Morgunblaðið - 03.02.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.02.1961, Qupperneq 9
Fðstudagur 3. febr. 1961 MORCUNV1 4 fíl Ð 9 Sendiráð Bandarikjanna óskar eftir að ráða karl eða konu til starfa. Ensku- kunnátta nauðsynleg, æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í bókhaldi. Upplýsingar í Sendiráðinu Lauf.ásvegi 21, mánudag 6. febr. kl. 9—6. Stúlka óskast til vélritunarstarfa í bæjarskrifstofunum. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 7. þessa mánaðar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 2. febrúar 1961. íbúð í smíðum Til sölu 5—6 herb. íbúð á fyrstu hæð með sér inn- gangi við Stóragerði. Selst uppsteypt með bílskúr. Sanngjamt verð. Nánari uppl. gefur M ÁLFXUTNIN GSSKRIFSTOF A Ingi Ingimúndarson hdl. Vonarstræti 4 II. hæð — Sími 24753. íbúðir fil sölu Til sölu er 5 herbergja íbúð á neðri hæð í nýju stein- húsi við Austurbrún. Sér inngangur er fyrir íbúð- ina. Tvöfalt gler er í gluggum. íbúðin er mjög vönduð. Bílskúr fylgir. Einnig er til sölu 2ja her- bergja íbúð í sama húsi á jarðhæð. íbúðirnar selj- ast sitt í hvoru lagi eða báðar saman. Upplýsingar gefur M ALPLUTNIN GSSKRIFSTOF A Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Garðahrepps úr- skurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum, hreppsvegagjöldum og kirkjugarðsgjöldum til sveitar sjóðs Garðahrepps, sem fallin voru í gjalddaga 15. október 1960, eða eldri, auk dráttarvaxta og lögtaks- kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 12/1 1961. Björn Sveínbjörnsson settur. Vér viljum ráða nokkr4 ar vanar velritunar- stúlkur strax. Nanari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, S amb andshÚ3'inu. Starfsmannahald SÍS. . Rafmagnslyftur 400 — 800 — 1500 — 3000 og 5000 kg. = HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 'yhiiHiini S/7nr. 11144 Ford Consul ’55 sér- staklega góður. Skipti á Ford ’55—’56 æskileg. Ford ’52. Skipti á ný- legum 6 manna bjl. — Milligjöf greidd út að mestu. Opel Kapitan ’56. Skipti koma til greina. Nash Rambler Station ’55. Mjög góðir skilmál- ar. Vuxhall ’57. Skipti á eldr* 6 manna bíl. Ford Taunus Station ’59 Skipti á Opel Record ’58 '59 o. fl. Höfum kaupendur að 'Volkswagen ’58. Stað- greiðsla. VIKUR plötur Sími 10600. Smurt brauð Soittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13*328 Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Tveggja herbergja íbúð í Mjóuhlíð til sölu. Er í mjög góðu standi. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar -2002, 1-3202, 1-3602. „Fiagð undir fögru skiuni“ nefnist erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Tilkynning frá Menntamálaráði íslands. I. Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n.k. Um- sóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal og getið, hvaða fræðistörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna. Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1961, skulu vera komnar til ráj'isins fyrir 15. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrslur^’um rannsóknarstörf umsækjanda síð- astliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknar- störf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Menntamálaráðs. Reykjavík 31. janúar 1961. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS Vélbátar til sölu 10 lesta vélbátur, 2ja ára með 54 ha. Lister-dieselvél. 14 lesta vélbátur nýlegur, sérstaklega vandaður og vel búinn að öllum tækjum, humarveiðarfæri geta fylgt. 16 lesta vélbátur með Kelvin-dieselvél 66 ha. drag- nótaveiðarfæri geta fylgt verð aðeins kr. 240 þúsund. 18 lesa nýlegur eikarbátur með Caterpillarvél dragnótaveiðarfæri geta fylgt. 20 lesta nýuppgerður bátur með GM-diesel 160 ha. 22ja lesta nýlegur danskbyggður bátur með humar- veiði útbúnaði. Höfum ennfremur til sölu marga vélbáta frá 10 til 150 lesta. Ctgerðarinenn hafið samband við skrifstofu okkar ef þér ætlið að selja eða kaupa bát. Austurstræti 10. 5. hæð símar 13428 og 24850. TE7G6IHCAR raSTEICHIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.