Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 7
Miðvíkudagur 8. febrúar 1961
MORCUNBLAÐIÐ
7
Ibúðir til sölu
2ja herb. risíbúð í Skjólun-
um.
Einbýlishús 3ja herb. í Smá-
löndum. Lítil útb.
3ja herb. íbúð á 3. hseð til.
undir tréverk í Kópavogi.
Ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Njörvasund ásamt bílskúr.
Sér inng.
4ra herb. íbúð á 2. hæð tilb.
undir tréverk í Kópavogi.
Sér hiti.
4ra herb. risíbúð við Lang-
holtsveg. Sér inng. Lítil útb.
Einbýlishús 5 herb. ásamt bíl
skúr í Smáíbúðarhverfinu.
Einbýlishús 8 herb. í Smáíbúð
arhverfinu. Útb. kr. 150—
200 þús.
Hálft hús 5 herb. íbúð á 1.
hæð ásamt hálfri 2ja herb.
íbúð í kjallara í góðu stein
húsi rétt við Miðbæinn.
Fokhelt hús með þrem 5 herb.
íbúðum á Seltjarnarnesi. —
Sér inng. fyrir hverja íbúð.
Gestur Eysteinsson, lögfr.
fasteignasala — innheimta
skattaframtöl.
Skólavörðust. 3A. Sími 22911.*
Ódýr kjólaefni
Kjólaefni frá kr. 32,70 m.
Cretone í gluggatjöld — kr.
45,70 pr. m.
Þortfeinsbúð
Snorrabraut 61 og Keflavík.
Til sölu ódýrt
1 Ottóman 110 cm breiður.
1 Útvarpstæki 10 1. ónotað.
1 Gólfteppi 3,50x2,50, ónotað.
1 Gólfteppi 2,65x3,75 mjög lít
ið notað.
1 Barnarúm með dýnu, notað.
1 Þvottavél, lítil án vindu, ný
kr. 1500,00
1 Riffill 6 skota, sama og ó-
notaður, hitabrúsar 2ja lítra
til að halda heitum mat í,
nýir. Nokkur pör amerískir
kvenskór með háum hælum.
BÍLABÚÐIN Snorrabraut 22
næstu daga — Sími 11909.
Nýkomið
Enskir
karlmannaskór
Skósalan, Laugavcgi 1
Ibúðir og hús
Til sölu:
2ja herb. íbúðir við Mánagötu,
Miðtún og Snorrabraut.
3ja herb. íbúðir við Löngu-
hlíð, Hallveigarstig og Eski
hlíð.
4ra herb. íbúið við Bugðulæk,
Vesturbrún og Ásveg.
5 herb. og stærri við Kvist-
haga, Bólstaðahlíð og Greni
mel.
Raðhús, fullgerð og fokheld.
Ibúðar- og verzlunarhús við
Baldursgötu.
Verzlunarhús við Laugaveg.
Verksmiðjuhús í Skipholti og
víðar.
Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 5. — Símar
15415 og 15414 heima.
Trillubáiur
6 tonna með dýptairmæli
til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15 — Símar
15415 og 15414 heima.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VEIiÐ — SÆKJUM
Leipm bíla
An ökumanns.
F erðavagnaaf gr eiðsla
E.B. Sí.ni 18745. Víðimel 19.
Fjallamenn
Til sölu er Dodge Weapon bif
reið. Bifreiðin er með nýju
húsi fyrir 9 menn. Uppl. gef
ur Björn Sigurðsson, Ásgarði,
Hornafirði.
VIKUR
er leiðin
til lækk-
unar
Sími 10600.
Brotajárn og málmar
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Til sýnis og sölu
Volvo diesel vörubifreið 5 t.
í góðu standi. Mjög hagstætt
verð. Verður til sýnis og
sölu í dag.
Mikið úrval af öllum tegund
um bifreiða.
BIFREIÐASALAN
Bergþórugötu 3 — Sími 11025
Til sölu
Einbýlishús
ca. 60—70 ferm. kjallari og
tvær hæðir ásamt bílskúr
við Miklubraut. Teppi á
gólfum geta fylgt. Allt laust
nú þegar.
Nýtt hús við Háagerði með
tveim íbúðum 3ja og 4ra
herb. Sér inng. í hvora íbúð
Ibúðirnar seljast sérstakar
ef óskað er.
Húseign á góðri byggingarlóð
við Óðinsgötu.
Húseignir við Laugaveg,
Skólavörðustíg, Skálholts-
stíg, Framnesveg,' Kambs-
veg Fálkagötu, Bjargarstíg,
Skipasund, Ægissíðu, Sel-
vogsgrunn, Kleppsveg og
víðar.
2ja—8 herb. íbúðir í bænum.
Fokheld raðhús og hæðir í
Kópavogskaupstað.
Fokheld raðhús við Hvassa
leiti og 3ja—5 herb. hæðir
í smíðum í bænum o. m. fl.
Itiýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h. — S. 18546
Til sölu:
Hús og '"búðir
Lítið einbýlishús við Njáls-
götu.
Hús með 4 íbúðum við Þórs-
götu.
3ja herb. hæðir á góðum stöð
um í vesturbænum.
4ra herb. nýleg, vönduð hæð
við Eskihlíð.
4ra herb. hæð við Bugðulæk,
hæðin er 117 ferm. með sér
þvottahúsi, sér hita.
Nýle'g 5 herb. hæð með 2 eld
húsum við Rauðalæk.
Linar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
Vélstjóri
Vélstjóri með próf frá Vélskól
anum og haldgóða þekkingu
á vélum og verkstæðisvinnu,
óskar eftir vinnu í landi. Tilb.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja herb.
ný kjallaraíbúð við Klepps-
veg. Verð kr. 275 þús. Útb.
kr. 115 þús. og 60 þús á
næsta ári.
3ja herb.
íbúð á hæð við Teigagerði.
Sér inng. bílskúrsréttindi,
girt og ræktuð lóð.
Einbýlishús
við Úorgarholtsbraut, Kópa
vogi. Á hæð er 4ra herb.
íbúð, í risi er 3ja herb. íbúð,
800 ferm. lóð — til sölu eða
í skiptum fyrir 3ja—4ra
herb. íbúð í bænum.
Fasteignaviðskipti
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
Sérstaklega mikið úrval af
allskonar íbúðum og einbýlis
húsum og tvíbýlishúsum. Skil
málar oft hagstæðir.. —
EIGNASKIPTI oft möguleg.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg. Væg útb.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð
við Holtsgötu. Hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð ivð
Barmahlíð. Útb. kr. 50—60
þús.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Háagerði Sér inng.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Nýleg 4ra herb. íbúð við
Kleppsveg ásamt 1 herb. í
risi. Hagstætt lán áhvílandi.
Nýleg 4ra herb. jarðhæð við
Dragaveg. Sér inng. Sér
hiti.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð í há
hýsi við Ljós-heima.
5 herb. íbúðir við Kleppsveg,
seljast fokheldar og tilb.
undir tréverk.
íbúðir í smíðum af öllum
stærðum.
EIGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingó'fsstræti 9B
Sími 19540.
4ra herb. risíbúð í Hlíðunum.
Hitavéita. Útb. kr. 100 þús.
3ja herb. íbúðarhæð við Víði
mel. Svalir hitaveitia.
Höfum kaupendur að 4ra herb.
og 5 herb. hæðum.
Miklar útb.
Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásvegi 2 — Sími 19960
og 13243.
Skiðabuxur
Stretch gaberdine.
NÝKOMNAB,
Til sölu
Til sölu
merkt: „33 ára — 1565“ send
ist Mbl. fyrir föstudagskvöld.
Kona
Milli 40—50 ára, sem hefir
góða kunnáttu í húshaldi, og
er einhleyp vill taka að sér
ráðskonustöðu á fámennu
heimili í Reykjavík í vor, eða
heimili. Aðeins þar sem góð
húsakynni eru. Kaup eftir
samkomulagi. Tilb. er greini
heimilisaðstæður sendist afgr.
Mbl. merkt: „Trúmennska —
1138“
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Saumanámskeið
í kjóla og barnafatnaði einnig
stutt námskeið í drengjabuxna
saum, vösum o. fl. — Dag og
kvöldtímar. — Innritun í síma
34730.
Bergljót Ólafsdóttir
Brauðskálinn
500x16
590x14
590x15
600x16
640x13
670x13
670x15
750x14
760x15
700x20
750x20
825x20
LANGHOLTSVEGI 126
-•'rðar Gíslason
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Seljum út í bæ heitan og kald
an veizlumat, smurt brauð og
snittur. Sími 37940 og 36066.
Bifreiðaverzlun