Morgunblaðið - 03.02.1961, Side 17

Morgunblaðið - 03.02.1961, Side 17
Föstudagur 3. fehV. 1961 MOROUNfíLAÐlÐ 17 UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRI: JAKOB MÖLLER t' | Þegar Herakles varð hissa Á leiksýningu hjá IWenntlingum ENN einu sinni hafa Menntling ar kvatt sér hljóðs á Herranótt og nú sýna þeir gamanleik, sem nefnist „Beltisránið" eftir enska höfundinn, Benn W. Levy. Það er orðin nokkur venja, að Menntlingar sýni til skiptis gamla og nýja gamanleiki. í fyrra sýndu þeir leikrit, sem gerist í Englandi rétt eftir 6einni heimsstyrjöldina og fjall- oði hann um pólitíkina þar í iandi. Eftir frumsýninguna ráku jnargir gagnrýnenda upp rama- íkvein ,ekki þó vegna frammi- etöðu leikenda, heldur vegna þess, að á Herranótt ætti að eýna gömul leikrit með tilheyr- andi tildursbúningum og tjöld- um. Nemendur vildu hinsvegar heldur leika leikrit, sem ekki væri búið að leika hér á landi eins oft og „Skugga Svein“ og nú hefur leiknefnd Menntaskólans tekizt að slá tvær flugur í einu Ihöggi og friða bæði gagnrýnend lir og nemendur. Þeir völdu íiefnilega spánýtt leikrit um æva fornt efni. Meðferð höfundar á efninu er reyndar nýtízkuleg, en þva.ða máli skiptir það. Ritstjóri þessarar síðu brá sér niður í Iðnó á þriðjudagskvöldið og tilefnið var auðvitað að sjá jþennan ýtursnjalla gamanleik fyrir sér fólk, sem hvorki vildi gefast upp né berjast. Síðan heldur leikurinn áfram og allt endar þetta eins og í goð- sögninni, það er að segja, að- dragandinn er svolítið annar. Þetta leikrit er að mörgu leyr' furðulegt. Eitt það furðulegasta er þó það, að tveir aðalleikend- urnir taka alls ekki þátt í leikn- um. Það eru þau heiðurs. og sæmdarhjónin, Hera og Seifur á Ólympsfjalli. Taka alls ekki þátt Hera i fýlu er sko ekkert grín. ■ Undirritaður brá sér „bak1 við“ í hléinu til þess að rabba svolítið við leikendur, ef tóm gæfist til. Niðri í kjallara ríkti þessi dæmigerða „pásustemmn- ing“. Allir voru uppteknir að tala um eitthvað óhapp, sem eng inn í salnum hafði minnstu hug. mynd um, að hefði skeð. Að lok- um tókst mér þó að komast að því, að heill veggur hefði riðað til falls, þegar Herkles kom með brambolti miklu inn á sviðið í byrjun leiks. En Herakles er smiður góður og bjargaði mál- inu á svipstundu. Magg. hélt smáfyrirlestur um Themisskýru. Sýningunni lauk með ein- hverju stórfenglegasta lófa- klappi, sem undirritaður hefur heyrt, og var það ekki að furða eftir þá snilldarskemmtan, sem áhorfendur fengu þarna. Þegar ég settist niður til þess að pára þessar línur, fór ég að hugsa um það hvað hrakspár geta verið gott vegarnesti. Þann ig er nefnilega mál með vexti, að þegar það kvisaðist út í haust hvernig leiklið Herranætur mundi verða skipað, þá tóku menn eftir því, að í hópnum var Leikarar og starfslið Herranætur — og Einar Magg. Það fer að verða hver síðast- ur til þess að sjá Herranótt í þetta skipti, því að ekki eru eft- ir nema þrjár sýningar hér í Reykjavík, á sunnudagseftirmið Inspector scholae, Þorsteinn Gylfason, var þarna á þönum og ég spurði hann hvað væri hæft í þeim fregnum, sem gengið hafa um það, að gamall draumur Menntlings væri að rætast, sem sé, að Herranótt færi til Akur- eyrar. Hann var nú heldur á því. Þau fara um aðra helgi, líklega fljúgandi. Meira varð eiginlega ekki úr viðtölum, enda höfðu leikarar annað að gera en að tala við blaðamenn. Kaffið varð að hafa sinn gang. Hléinu lauk með því, að hinn ómissandi Einar Eeikurinn fjallar um elna af þrautum Heraklesar, nánar til- tekið þá sjöttu. Herakles á að ná flbelti því, sem drottning skjald- jneyjanna í Themisskýru hafði i fórum sínum. Ekki var laust við, að hinn hugumstóri Herakl es væri skelfdur nokkuð, því það var haft fyrir satt, að skjald íneyjarnar hefðu aldrei tapað orrustu og væru hinar ógurleg- ustu við að eiga. Þegar þeir kapp «r Herakles og Þesevs, vinur hans komu ti borgar skjaldmeyj. anna verða þeir heldur undr- andi. Þeir hittu fyrir sér hinar blíðustu korfur, hverja annarri fallegri. Þeir sögðu skjaldmeyj- um erindi sitt, en þser harðneita að láta béltið af hendi. Þeir voru þá ekki í vandræðum með hvað gera ætti: Þá verðið þið að berj- ast. En það vildu skjaldmeyjar ekki, það gæti orðið svo sárt og þær gætu meitt sig. Nú voru þeir kappar „alveg í rusli“ eins og leikendur mundu sjálfsagt segja utan sviðs, þeir höfðu aldrei hitt skemmtileg og einföld, sá heitir Ólafur Gíslason, sem það gerði. Leikarar eru: Seifur: Tómas Zoega, Hera: Þóra Johnson, Hera kles: Markús Örn Antonsson, Þesevs: Helgi Haraldsson, Anti- opé: Elfa Björk Gunnarsdóttir, Hippolyte: Ásdís Skúladóttir, Hippobomene: Guðrún Hall- grímsdóttir, Þalestris: Guðfinna Ragnarsdóttir, Anþea: Valgerð- ur Tómasdóttir, Diasta: Kristín Halla Jónsdóttir. Ábyrgðarmað- ur er Einar Magnússon, en hann á áreiðanlega ekki minnstan hlut í því, hve allt hefur geng- ið vel, enda er hann öðrum mönnum snjallari við að bjarga málum, þegar ljón eru á vegin- um. í leiknum er kannski ekki rétta orðið, heldur eiga ekki að taka þátt í honum. En Seifur getur ekki stillt sig um að gefa laun- syni sínum Heraklesi ráð, þegar hann er í vanda staddur og Hera getur heldpr ekki á sér setið að veita kynsystrum sinum, þegar þær eru gjörsamlega ráðalaus- ar. Þau hjónin byrja líka leik- inn — enn er skakkt frá skýrt — áttu að byrja leikinn, en Seif ur er upptekinn við anzi vafa. saman erindisrekstur og kemur seint og er heldur niðurlútur, enda er Hera þá hin reiðasta og Seifur Hera eftir „bardagann“. daginn, mánudags og þriðjo< dagskvöld. Það er áreiðanlegt, að um þess ar mundir gefst ekki öllu betri skemmtun hér í bæ en þessi leik- sýning Menntlinga og ef öðrum fer sem mér, þá er víst, að líf margra lengist í Iðnó á sýningu hjá Herranótt: Þökk fyrir skemmtunina. Þesevs og Hipplyte ekki einn einasti maður, sem áður hafði verið með. í fyrra vor útsíkrifuðust nefnilega flestir þeir, sem áður höfðu borið þyngstu byrðarnar. En leikarar Herranætur 1961 gerðu hrakspá- mönnum hina mestu skömm til undir öruggri og smekkvísri forystu leikstjórans Helga Skúla sonar. Þau hafa annazt allt sjálf, meira að segja teiknað og smíð- Herakles og Antiope (ekki í bardagahug leiðingum) i að leiktjöld, sem eru sérlega

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.