Morgunblaðið - 08.02.1961, Side 4

Morgunblaðið - 08.02.1961, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. febrúar 1961 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikning- ar, máltaka, mátanir. — Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- premanent og kalt perma nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Til sölu Dnskt barnarúm, rafmagns þvottapottur, telpukápa á 7 ára, smokingföt á lítinn mann. Uppl. í síma 1.0421. Bíll Tatra selst í heilu lagi eða pörtum, ódýr, 2 dekk 600x16 góð. Nýir spindil- boltar. Uppl. í síma 18662 og 22219. Húsnæði Vantar herb, og fæði. Tilb. sendist Mbl. fyrir 11. febr. merkt: „Heiðarlegur 1140“ Lítill barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 37266. Notaður barnavagn til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 35918. íbúð óskast 2 herb. og eldihús óskast til leigu, sem næst miðbænum Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „Einhleyp — 1195.“ Þvottavél til sölu góð lítið notuð þvottavél, sjálfvirk Westinghouse — Laundromat 25. — Uppl. í síma 1634, Keflavik. Báðskona óskast strax á sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 15573. íbúð 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu 14. maí eða síðar. Uppl. í síma 23569. Keflavik Óska eftir 2ja—3ja her-b. íbúð. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „1135“. Sumarhús við Stórabelti á Sjálandi klst. frá Kaupmannahöfn til leigu, ódýrt í maí. — Innlagt vatn, rafmagnshit- un WC. Uppl. í síma 34101. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er miðvikudagurinn 8. (ebrúar. 39. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:06. Síðdegisflæði kl. 22:49. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr). er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími 180a 0 Helgafell 596128. Fundurinn fellur niður. I.O.O.F. 7 = 142288% = 9.0. I.O.O.F. 9 = 142288% = 9 Sp.kv. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar: ætlar að halda hinn árlega bazar sinn um miðjan marzmánuð nk. Safnaðar- konur og aðrar, sem vilja styðja starf- semi nefndarinnar með gjöfum eða vinnu, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við konur prestanna eða Val- gerði Einarsdóttir, Hávallagötu 39 og Önnu Kristjánsdóttir, Sóleyjargötu 5. Þakksamlega er þegið, að konur vinni úr efni, sem kirkjunefndin leggur til. Barnaheimilissjóður: Minningarspjöld í Bókabúð Æskunna* Kirkjuhvoli. Kvenfélag Bústaðasóknar: Fundur verður í Háagerðisskóla kl. 8,30 annað kvöld (fimmtudag). Nokkuð óvænt ger ist á fundinum. Konur fjölmennið! Félag austfirzkra kvenna: Aðalfund- ur félagsins verður haldinn fimmtudag inn 9. febrúar og hefst kl. 8,30 stund- víslega í húsi prentara við Hverfis- götu 21. Húvetningafélagið í Reykjavík held ur hlutaveltu sunnudaginn 12. febr. kl. 2 í Miðstræti 3. Vinsamlega skilið mun um hið allra fyrsta í verzlanirnar Manchester, Brynju, Regíó og Raf- tækjaverzlunina Vesturgötu 10. Leiðrétting: — Tollheimtumaðurinn í biblíunni er beðinn afsökunar á því, að í Erlendu yfirliti 1 gær var verið að væna hann um að hafa verið með skúmlar hugrenningar um faríseann. En eins og flestum er kunnugt var það faríseinn sem átti hugrenningamar og leiðréttist þessi öfugsnúningur hér með og Tollstjóraembættið beðið velvirö- ingar. Herbergf áilaga frímerkjasafnara, AmtmaniMBtíg 2 «r opið mánud^ga kl. 8—10 e.h„ miðvikudaga kL ' i0 e.h. (fyrir almenning, ókeypia yplýsing- ar um frímerki og frím«^>jasöfnun), laugardaginn 4—6 e.h. Margt er það sem milli ber, mikinn þótt ég rói. Ekki má ég unna þér, álfakroppurinn mjói. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 38,44 100 Sænskar krónur ........ — 737,60 100 Danskar krónur ....... — 552,15 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Gyllini ............. — 1008,10 100 Austurrlskir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884.95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur «....« — 528.45 MFNN 06 = mŒFN!= í marga áratugi hafa ótal á- hugamenn, verkfræðingar og tónlistarmenn reynt að smíða ritvél, sem getur skrifað nót- ur. Hingað til hefur engum tek izt að gera slíka vél, svo að í lagi sé, en nú virðist sem gald- urinn sé leystur, og munu lag- smiðir fagna innilega. Smiður inn er ensk ekkja á fimmtugs- aldri, Liiy Pavey að nafni, og 100 Vestur-þýzk mörk ______ — 912,70 100 Pesetar .............. — 63.50 1000 Lírur ................ — 61,29 Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guöjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon öákv. tíma —• (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni GuO mundsson). sést hún hér á myndinni með nótnaritvélina, en ekki vitum við, hvort hún hefur einnig smíðað bílinn, sem sonnir henn ar heldur um. Vélin er sögð hæf til fjöldaframleiðslu, og hefur frú Pavey fengið 1000 sterlingspunda styrk úr Gul- benkian-sjóðinum, svo að hún geti smíðað fullkomna fyrir- mynd. Aðalvandamálið við vél arsmíðina segir hún hafa verið lausn þeirrar þrautar að geta ritað nóturnar í réttri hæð, án þess að þurfa að færa pappír- inn til hverju sinni. JUMBO og KISA + + + Teiknari J. Moru 1) — Ég er búinn að ganga í kringum allan kastalann og skoða hann nákvæmlega, en ég get ekki fundið nema þennan eina inngang. En hliðið er harðlæst .... og ég hef satt að segja enga hugmynd um, hvernig við eigum að komast inn. 2) Mýsla þreif með háðum hönd- um í annað stóra eyrað á Júmbó og hvíslaði einhverju að honum. — Sá, sem segir satt, þarf ekki að hvísla, sagði Kisa með þykkjusvip — og sperrti um leið eyrun til þess að reyna að heyra, hvað Mýsla var að segja .... en hún heyrði ekkert. — Já, sagði Júmbó loks — þetta er ágæt hugmynd! Þú ert hreinasta gersemi, Mýsla litla! Og nú tók Júmbó Mýslu og kastaði henni yfir kastalavegginn, en Kisa stóð sem. þrumulostin og horfði dauðskelk- uð á. — Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman COUGH..MO ^ ONE ANSWERS/ I WONDER... SNIFFSNIFF Það svarar enginn! — Ætli .... Guð minn góður?!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.