Morgunblaðið - 26.01.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 26.01.1961, Síða 15
Fimmtudagur 26. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 Sankomur Zion, Óðinsgötu 6A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Aliir velkomnir. Heimatrú'boð leikmanna. Hjálpræðisherinn Samkomur hvert kvöld kil. 20.30 þessa viku. Cand. theol. Erlimg Moe og söngprédj'kari Thorvald Fröytland syngja og tala. Notið taekifærið og komið á Herinn. Allir hjartanlega vel- íkomnir. K. F. U. M. ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Erlendur Siggeirsson prentari talar og sýnir litmyndir. Allir velkomnir. Filadelfía Vaknimgasaimkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Jóhann Páls- son og Daniel Glad ta'la. — Allir karlmenn velkomnir. XJ.d. K. F. U. K. Fumdur í kvöld kl. 8.30. — Framhaldssagan. Hjálp í viðlög- um. Hugleiðing, Ingólfur Guð- mundsson. — Allar stúlkur vel- komnar. Nýja ljósprentunarstofan Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóatúni). — Símj 19222. / Góð bílastæði. Hópferbir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Jörb til sölu Jörðin Bakki í Ketildölum 14 km frá Bíldudal er til söJu. Bílfært. Sími. Silungs- og hrognkelsaveiði: Margs konar skipti möguleg. Tilib. sendist Mbl., merkt: „Jörð 1109“. Kynning Óska eftir að kynnast stúlku f gjarnan ekkju 25—35 ára í með hjónaband fyrir augum. Þær sem vildu sinna þessu gljöri svo vel að leggja nafn og heimilisfang ásamt mynd á afgr. Mbl. merkt: „Regilu- semj — 1413“. 3ja herbergj a lítil kjallaraíbúð til sölu í Hlíðarhverfi. Hita- veita. 85 þúsund útborgun á þessu ári má borgast í tvennu lagi. Tiib. sendist Mtol., menkt: „Útlönd — 1371“ fyrir laugardag.______ VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON lögfræðingur Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 2092. Skrifstofutími 5—7. Klubburi iin — Klúbburimi Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld NEO-kvartettinn skemmtir. Söngvari: Erlendur Svavarsson. Sími 16710. Hfe. Verkamannafélagið Dagsbrun Tilkynning Kosning stjórnar, varastjórnar, stjórnar vinnudeilu- sjóðs, trúnaðarráðs og endurskoðenda fyrir árið 1961, fer fram í skrifstofu félagsins dagana 28. og 29. þ.m. — Laugardaginn 28. janúar hefst kjörfundur kl. 2 og stendur til kl. 10 e.h., sunnudaginn 29. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu lokið. Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1960. — Þeir, sem skulda geta greitt gjöld sín, meðan kosning stendur yfir og öðlast þá atkvæðisrétt. Inntökubeiðnum verður ekki tekið á móti eftir að kosning er hafin. Kjörstjórn Dagsbrúnar Skemmta í næst síðasta sinn í kvöid Á Hljómsveit GOMT.U DANSARNIB Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ic Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Þriðjudagur ,)LATIN“-hIjómlist er talin hafa mestan „Rythma“ af allri hljómlist. Ef þér hafið gaman af „Rythmískri" hljómlist, þá verið velkominn í STORK-klúbbinn að hlusta á (★} Quintett GABRIELE ORIZI túlka „LATIN“-hljómlist (★} LÚDÓ-sextett skemmtir ★ Matsveinninn hefur ★ ávallt alls konar lAr ítalska rétti reiðubúna ★ ef óskað er. G .T. HIJ8IÐ Grímudansleikur GOMLU DANSARIMIR * í kvöld kl. 9. verður í GT-húsinu n.k. laugardagskvöld og hefst kl. 9. -^- Öllum er í sjálfsvald sett, hvernig búningum þeir klæðast, en þeir þyrftu þó að vera eitt- hvað frábrugðnir venjulegum klæðnaði. Grhna eða augnaskýla er öllum nauðsynleg. -^- Verðlaun verða veitt fyrir skenuntilegustu búningana. -^- Aðgöngumiðasala á laugardag frá kl. 8 s.d. -^- Upplýsingar daglega í síma 1-33-55 milli kl. 3 og 6. S. K. T.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.