Morgunblaðið - 03.02.1961, Page 4

Morgunblaðið - 03.02.1961, Page 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Föstudagur 3. febr. 1961 Viðtækjavinnustofan L.angavegí 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Kanarífugl (karlfugl) óskast. — Sími 32478. Forstofu herbergi til leigu. Aðgangiur að baði og síma. Uppl. í síma 11308 eftir kl. 7 á kvöldin. Selmer tenór saxafónn í toppstandi til sölu. Tilib. sendist til Mbl. fyrir mið- vikudagskv. merkt: „Tenór — 1302“. Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu, vön af greiðslustörfum. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13828 eftir kl. 8 ejh. Trillubátur 1—2 tonn óskast. Tiib. — markt: „Trilla — 1181“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febr. Lóð undir eirtbýlishús í Silfur túni til sölu. Uppl. í sfma 18963. Til sölu Bendix þvottavél (ame- rísk) sjálfvirk, sem fuill- þurrkar. Einnig bamarúm og barnabað. Lyngíhaga 2 E. K. Olsen, sími 19991. Til sölu vel með farinn útvarps- grammófónn. Uppl. í síma 3-2039. Kisa Uítil smábröndótt gulleit kisa með litla ljósa blesu, hefur tapast. — Vinsamleg ast hringið í síma 16183. Barnavagn Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 24902. 4ra—5 herb. íbúð óskast. Uppl. í sfma 35438 Keflavík 2ja herb. íbúð óskast. Tilíb. sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir mánudag, merkt: „1533“ Borðstofuskápur sem nýr úr teak til sölu, vegna flutnings. Selst ódýrt Uppl. í sfma 15166. Stúlka vön saumaskap óskast hálfan eða allan dag inn. Uppl. hjá verkstjóran um í síma 17599. 1 " .............--------- t dag er föstudagurinn 3 febrúar. 34. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:02. Síðdegisflæði kl. 19:18. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími 1700. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 29. jan. til 4. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og GarðsapoteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28. jan. til 4. febr. er Garðar Olafsson sími: 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. I.O.O.F. 1 = 142238^ = FL Til Hallgrímskirkju í Reykjavík: — Afhent af sr. Sigurjóni t>. Arnasyni: Til minningar um Guðbjörgu Jörgens- dóttur f. 29. jan. 1913, d. 26. des. 1942, frá foreldrum hennar kr. 1000. Frá JÞ 100 kr. — Kærar þakkir G.J. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins í Skátaheimilinu, laugardaginn 4. febr. kl. 21 studvíslega. Húsið opnað kl. 20,15 Kópavogsbúar! — Almennur hjóna- dansleikur verður í félagsheimilinu, föstudagskvöldið 3. þ.m. til ágóða fyrir líknarsjóð Áslaugar Maak. — Kven- félag Kópavogs. Hallgrímskirkja: — BiblíUlestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Arnason. Fákur heldur árshátið sína næstkom andi laugardag í Storkklúbbnum. Færeyingar! — Færeyska sjómanna- heimilið við Skúlagötu er opið á hverj um degi. Jóhann Símonsson trúboði frá Þórshöfn er kominn hingað að starfa og á hverjum sunnudegi er sam- koma kl. 5 e.h. Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Veda heldur íund í kvöld kl. 8,30 i GuS- spekiiélaginu. Sigvaldi Hjálraarsson flytur erindi: „Yoga að fornu og nýju". Kaffidrykkja. Parísarbúi kom æðandi inn á lögreglustöð þar í borg. — Konan mín er horfin, þér verðið að finna hana. — Við skulum gera allt, sem í okkar valdi stendur — eigið þér mynd af henni. — Gjörið svo vel, hér er mynd, þér megið til með að finna hana. Lögregluþjónninn skoðar mynd ina og spyr; — Hvers vegna? •A í hjúskaparauglýsingadálkum. í ítölsku blaði var fyrir skömmu þessi auglýsing: — Er nú tilbúin til þess að taka á móti hjúskapartilboði Giuseppe Fenesi, sem bað um hönd mína án árangurs 1939. Eg er loksins orðin frjáls. Þegar einhver sýnir þér meiri kurteisi, en þú átt að venjast af honum, er ætlun hans annað hvort að hlekkja þig eða hafa einhvert gagn af þér. * Courtenay. Kviðtnn er verri en þjáningin. — La Bruyére. Þeir, sem elska mikið, verða aldrei gamlir. Þótt þeir deyi úr elli, deyja þeir samt ungir. — A. W.Pinero. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. A morgun til Akureyrar Fyrir skömmu var Jónl K. / Jóhannssyni, yfirskurðUekni i við sjúkrahúsið í Keflavík og Jóhönnu Brynjólfsdóttur, yf- irhjúkrunarkonu, boðið af læknum á Keflavíkurfiugveili að heimsækja stöðvar þeirra þar. Á myndinni sést Jón K. Jóhannsson (t. h.), vera að skoða röntgengeisla tæki og Jóhanna, Dewey, læknir, Ár- óra Ásgeirsdóttir, hjúkrunar- nemi og Lamar læknir horfa á. Innan skamms mun svo læknum af Keflavíkurflug- i velli verða boðið að skoða I (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavlkur, !*•> fjaröar, Sauðárkróks og Vestmann*, eyja. Loftleiðir h.f.: — Snorrt Sturluso* er væntanlegur frá Glasgow og Lon« don kl. 21.30. Fer til New York kl. 2S, Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —« Katla er á leið tii Spánar. — Askjs er í Valencia. JÚMBÓ og KISA + + Teiknari J. Moru — Húrra! Ferðin er á enda! hrópuðu þau í kór, þeg ar þau voru komin í hlé fyr- ir innan hamrana miklu. Flekinn var nú kominn í lygnan sjó, næstum því eins og hann væri kominn í höfn ^Copynghf^^^L^Boj^J^^openhageö^ — í góðu skjóli á bak við klettana. Og Júmbó gekk í land til þess að binda far- kostinn. Á meðan þau voru að borða kvöldmatinn, gerði Júmbó grein fyrir áætlunum sínum. — Jafnskjótt og dimmt er orðið fer ég einn upp að höllinni, til þess að athuga, hvort við komum þeim að óvörum eða ekki. — Þið bíðið eftir merki frá mér .... og ef ég „blikka“ \ með vasaljósinu, eigið þið a8 koma á eftir mér. Og þá kemur til okkar kasta að finna leið til að komast inn í höllina og yfirbuga þorpa®- ana. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman betta var óþarflega áberandi na hjá þér, Jakob! Nýi frétta- m okkar er ekki mettur! — Jóna, ef þú heldur að ég hafi gert þetta — viljandi — skaltu fara frammi! Hún sá hvernig þetta vildi til! — Hvaða þvottakonut

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.