Morgunblaðið - 03.02.1961, Side 15

Morgunblaðið - 03.02.1961, Side 15
Föstudagur 3. fgbr. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 15 BLc» OG ÚTVAHP skýra frá því með harla skömmu milli- bili, að umferðaslys hafi orðið — að svo og svo margir hafi særzt eða látið lífið og bana- slys þar sem börn eiga hlut að máli eru skelfilega tíð. Sífellt er brýnt fyrir börn- um og fullorðnum að fara gætilega, en allt kem,ur fyrir ekki. Þó má í rauninni telja furðulegt, að slys skuli ekki Lögregbtmenmrnir þrír frá vinstri: Christensen, Hansen og Thomsen. \ \ fræðslu hafa komið fram og verið notaðar á síðustu árum og hér skal sagt frá einni þeirra, sem Svíar og Þjóðverj- ar hafa notað um nokkurra ára skeið og þótt vel reynast. Hugmyndin er sem sé sú, að beita brúðuleikhúsi og fá börnin til þess að taka þátt í því sem gerist á sviðinu. Fyrir nokkrum dögum voru fyrstu slíkar brúðusýningar haldnar í Kaupmannahöfn. Fyrir þeim standa þrír lög- reglumenn, Gudmund Hansen, Leif Thomsen og Vilhelm Christensen. Þeir hafa varið nær öllum frístundum sínum í rúmt ár til þess að útbúa brúðurnar og þann tækniút- búnað, sem nauðsynlegur er börnunum umferb arreglur Hugfanginn áhorfandi allra yngstum, — því fyrr sem þau læra, þeim mun tamari og eðlilegri verða þær þeim. Margar hugmyndir um.slíka til þess að allt verði sem eðli- legast og fræðslan komi að sem mestu gagni. Ein persónan í brúðuleik vera enn fíðari svo ógætilega sem einstöku menn aka um götur bæjarins og svo oft, sem börn hlaupa beint fyrir bif- reiðar án þess að líta í kring- um sig. Enda hafa margir hrað fara bifreiðastjórar mátt þakka tilviljuninni eða for- sjóninni heppni sína og mörg börn geta þakkað líf sitt og heila limu snarráðum bifreiða stjórum. Mikið hefur verið gert til þess að kenna börnum um- ferðarreglurnar t.d. í barna- og unglingaskólunum, en oft er það svo, að börnin hrífast svo í leik eða flýta sér svo, að þau hafa á svipstundu gleymt öllum ráðleggingumi og fræðslu. Því er það brýn nauðsyn, að börnum séu Persónurnar í brúðuleiknum, frá vinstri: Kasper eða herra Jakel, kenndar umferðareglur sem Fífi„ nornin og lögregluþjónninn. lögregluþjónanna nefnist Herra Jakel — oft einnig kall- aður Kasper. Hann spjallar við börnin og sýnir þeim um- ferðarreglurnar, svarar spurn ingum þeirra varðandi um- ferðarmál og margt annað, og laumar jafnframt inn hjá þeim ýmsum heilræðum. Hann kynnir ennfremur hinar persónurnar, sem eru: húsvörð urinn, nornin, krókódíllinn Fífi og lögregluþjóninn. Norn- in reynir allt, sem hún getur til þess að lokka Fífi og hús- vörðinn út á göturnar, þegar þeir ekki mega það, en þeir bjargast jafnan á síðustu stundu og þá gjarna með hjálp barnanna á áhorfenda- bekkjum. Þetta brúðuleikhús er vel útbúið. Notuð eru umferðar- ljós og umferðarmerki, sem lögreglan hefur látið gera til kennslu í skólum og barna- heimilum. Brúðurnar eru bún- ar litfögrum búningum, sem lögreglumennirnir þrír hafa gert með aðstoð kvenna sinna. Frh. á bls. 23. húsvörðuriiui, krókódíllinn 4 LESBÓK BARNANNA GRETTISSAGA 105. Grettir mælti: „Ekki munum við svo skjótt skilja“, og þreif í taumana á hesti Lofts fyrir framan hendur bonum. Loftur mælti: „Ekki fær þú nf mér, ef ég get á haldið“. Hann seildist niður með kinn leðrunum og tók taumana inilli hringanna og handa Grettis, heimtandi svo fast, að liendur Grettis hrukku niður eftir taumunum, þar til sem hann dró af honum allt beizl- ið. Grettir leit eftir í lófana og sá, að þessi maður mundi hafa afl í krumlum heldur en eigi. Loftur reið leið sína til Ball- jökuls. 106. Grettir fór upp á Arn- arvatnsheiði og gerði sér þar skála, fékk sér net og bát og veiddi fiska til matar sér. Grímur hét maður norð- lenzkur. Hann var sekur. Af þeim manni keyptu Hrútfirð ingar, að hann skyldi drepa Gretti, og heita honum frelsi og fégjöfum, ef hann kæmi því fram. Hann fór til móts við Gretti og beiddi hann við töku. Lét Grettir teljast á það, því honum þótti dauflegt og var mjög myrkfælinn. 10*7 107. I»að var •inn morgun, «r Grímur kom heim af veiði, »ð hann gekk inn í skálann •g stappaði fótum og vildi vita, hvort Grettir svæfi, en hann brá sér hvergi við og lá kyrr. Saxið hékk nppi yfir Gretti. Hugsar Grímur nú, að •igi myndi gefast betra færi, seildist til saxins og tók ofan og brá. f því hljóp Grettir fram á gólfið og greip saxið, í því er hinn reiddi, en ann- arri hendi í herðar Grími og rak hann niður. Hafði hann þá af honum sannar sögur og drap hann síðan. 108. Maður hét Þórir rauð- skeggur. Hann var manna gildastur og vígamaður mik- Ul, og fyrir það var hann gerður sekur um allt landið. Þórir í Garði sendi honum orð, og beiddi hann Rauð- skegg fara sendiferð sína og drepa Gretti inn sterka. Varð þetta að ráði og sagði Þórir honum, hversu hann skyldi að fara að vinna á Gretti. Heilrœðin þrjú - Grísk þjóðsaga — EINU sinni voru hjón, sem voru svo fátæk, að þau áttu varla málungi matar. Dag nokkurn sagði mað urinn við konu sína: „Þetta getur ekki geng ið svona lengur. Nú fer ég til borgarinnar og reyni að vinna mér inn peninga. Laun mín skal ég senda þér jafn skjótt og ég fæ þau“. Hann komst að sem þjónn í stóru húsi í borg- inni. Honum leið vel í vist inni. öðru hvoru stakk frúin að honum smáskild- ingi, sem hann sendi konu sinni. Aftur á móti virtist húsbóndinn vera mjög ágjarn og aldrei gaf hann þjóni sínum neitt. Vesalings þjónninn, — hann hét Jalemos —, beið þolinmóður eftir því, að hann fengi laun sín greidd. En árin liðu, og þegar hann hafði verið í vistinni í fimm ár, gekk hann á fund húsbónda síns og sagði: „Herra, greiðið mér laun mín, því að nú verð ég að hverfa aftur til fjöl skyldu minnar". Húsbóndinn virtist síð- ur en svo ánægður, þegar hann greiddi honum 300 krónur, sem hann tók þó sýnilega nærri sér að láta af hendi. En Jalemos tár- aðist, yfir því, hversu lítið hann bar úr býtum eftir fimm ára dygga þjónustu. Hann sagði þó ekki neitt, en bjóst til að fara. „Jalemos", kallaði hús- bóndinn, „hlustaðu nú á. Ef, þú lætur mig fá hundr Rit Nú ætlaði Jalemos að fara, en húsbóndinn stöðv aði hann aftur. „Fyrir hundrað krónur í viðbót, skal ég gefa þér annað heilræði", sagði hann. Jalemos fékk honum peningana og hlaut í stað inn þetta ráð: „Víktu aldrei af þeim vegi, sem þú einu sinni hefur valið þér“. 1 þungu skapi sneri Jale mos enn til dyra, en aftur kallaði húsbóndinn til hans: „Fáðu mér nú síðustu að krónur, skal ég gefa þér gott heilræði“. Jalemos þorði ekki annað en verða við þess- ari ósk, og rétti herra sín- um hundrað krónur. „Ráð mitt er þetta: Spurðu aldrei um það, sem þér kemur ekki við!“ hundrað krónurnar, sem þú átt, og ég skal gefa þér þriðja heilræðið". Þegar hann hafði tekið við peningunum, sagði hann: „Gerðu aldrei neitt í fljótræði. Ef þú reiðist að kvöldi, skalt þú bíða morg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.