fimmtudagur 26. janúar 26. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:21. Síðdegisflæði kl. 13:53. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanlr). er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 22.—28. jan. er í Reykjavíkur Apóteki. Holtsapotek og GarösapoteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ijjósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði til 28. jan. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavlk er Guðjón Klemensson, sími 1567. I.O.O.F. 5 = 1421268% = Sp.kv. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 1 dag frá Khöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyr- ar og Þórshafnar. Á morgun til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar Hornafjarðar; ísafjaðar; Kirkjubæjarklausturs og V estmannaey j a. H.f. Eimskipafélag íslands. — Brúar- foss kom til Khafnar 25. þ.m. Dettifoss er á leið til Rotterdam. Fjallfoss er á ísafirði. Goðafoss er í New York. Gull foss er á leið til Leith. Lagarfoss er í Ventspils. Reykjafoss kemur í kvöld til Rvíkur. Selfoss er í Vestmannaeyj- um. Tröllafoss er á leið til Liverpool. Tungufoss er í Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Rvík. Askja er á leið til Grikklands frá NapolL Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 8,30, fer til Glasgow og London kl. 10. Edda er væntanleg frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 21: 30, fer til New Yorlc kl. 23. Með því að hugleiða gerðir fortíðar- innar, sér vitringurinn, hvað fram- tíðin muni bera í skauti sér. — Sofokles. Æskan er hinn rétti tími til þess að nema vizkuna, ellin til þess að fram kvæma hana. — Rousseau. Vitringurinn lærir meira af heimsk- ingjanum en heimskinginn af vitr- ingnum. — Cato. Sannur virðuleiki vinnst aldrel með stöðu og glatast ekki, þótt hyllin snúi baki við manni. — Massinger. Seilist um sólbjört skörð sólskinið niðr’á jörð, lýsir á bleikgræn börð, blítt kyssir lygnan fjörð. Tindrar úr tindum snær, tó milli kletta grær. Niðrundan brosir bær, brekkan í ljósi hlær. Fjallgirða fagra vlk, fósturlands stöðvum lík, vorsólin veki þig, vorblómin þeki þig. Hannes Hafstein: Klakksvfl^. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar .... — 38,10 1 Kanadadollar — 38,33 100 Sænskar krónur ....... — 736,89 100 Danskar krónur ........ 552.73 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk ........... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884.95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Gyllini ............... — 1009,95 100 Tékkneskar krónur «....„ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk . — 913 63 100 Pesetar -.............. — 63.50 1000 Lírur ................ — 61.39 Mynd þessi er af Sigríði Geirsdóttur og var hún tekin í tilefni af því, að Sigríður var kosin drottning stórkost- legrar bátasýningar, sem hald in er í Suður-Kaliforníu um þessar mundir. Sigríður mun taka mikinn þátt í sýningu þessari, en á henni eru sýndar allar nýjungar varðandi sigl- ingar. Ekki er annað að sjá á myndinni, en að fiskveiði- þjóðin íslendingar eigi verð- ugan fulltrúa þar sem Sigríð- ur er. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði í dag 26. jan. kl. 3 e.h. — Umræðuefni: Saumanámskeið o. fl. Leiðrétting. — í grein um flokkun á síld til útflutnings 1 blaðinu í gær var Bergsteinn Á. Bergsteinsson höf- undur greinarinnar titlaður yfirfisk- matsmaður en á:|i að vera fiskmats- stjóri. Leiðréttist þetta hér með. Keflavík og Ytri Njarðvík: — Kristi legar samkomur í kvöld í Tjarnar- lundi 1 kvöld og mánudagskvöld I skólanum, Ytri Njarðvík kl. 8,30. — Velkomin. Herbergi félags frímerkjasafnara, Amtmannsstíg 2 er opið mánudaga kl. 8—10 e.h., miðvikudaga kl. 8—10 e.h. (fyrir almenning, ókeypis upplýsing- ar um frímerki og frímerkjasöfnun), laugardaginn 4—6 e.h. Bræðrafélag Langholtssóknar fund- ur í kvöld kl. 9 e.h. í safnaðarheimil- inu. Erindi, upplestur og kaffL Pennavinir Hollenzkan efnaverkfræðinema lang ar til að skrifast á við íslenzka stúlku hann er 23 ára og skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er; A.M. van der Valk, Johan van Hoornstraat 35, Haag, Holland. íslenzkum unglingum, sem áhuga hafa á að kc / st í bréfasamband við unglinga frá öðrum löndum, er bent á að skrifa. Mrs. M. Thalheim, Box 92, Berlin, Zehlendorf, Germaily. Tvo kínverska \unglinga langar að skrifast á við íslendinga, skrifa á ensku. Nöfn þeirra og heimilisföng eru; Alfred Wun 64 Marble Road, 3rd floor North Point, Hong Kong og Glen Mason, 33 Grampian Road, 2nd floor, Kowloon, Hong Kong. fRETTIR JUMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Mora 1) Kisa og Mýsla sofnuðu um leið og þær lögðust út af, en Júmbó lá vakandi. Honum varð kalt á fótun- um og dró þá að sér. — Einkenni- legt, hugsaði hann, — það er að verða eitthvað svo rakt hér inni. 2) Skyndilega rauk hann upp í of- boði. Það var tekið að flæða inn í tjaldið! Hann vakti Kisu í skyndi. — Það er farið að flæða! hrópaði hann, — við verðum að flytja okkur lengra upp á ströndina. 3) Hann tók Kisu á bakið, og Mýslu litlu bar hann undir annarri hendinni. Aumingja litla Mýsla var svo þreytt, að vatnsflóðið hafði ekki einu sinni getað vakið hana. Jakob blaðamaður Eftii Peter Hoffman — En, ungfrú Hibbs, það var myrkur á skotstaðnum! — Ég mundi þekkja einn þessara morðingja þótt bundið væri fyrir augun á mér, lögregluforingi. — Og þér sögðuð Jakobi að það hefði verið Floyd Grimm? — Já, rétt áður en Jakob fór að sjá ura.... Ó, Drottinn minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.