Morgunblaðið - 26.01.1961, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.01.1961, Qupperneq 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. Jan. 1961 Sigurvegaiur í firmakeppni Landsleikur við Holland ■ Reykjavík 19. júní KNATTSPYRNUSAMBÖND íslands og Hollands liafa nú endanlega gengið frá samningum um landsleik milli land- anna. Fer hann fram í Reykjavík 19. júní í sumar. Eftir er að fá leyfi hér innanlands en slíkt er nánast formsatriði, þegar svo snemma er sótt um og tilfæringar annara leikja ekki þörf. — • Tveir aukaleikir Jafnframt því sem Hollend- ingar leika hér landsleik, leika knattspyrnumenn þeirra tvo aukaleiki. Enn er ekki neitt um það rætt hvaða lið- um þeir mæta. Það er áhugamannalið Hol- Iands sem hingað kemur. — Þetta er í fyrsta sinn sem fs- lendingar og Hollendingar mætast i landsieik. • Lakari áhugamenn Knattspyrna í Hollandi er bæði á sviði atvinnumennsku og áhuga mennsku. Nokkurt bil er á milli getu áhugamannanna og atvinnu mannanna eins og alltaf verður þar sem hvorttveggja er ríkjandi, því þá „gleypa“ atvinnufélögin hvern þann áhugamann er eitt- hvað skarar fram úr. • Svipaðir og Bretar En kunnugir segja okkur að áhugamannaliðin hollenzku séu af líkum styrkleika og á- hugamannaliðin ensku. Eiga Hollendingar mikil skipti á þessu sviði við Englendinga, Skota og Walesbúa og skiptist þar mjög í tvö horn hvað úr- slit snertir. Hvað frekari sam- anburð áhrærir þá má minn- ast þess að enska áfhugamanna liðið vann það ísl. 1957 í lands leik með 3:2. iðÉW * ’ • *. > ----------------------------------------». Wilma siffrar víða WILMA RUDOLPH nýtur eftir ur hún brotið allar hefðbundnar Olympíusigra sína fádæma vin- venjur. Firmakeppni Skiðaráðsins var um siðustu helgi. Það er for- gjafarkeppni en 10 fyrstu menn hlutu silfurbikar til minningar um keppnina. Sig sælda í Bandaríkjunum. Fólkið bó’kstaflega neitar að koma á mót þar sem hún er ekkL i Konur hafa til þessa nefnilega aldrei komið fram á innhúsmót- unum. En nú skrifar fólk, hring- ir og kemur að máli við fram- kvæmdamenn mótanna og heimt- ar að Wilma keppi. Þar með hef Og forráðamenn mótanna eru farnir að sjá að þátttaka hennar gefur vel í kassafn. Á mörgum mótanna síðustu og flestum þeim næstu er „svarta gasellan“ með í keppninni — og eitt spretthlaup kvenna á dagskrá. Wilma sem vann hug og hjörtu milljóna í Róm er þannig vinsælasti kepp- andi innanhúsmótanna. urvegari varð Marteinn Guð- jónsson er keppti fyrir heild verzl. Sveins Helgasonar. Mar teinn Guðjónsson er í miðið i bakröð á myndinni sem sýnir 10 fyrstu menn ásamt keppnis stjóra Bjarna Einarssyni. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Hvers vegna vib heils- umst með handar- bandi f fomöld þegar menn ingin var ekki komín á það stig, sem nú er, var það venja, þegfar vinir hittust að þeir réttu fram báðar hendur. Þetta var gert til að sýna, að gripnar svo óstöðvandi hláturroku, að þær urðu að halda um magann. Þær voru orðnar veikar af hlátri. Loks snéri Gutti baki við þeim og dróst af stað heim til sín, skömmustu- legri en hann hafði nokk uru sinni á ævi sinni ver- ið. Forin lak af honum og myndaði slóð eftir hann á stéttinni, þar sem hann fór. Á milli tveggja hlátur- kasta fékk Anna Stína nægilega mikið loft í lung tm til að geta kallað: „Það var leiðinlegt, að bókin þín skyldi eyði- leggjast, svo að þú gazt ekki lesið síðasta kaflann. Þar er nefnilega sagt frá því, hvernig á að búa til svona gryfju, eins og þá, sem við veiddum þig í“. ENDIR. þeir héldu ekki á vopn- um og hefðu ekki i hyggju að ráðast hvor á annan. Smátt otg smátt viarð þessi vottur um friðsemi og vináttu að fastri reglu, sem þróaðist á þann hátt, að menn réttu hvor öðr- um hægri höndina, er þeir heilsuðust. I nokkrum löndum þykir þó ennþá sjálfsagt, að rétta fram báðar hend ur. r^i Kæra Lesbók! Mig langar að skrifa þér nokkrar línur til að þakka þér fyrir alla skemmtunina, sem þú hef ur oft veitt mér. Mér fannst mikið gaman að myndasögunni upi Æsi og ásatrú, en þó finnst mér mest gaman að Grettis- sögu. Það er miklu skemmtilegra að lesa sög- una, þegar hægt er um leið að skoða allar mynd- imar. • Núna ætla ég að senda þér nokkrar gátur, sem ég vona, að þú birtir fyr- ir mig. Ég sendi ráðning- arnar líka, en þær eiga ekki að koma fyrr en í næsta blaði á eftir. Gátur: 1. Hvar baulaði kálfur- inn, sem allir í heiminum heyrðu til? 2. Hver á flest spor á íslandi? 3. Hver er þajr, sem ekki er bróðir minn, ekki systir mín, en þó barn móður minnar? 4. Hvaða bæjarnafn er ávöxtur elda? 5. Hvað er það í bæn- um, sem þegir, en öllum þó til segir? Vertu blessuð og sæl. Þórður Jónsson (12 ára) Reykjavík. • • Skrítlur Drengurinn: „Dýra- læknirinn vill fá að sjá nautið“. Bóndinn: „Já, eg kem strax“. — ★— Ljóðmóðurin: „Jæja, herra prófessor, þá er nú kominn lítill sonur!“ Prófessorinn (annars hugar): „Æ, því báðuð þér hann ekki að bíða“. — ★ — Áttirnar Kennarinn: „Ef norður er beint fram undan þér, vestur til vinstri og aust- ur til hægri, hvaða átt er þá að baki þér“. Óii (roðnar): „Þa — það er bara gatið á bux- unum og mamma sagði, að það næði ekkj nokk- urri átt“. J. F. COOPER sIðasti mmm 7. Heyward liðsforingi bað Fálkaauga að fylgja þeim til baka til Edwards virkis, en því neitaði Fálkaauga ákveðið. „Eng- inn getur fengið mig til að ferðast um þennan skóg að næturlagi", sagði hann. „En við þyrftum að hafa hendur í hári þessa svikula leiðsögumanns ykkar“, bætti hann við. Þótt undarlegt mætti virðast var Magúa eða Bragðarefurinn, eins og hann kallaði sig, ekki ennþá búinn að forða sér í burtu. Hann hélt sig í hæfilegri fjarlægð og beið. Þeir ákváðu nú, að Hey ward skyldi ríða til hans og tala við hann meðan Fálkaauga og móíkanarn ir tveir reyndu að læðast inn í kjarrið og um- kringja hann. En bragð þeirra heppnaðist ekki. Magúa slapp, að vísu með ofurlitla skinnsprettu eft- ir kúlu úr riffli Fálka- auga. 8. Heyward vildi elta hann en Fálkauga sagði hæðnislega: „Ertu ef tii vill orðinn leiður á líf- inu? Bragðarefur mundi lokka þig beinustu leið undir stríðsöxir þorp- aranna. Við verðum að forða okkur héðan eina fljótt og kostur er á, annars mjHi höfuðleður okkar hanga til þerris úti fyrir tjaldi höfðingjans, þegar aftur birtir aÉ degi“. Nú fyrst skildist liðsfor ingjanum að líf hans og ferðafélaga hans var i hættu. Hann bað Fálka- auga af yfirgefa þá ekki. „Þú mátt krefjast hvers, sem þú óskar, ef þú vilt hjálpa okkur". Fálkaauga svaraði ekki. Hann þurfti að ráðgast við hina tvo indíánana. Eftir að þeir þrír höfðu ráðið ráðum sínum, kom Fálkaauga aftur til Heywards.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.