Morgunblaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. jan. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
9
Tilboð
óskast í smíði á veitingaborðum og stólum fyrir
Félagsheimilið í Biskupstungum.
Veitingaborð 25 stk. 60x100 cm.
Veitingaborð 9 stk. 70x70 cm.
Stólar með stoppaðri setu og baki 220 stk.
Stólar með krossviðarsetu og baki 70 stk.
Upplýsingar um útboðsskilmála eru gefnar á Teikni-
stofunni, Tómarsrhaga 31, Reykjavík.
D Ö M U K
Amerískir kfólar
„H/o Báru"
Austurstræti 14
Rúðugler
5 og 6 mm. þykkt
fyrirliggjandi.
Clerslípun & Speglagerð hf.
Klapparstíg 16 — Sími 15151
Svuntuefnín.
eru komin
Ennfremur mikið og fallegt úrval
af frönskum kjólaefnum o. m. fl.
íhúðir oskast
Höfum kaupanda að 6 herbergja nýlegri íbúð á
góðum stað í bænum.
Einnig kaupanda að 4ra herbergja nýlegri íbúð,
þó ekki í fjölbýlishúsi.
Mjög miklar útborganir.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson
Laugavegi 1051 2, hæð, — Símj 11380.
Járn- og stáivorur,
vír pípur o. //.
Bjóðum frá Ferromet, Prag:
GADDAVÍR BWG 12, 12V2, 13, 13%, 14.
til afgr. í febrúar/apríl.
MÓTA OG BINDIVÍR BWG 11 og 19
GALV. SLÉTTAN VÍR, ýmsar stærðir
VATNSVEITUPÍPUR 2—10“, er reynzt
hafa mjög vel í flestum kaupstöðum
landsins.
MÚRHÚÐUNAR- og GIRÐINGANET
LARSSEN-STÁLÞIL til bryggjugerðar.
SMÍÐAJÁRN: bitar, skúffujárn, vinklar.
SAUMUR og LYKKJUR, galv. og ógalv.
Frá Motokov, Prag:
BAÐKER, fljót afgreiðsla ef pantað er strax
R. Jóhannesson hf.
Laugavegi 176 — Sími 37881
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Guð/ón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Skólavörðustíg 16
Sími 19658.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
Gott verzlonurptóss
ásamt góðri geymslu til leigu við Laugaveg. Mjög
hentugt fyrir hárgreiðslustofu, verzlun, skrifstofu
eða léttan iðnað.
Ásbjörn Ólafsson hf.
Grettisgötu 2
Ódýrt skraut
Á útsölunni hjá Meninu í Kjörgarði, fúoð þér allt hugsanlegt skraut fyrir
mjög lágt verð.
Eyrnarlokkar, hálsmen, festar, hringir, nælur, herra og dömu-
armbandsúr auk skrautmuna í heimilið úr gulli, silfri, krystal,
pletti, stáli.
SKRAIJTIVIUNAÍjTSAI AN IVIENIÐ
Kjörgarði, Laugavegi 57
Smáriðnar herpinætur
fyrir vor- og haustsíldveiðar
Við höfum nú fyrirliggjandi nýja uppdrætti og verðtilboð í smáriðnar herpi-
nætur 43, 48, 51 og 55 faðma djúpar. Þeir útgerðarmenn, sem ætla að fá sér
herpinót til notkunar sunnanlands í vor eða haust, eru vinsamlegast beðnir
um að hafa samband við okkur sem allra fyrst.
Við viljum vinsamlegast benda væntanlegum viðskiptavinum okkar á að kynna
sér sem bezt útlit og gæði Momoi herpinóta með því að hafa tal af forráða-
mönnum, eða skipstjórum eftirtalinna skipa, sem hafa í haust notað herpi-
nætur frá Momoi Fishing Net Mfg. Co.:
Heiðrún ÍS 4, Höfrungur AK 91, Höfrungur II. AK, Sveinn Guðmundsson AK
70, Helga RE, Auðunn GK 27, Ársæll Sigurðsson GK 320, Ólafur Magnússon EA
Keilir AK 92.
Momoi Fishing Net hefir á síðustu árum endurnýjað allan vélakost sinn, og
notar nú eingöngu vélar af allra nýjustu og fullkomnustu gerð. Vélakostur
Momoi Fishing Net hefir aukizt um 70% á síðastliðnum fjórum árum, eða úr
344 vélsettum í 579.
Momoi Fishing Net er nú stærsti netaútflytjandi Japans; útflutningurinn árið
1959 var um 40 % af heildarútflutningi neta frá Japan.
Momoi Fishing Net mun í framtíðinni, sem hingað tii, leitast við að veita ís-
lenzkum fiskimönnum sem allra bezta þjónustu, og er stofnun útibús í Ham-
borg í Þýzkalandi m. a. liður í þeirri viðleitni.
Momoi Fishing Net óskar ölium íslenzkum fiskimönnum og útgerðarmönnum
gleðilegs og aflasæls nýárs.
IUARCO H.F.
Aðalstræti 6,
MOMOIFISHING NET MFG. C0.LTlJ 15953 oe 13480