Morgunblaðið - 26.01.1961, Page 5
Fimmtudagur 26. jan. 1961
MORGVISBLAÐIÐ
5
MENN 06
= MALEFNI—
í Disraeli-safninu í Hug-
heden, Buckinghamshire eru |
milli 60 og 80 þús. skjöl, sem
tilheyra stjórnmálalífi hans|%g]
ritstörfum og einkalífi. Nú ájjgí
að gera skrá yfir þau öll. Þó 5
að þeir, sem áhuga hafa á,
hafi haft aðgang að þessum|||
skjölum, er þetta í fyrsta sinn,
sem skrá mun verða gerð yfir
þau. Sir Philip Rose, lögfræð-
ingur Disraeiis, fór í gegnum
öll skjölin eftir lát hans, og
skrásetti mikið af bréfum und
ir nöfnum bréfritaranna.
Vonir standa til að skrásetn
ingu skjalanna verði lokið í
sumar. Þeir R. W. Stewart frá
háskólanum í Bristol og E. J.
Davis skjalavörður í Biucking-
hamshire munu hafa starfið
með höndum.
Ástæðan fyrir því hve
skjalasafn Disraelis er stórt er
sú, að hann sjálfur, fjölskylda
hans og þeir, sem hann átti
bréfaviðskipti við, voru mjög
iðnir við söfnun þeirra. E. J.
Davis hefur sagt um frú Disra
eli: — Hún vissi að hún var
gift hetju og hún geymdi allt.
Áður en Disraeli varð þing-
maður ráðiagði hann einum
vina sinna að geyma bréfin,
sem hann skrifaði honum, því
að eins og hann sagði: — Ef
hann yrði frægur í framtíð-
inni eins og hann sjálfur von-
aði, mundu þau verða dýr-
mæt.
Allt var geymt, frá matseðl-
um úr veizlum í Buckingham-
Söfnin
honum, og bréf frá aðdáend-
um hans. Eitt bréf er þar frá
útgáfufyrirtækinu Longmans
og þar sést að fyrirtækið hef-
ur boðið Disraeli hæstu upp-
hæð, sem nokkurntíma hafði
verið boðin fyrir bókmennta-
verk, eða 10 þús. pund fyrir
Endymion. Bókin seldist ekki
eins vel og gert hafði verið
ráð fyrir, bauðst Disraeli til
að borga hluta upphæðarinn-
ar til baka, en tilboði hans var
hafnað.
Meðal hinna stjórnmálalegu
skjala eru uppköst af ræðum
drottningarinnar. Þar em t.d.
tólf uppköst af einni ræðu,
sem var haldin meðan Disra-
eli var forsætisráðherra. R. W.
Stewart segist vera undrandi
yfir að finna slík skjöl innan
um einkaskjöl Disraelis.
Bréf Disraelis til eigrinkonu
höll til bréfa þar sem honum hans og fjölskyldu og bréf til
var vottuð virðing.
Hvað bókmenntum viðvíkur
.eru á meðal skjalanna hand-
hans frá þeim og Lady Sykes
eru einnig í safninu. Disraeli
skrifaði konu sinni á hverj-
rit af skáldsögum Disraelis og um degi, þegar hann var að
öðrum ritum hans, og eru heiman. Annar póstur viðvíkj
mörg þeirra með leiðrétting- andi eignum og kirkjunni í
um hans sjálfs. Einnig er í Hugheden er þar einnig. Skjöl
safninu bréf, sem hann hefur föður Disraelis og afa eru awk
skrifað útgefendtum og þeir þess geymd.
— Hann vill alls ekkert borða.
Þeir voru að tala um ferðalög.
Svo þú fórst yfir Sahara í
bifreið, þú hlýtur að hafa lent
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Kristín Guðmundsdóttir,
Hátúni 47 og Gunnar Lárusson,
Fornhaga 24.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Ólína Kristín Sveinbjörns
dóttir, Vesturhóli, Skeiðum og
Guðni Gýjar Albertsson, Shell-
vegi 4, Reykjavík.
Ennfremur ungfrú Kolbrún
Sveinsbjörnsdóttir, Vesturhóli,
Skeiðum og Auðunn Friðriksson,
Kirkjuvegi 18, Selfossi.
Sextugur er í dag Páll Einars-
son, kaupmaður, Langholtsveg
161. Hann var rakari hér í bæ
og á Siglufirði í um 30 ár, en hef-
ur undanfarið rekið verzlunina
Luktin, Snorrabraut 44.
í einhverjum æsandi ævintýr-
um?
■— Nei alls ekki, því þar eru
engir fótgangandi.
— Nei, því miður, konan mín
er ekki heima, öskrin, sem þú
heyrir eru í páfagaúknum okkar.
Konan við mann sinn: — Þú
ert hlynntur líkbrennslu, en það
skaltu vita, að þann dag, sem þú
lætur brenna þig, erum við skil-
in að 'skiptum.
ÁHEIT og GJAFIR
Áheit og gjafir á Strandakirkju, afli.
Mbl.: MÓ 100, t>S 500, g.áh. 50, SJ 15,
ÁM 100, VIJ 50. KHJ 100, JG 150 NN
95, NG 100, GB 40. I 100. A 100, frá
Akranesi 225, Nína Sæmunds 200,
Doddi 200, NN 500, Þakklát móðir 25,
FG 25, J. H. 500, FS 100, Þakkl. móðir
75, ÁE 100, MJ 200, GMH 50, KGS 100,
ómerkt í bréfi 100, KM 25, EJ 25, MAÓ
Grinda^v. 200, SO 50, PS 500, V 400. KÞ
100, SÁF 50, BP 30, SS 30, SÞ 500,
Guðrú# Guðlaugsd. 100, HÞ 150, göm-
ul kona 42, KS 35, GK 500, KG 50, Ól-
afsfjörður 100, Gömul kona Sigluf. 50,
JH 100, GIÁ 300, SS 50, Birna 50, GÓ
400, IÞ 25, NN 100, Lilja 200, Edda 50,
G. St. 100. NN 60, NN 50. GK 100, NN
100, Hanna 50, Siggi 50, P.e. 500, Sjó-
maður 200, B.H. Thornhill Canada
195,15, ÞÁ 50, Ónefndur 50, Lo 75, g.
áh. María 50, EÞ 100, KJS 150, ÞG 100,
GG 100. x Æ. Ö. 250* TB 250, g.áh. RK
50, ÞG 100, LÞ 3\ GGJ 100, AJ 100,
ÞSG 100, HE og HJ 20Ó, KG 500, Stella
80, Sigrún 100, KP 100.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. SG
afh. af Sigr. Guðm., Hafnarf. 50, VH
25.
Læknar fjarveiandi
(Staðgenglar i svigum)
Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson).
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð
mundsson).
Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþór
Gunnarsson, Stórholti 41),
Listasafn ríkisins er lokað um óákv
tíma.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunntid. frá
kl. 1,30—4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími:
12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a
Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7
og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla
virka daga 5—7.
Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla
virka daga frá 17.30—19.30.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu
27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og
sunnud. 4—7 eh.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.
er einnig opið frá kl 8—10 e.h
2—4. Á mánud., miðvíkud. og föstud.
2—7 virka daga, nema laugard. þá frá
Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús-
inu Skólavörðutorgi er opið virka
daga frá kl. 13—19, nema laugardaga
frá kl. 14—16.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Tímaritið Iðnaðarmál 6. tölublað 7.
árg. er komið út. í heftinU er meðal
annars grein eftir Ólaf Helgason,
lækni, sem nefnist ..Heilsuvernd á
vinnustöðum“, „Málun húsa“ eftir
Guðmund H. Guðmundsson, efnaverk-
fræðing, grein eftir L.L. „Getum við
aukið verðmæti fiskúrgangs?“, „Töfra
spil auglýsinganna, eftir Ásgeir Júlíus
son, teiknara, Nytsamar nýjungar o.
fl.
Skjót svör
Bandaríski leikarinn, Will-
iam Gillette (1855—1931) var
1887, ráðinn til að leika hlut-
verk við leikhús nokkurt í
New York. Forstjóri leikhúss-
ins var mjög óánægSur, með
leik hans í einiu atriðinu, en
þar átti hann að deyja. — Þér
eruð alveg’ ómögulegur, hróp-
aði hann, þarna liggið þér og
eigið að vera að dauða kom-
inn, en þér hlægið bara. Þá
svaraði Gillette:
— Með það kaup, sem þér
borgið, getur maður aðeins
heilsað dauðanum með gleði.
í samkvæmi einu, þar sem
hinn hollenzki hljómsveitar-
stjóri Willem M. Mengelberg
(1871—1951) var meðal gesta,
lék ungt tónskáld frumsamið
verk. Móðir unga mannsins
spurði Mengelberg á eftir
hvernig honum þætti verkið.
— Þetta verk, svaraði hljóm
sveitarstjórinn, verður leikið,
þegar tónlist Mozarts og Beet-
hovens eru gleymd.
— Haldið þér það virkilega,
sagði hin hamingjusama móð
ir.
— Já, svaraði Mengelberg,
en alls ekki fyrr.
Ný ensk kápa Vil kaupa góðan
mosagræn, stærð 42, til 4ra manna bill 1946—’56.
sölu. Uppl. í síma 15675. Simi 11817.
Stúlka með landspróf og vélritunarkunnáttu ósk ar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „1115“ sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. . Hoover þvottavél Til sölu vegna flutnings, lítið notuð Hoover þvotta- vél með suðu. — Sími: 50246.
Til sölu Barnakerra •
danskt sundurdregið barna m/skermi óskast, helzit
rúm. Uppl. í síma 50130. Silver Cross. Sími 16290.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa 5 tíma á dag í sælgætisverzlun. Tilb sendist Mbl. merkt: „Létt atvinna 1118“. íbúð óskast Þar sem lífeyrissjóðslán gæti orðið fyrsta útb. Tillb. sendist afgr. Mbl. menkt: „fullgerð ibúð 1532“.
Aga eldavél Keflavík
Aga kokseldavél til sölu, mjög sparneytin. — Uppl. í síma 16055. Ti-1 leigu 1 herb. og eldhús fyrir bamlaust fólk. UppL Birkiteig 7.
G. M. C. ’53 Vörubifreið til sölu, eða í skiptum fyrir annan eldii bíl. Aðalbílasalan Ingúlfsstræti. Sími 15011. Tvö lítil samliggjandi herbergi til leigu. Eldhúsaðgangur, ef óskað er. Uppl. £ síma 32127 frá kl. 5—7 í dag, fimmtudag.
Ný rafmagnskaffikanna Kenni
40 1. til sölu. Uppl. £ síma að mála postulín. Uppl. í
24856, kl. 2—3. síma 17966.
Sniðkennsla Vegna forfalla er pláss laust í dagnámskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuíhlíð 48. Sími 19178. Meiraprófsbílstjóra vantar atvinnu nú þegar. Er vanur ’eigubílaakstri og þungaf lu-tnin gum. Uppl. í sima 36249 milli 6—8 í fcvöid.
Ungur reglusamur Stúlka
maður óskar eftir vinnu. óskar eftir vinnu hálfan
Uppl. £ síma 28955. daginn. Uppl. í síma 1033-1.
Heilsuhæli N. L. F. í. Hveragerði vantar starfsstúlkur nú þegar. Uppl. £ síma 32 Hveragerði eða 16371, — Reykjavík. Jarðýtur Caterpillar D4 og Inter- nationa-1 T. D. 6 til söl-u. Skipti á bílurn eða öðrum eignum möguleg. Uppl. í síma 3-29-52.
Athugið Tek að mér að líta eftir ungbörnum frá 9—8 að deginum. Uppl. £ síma 10087. Tapað — fundið Tapzt hefur blá húfa — (mohair) í Vesturbænum. Skilist í Reynisbúð gegn fundarlaunuim.
4—5 herb. íbúð óskast íbúð óskast
Bandarísk fjölskylda ósk- ar eftir íbúð. Æskilegt að húsgögn fylgi. SLmi 13432. Hjón með tveggja ára barn óska eftir íbúð nú þegar. Uppl. í síma 18239.
18 ára reglusamur Piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld — merkt: „Atvinna 1961 — 1372“. Keflavík Fiskbúðin við Hringbraut og sendibifreið ti-1 sölu strax. — Hentugt fyrir hvers konar viðskipti. Jakob Sigurðsson. Símar 1326 og 1826.
BINGÓ — BINGÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðmgabúð
í kvöld kl. 9
Meðal vinninga er armbandsúr
Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30
Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5.
__________________Breiðfirðingabúð