Morgunblaðið - 01.02.1961, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvíkudagur 1. febr. 1961
Atvinna
16 ára stúlka ósikar eftir
virtnu. Uppl. í síma 1-13-61
Ungur ameríkani
óskar eftir einhverskonar
atvinnu. Kaup eftir sam-
komulagi. Tilb. sendist
afgr. Mbl. merkt: „1125“.
Óska eftir
2ja—4ra herb. íbúð. Má
vera í Kópavogi. Uppl. í
síma 22828
3ja herb. íbúð til leigu
strax. Tilb. sé skilað á afgr.
Mbl. merkt: „Reglusemi —
1331“.
Járnrennibekkur
óskast til kaups. Góður, lít
H'l. — Nánari uppl. í síma
10028.
Varahlutir
í Ford Prefect, vatnskassi,
vél, gínkassi, drif og nýleg
dekk með felgum til sölu.
Uppl. í síma 50341.
Hafnarfjörður
Tvær samliggjandi stofur
og aðgangur að eldhúsi til
leigu. Barnlaust fólk geng
ur fyrir. Uppl. í síma 50672
250 img hænsni
til sölu. Tilö. sendist Mbl.
merkt: „X-2 — 1366“.
Cramer píanó
notað til sölu, hagstætt
verð. Hátún 47, kjallara kl.
5—8 e.'h. í dag og næstu
daga.
Vill kaupa
Moskwitöh ’55 eða Skoda.
Sími 11817.
Til leigu 2ja herb. íbúð
við miðbæinn. Tilb. merkt:
.Fyrirframgreiðsla — 1387‘
sendist Mbl. fyrir annað
fevöld.
Athugið
Góður sprittfjölritari til
sölu. Tækifærisverð. Allar
uppl. í Skátabúðinni, —
Snorrabraut 58—62. —
Sími 12045.
Stúlka utan af landi
óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. í
síma 34129.
Barton þvottavél
lítið notuð til sölu. Verð
kr. 7,300,00. Uppl á Bræðra
borgarstíg 13 1. hæð t.v.
Sími 13373.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa í h-úsi í
Högunum nokkra tíma á
dag einu sinni f viku. —
Sími 35932.
í dag er miðvikudagurinn 1. febrúar.
32. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:01
Síðdegisflæði kl. 18:18.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanin. er á sama stað kL 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 29. jan. til 4,
febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Holtsapótek og GarðsapoteK eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga 8. Ljósböö fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar í síma 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði 28. jan.
til 4. febr. er Garðar Olafsson sími:
50536 og 50861.
Næturlæknir í Keflavík er Guðjón
Klemensson, sími 1567.
I.O.O.F. 7 = 14221814 a K.v.m.
I.O.O.F. 9 = 142218j4 = U
FRETTIR
Kvenfélag óháða safnaðarins fund-
ur í félagsheimilinu, fimmtud. 2. febr.
kl. 8,30. Rætt um væntanlegt þorra-
blót.
Lögfræðingafélag íslands: Fundur í
kvöld í Tjarnarkaffi niðri kl. 20,30.
Þórður dómari Björnsson talar um
dómstóla í Reykjavík. — Stjórnin.
Konur í styrktarfélagi vangefinna
halda fund fimmtudaginn 2. febrúar
n.k. í Aðalstræti 12. Fundurinn hefst
með kaffidrykkju kl. 20,30. Fundar-
efni: Ýmis félagsmál, skuggamynda-
sýning o. fl. — Styrktarfélag vangef-
inna.
Árnesingafélagið I Reykjavík gengst
fyrir spila- og skemmtikvöldi í Tjarn-
arkaffi uppi n.k. föstudag 3. þ.m. kl.
20.30. Veitt verða góð spilaverðlaun
og dansað til kl. 1.
• Gengið
Sölugengl
.. kr. 106,94
.... — 38.10
1 Kanadadollar ... — 38,44
.... — 736,85
... — 552,15
— 533,55
11.92
100 Gyllini ... — 1008,10
JÚMBÓ og KISA
Sá, sem ræðst á þann, er sýnir enga
mótspyrnu mun fá illsku sína yfir
sig eins og maður, sem kastar ryki
á móti vindi. — Kokaliya-Sutto.
Konurnar skapa almenningsálitið, en
karlmennirnir semja lögin.
— L. Tolstoi.
Ef þú vilt koma mér til að gráta,
verðurðu sjálfur að vera harmþrung
inn. — Horaz.
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 1,30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.1
1,30—4 eh. I
Listasafn ríkisins er lokað um óákv,
tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlai
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ I Iðnskólahús-
inu Skólavörðutorgi er opið virka
daga frá kl. 13—19, nema laugardaga
frá kl. 14—16.
Mtr/M/ 06
= MŒFNIm
HÉR sjáið þið þann mann,
sem staðið hefur á hæstu tind
um hnattkúlunnar, þegar frá
eru skildir Everest-klifrararn-
ir. Hann heitir Raymond Lam-
bert, franskur Svisslendingur,
46 ára gamall Qg langþekkt-
astur allra svissneskra skíða-
kennara og fjallgöngumanna.
Hann hefur nú fyrstur manna
öðlazt réttindi svonefndra
jöklaflugmanna. Hann hefur
þjálfað sig sérstaklega til þess
að fljúga í fjalllendi, smjúga
krappa dali og hefja sig upp
yfir fjallatinda í misvindum.
Sá þáttur þjálfunar hans,
sem nýstárlegur má heita, er
fólginn í því að geta lent á
jöklum og breiðum og hafið
sig þaðan aftur til flugs. Hann
mun ekki hætta fjallgöngum
og halda áfram að „sigra“
fjallshnúka, því að eins og
kunnugt er, getur enginn f jall
göngumaður unnið bug á
þránni, sem seiðir þá til þess
að klifa hin bröttustu og
hæstu fjöll. Hann kveðst ein-
mitt ætla að nota flugvélina
til þess að fljúga hátt upp í
fjöllin og hefja síðan göng-
una frá lendingarstaðnum. —
Hér stendur hann við hlið
flugvélarinnar, sem hefur
bæði skíði og hjól neðan á
búknum.
Teiknari J. Mora
/v.
— Já, nú kem ég! kallaði Kisa á
móti. Hún hafði fundið stóran og
myndarlegan krossfisk, sem hún
vildi endilega hafa með. — Sjáið þið
bara, hérna er verndarandinn okk-
ar. Hann á að vera framan á mastr-
inu, og svo skírum við skipið okk-
ar „Sæstjörnuna".
Nú vildi svo vel til, að það kom
vindhviða úr réttri átt — seglið
þandist út, og flekinn losnaði frá
landi. — Húrra, við erum komin á
flot! hrópuðu þau öll í kór.
Það var óskabyr, og flekinn dans-
aði og skoppaði á öldunum. — Ef
svona heldur áfram, náum við til
eyjarinnar fyrir kvöldið, sagði
Júmbó glaðhlakkalega.
Jakob blaðamaður
~W
Eftir Peter Hoffman
Þessi gönguferð tók lengri tíma en fréttastofu .... og sjá hvaða verk-
ég hélt. Bezt að flýta sér upp á
efni nýi fréttastjórinn hefur handa
mér!
— Þetta er maðurinn!