Morgunblaðið - 01.02.1961, Page 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 1. íebr. 1961
Jorðin IVjálsstaðir II.
í Austur Húnavatnssýslu er til sölu eða leigu frá
næstu fardögum að telja. Tilboðum sé skilað til
undirritaðs fyrir 10. marz.
Jónas B. Hafsteinsson,
Njálsstöðum pr. Blönduós A.rHún.
Glæsilegur bíll fyrir skuldabréf
Amerískur fólksbíll, árg. 1956 2ja dyra mjög glæsi-
legur og vandaður, til sölu fyrir skuldabréf. Til sýnis
í dag.
Aðal BlLASAN Ingólfsstræti 11
Símar 15-0-14 og 2-31-36, Aðalstr. 16 s. 19181.
NÝKOMIÐ
Sendum heim (innanbæjar) Jonatan epli
í sex kílóa kössum.
(Aðeins í heilum kössum)
a aðeins kr. 12.00 kíloið
Takmarkaðar birgðir.
Pantið í síma 10604.
FLUGSALAN
N auBungaruppboð
sem auglýst var 101., 102. og 103. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á m/b Baldri E.A. 770, talin eign Jóns
Franklín Franklínssonar, fer fram eftir kröfu toll-
stjórans í Reykjavík, Þorvaldar Þórarinssonar hdl.,
Arnar Þór hdl., Árna Stefánssonar hdl. og Axels
Kristjánssonar hdl. við skipið, þar sem það liggur
í Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 3. febrúar 1961,
kl 3Vz síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
IJ
T
S
A
L
A
Laugavegi 33.
Ú T S A L A N hefst í dag.
Mikið úrval af allskonar kven- og barnafatnaði
Mikill afsláttur.
Komið og gerið góð kaup.
Lokað verður milli kl. 12—IV2.
L
T
S
A
L
A
— iJTSASLA —
Útsala verður í nokkra daga.
Seljum meðal annars smávegis gallaðar lífstykkjavörur við
niðursettu verði svo sem — Brjóstahaldara — slankbelti —
mjaðmabelti — sokkabandabelti o. fl.
Notið tækifærið — Gerið góð kaup.
ALLT Á SAMA STAÐ
GABRf EL
HÖGGDEYFAR
VATNSLÁSAR
LOFTNETSSTEINIGLR
Það er y&ur og bifrei*rnni
i hag oð verzla hjá Agli
SENDUM GEGN KRÖFU
hvert á land sem er
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118 — Sími 22240.